Morgunblaðið - 07.07.1993, Page 14

Morgunblaðið - 07.07.1993, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1993 Atök um j öfnunargj öldin eftir Gunnlaug Júlíusson Að undanförnu hefur farið fram nokkur umræða um möguleika ís- lands á að leggja jöfnunargjöld á innfluttar búvörur í tengslum við samninginn um hið Evrópska efna- hagssvæði. Það hefur berlega kom- ið í ljós að staða mála er ekki sem skyldi, hvort sem það hefur verið gert viljandi eða óviljandi af hálfu þeirra sem hafa farið með samn- ingsumboðið fyrir hönd íslands. I ljósi þessarar umræðu er rétt að fara yfír hvað verðjöfnunargjöld séu, rifja nokkuð upp hvernig um- ræðan hefur þróast og hvaða sjón- armið voru uppi af hálfu safnninga- manna. „Nú í ársbyrjun lá það ljóst fyrir að möguleik- ar íslands til töku jöfn- unargjalda vegna EES- samninganna væru lak- ari en annarra EFTA- þjóða, samkvæmt áliti landbúnaðarráðu- neytisins. Er staða Is- lands kannski víðar svo í þessu sambandi?“ Hvað eru verðjöfnunargjöld Verðjöfnunargjöld þau sem rætt er um í sambandi við EES-samning- ana eiga ekkert skylt við tolla, hvorki fjáröflunartolla eða vemdar- tolla. Tollar era fastákveðið hlutfall af innflutningsverði. Jöfnunargjald leggst hins vegar á einn eða fleiri hráefnisþætti til að jafna út kostn- aðarmun í hráefniskaupum í mat- vælaiðnaði. Þetta er komið til vegna þess að rekstrarumhverfi í landbún- aði er mismunandi, bæði hvað varð- ar niðurgreiðslur, útflutningsbætur og náttúralegar aðstæður. Jöfnun- argjaldið veitir því iðnaðinum sem slíkum enga vemd. Á sama hátt og iögð era jöfnunargjöld á inn- flutning, þá er greitt með útflutn- ingi á sömu forsendum, niðurgreitt er fyrir mismun í hráefnisverði. Það er forsenda þess að milliríkjasamn- ingar eins og EES gangi upp, að gagnkvæmni ríki í slíkum viðskipt- um. Það hefur sýnt sig að ýmsir aðil- ar misskilja eðli verðjöfnunargjalda, eins og t.d. formaður neytendasam- takanna í viðtali í Ríkissjónvarpinu þann 11. maí sl., en hann lagði þar að jöfnu verðjöfnunargjald og vemdartoll. Það er lágmarksatriði að þeir sem eru að tjá sig um þessi mál á opinberam vettvangi í nafni áhrifamikilla fjöldasamtaka viti um hvað verið er að tala, áður en sleggjudómar era felldir. utanríkisráðherra fékk ekki form- legt umboð af hálfu stjómvalda til að ganga til samninga um EES- svæðið fýrr en að afloknum ríkis- stjómarskiptum þann 30. apríl 1991. Fram að þeim tíma hafði ís- land tekið þátt í þessum viðræðum á könnunarstigi án nokkurra skuld- bindinga. í upphafí könnunarviðræðna um EES-svæðið var því ætíð haldið fram að landbúnaðurinn skipti þar engu máli, það eina sem væri verið að ræða um væri svokallaður „Co- hesionslisti" sem varðaði innflutn- ing. Það kom m.a. fram hjá Hann- esi Hafstein á kynningarfundi þann 1. febrúar 1991. Utanríkisráðherra beitti samningasnilld sinni á þann hátt að neita að ræða landbúnaðar- mál, fyrr en komið væri ásættan- legt tilboð í málefnum sjávarútvegs- ins. Það kom hins vegar ekkert til- boð í sjávarútvegsmálum fyrr en samningurinn hafði verið undirrit- aður. Það vakna spurningar um hvort það hafi verið gert í þeim til- gangi að umræður og samningar um landbúnaðarmál gengju það langt að ekki yrði um breytt þegar að þeim yrði formlega komið. Athugsemdir við samninginn Samningatækni utanríkisráðherra Það er rétt að rifja það upp að samningsaðila árið 1991“. Stéttar- samband bænda varaði strax við þessum texta og taldi að hann kæmi í veg fyrir að mögulegt væri að Ieggja jöfnunargjöld á búvöru- hluta innfluttra vara (pizzur, vor- rúllur o.fl.), þar sem innflutnings- gjöld voru ekki lögð á sem neinu nam árið 1991, en íslensk stjórn- völd hafa gegnum tíðina verið kaþ- ólskari en páfinn við að nýta sér heimildir til álagningar jöfnunar- gjalda á innflutning. Stjórnvöld full- yrtu hins vegar á móti að í þessu ákvæði væri engin hætta fólgin og töldu engan vafa á því að hægt væri að leggja á þau jöfnunargjöld sem menn teldu æskilegt. Það kom hins vegar á daginn að það mat stjórnvalda var rangt og fullyrðing- ar þeirra því reistar á sandi. Það kom einnig í ljós að sú stefnumörk- un þáverandi fjármálaráðherra að fella niður að miklu leyti í ársbyijun 1988 tolla af innflutningi hefur skipt verulegu máli í þessari um- ræðu. Með þessari aðgerð var mörk- uð sú stefna af hálfu fjármálaráðu- neytisins að greitt var fyrir inn- flutningi eftir því sem fært var með almennri niðurfellingu tolla. lá það ljóst fyrir að möguleikar ís- lands til töku jöfnunargjalda vegna EES-samninganna væru lakari en annarra EFTA-þjóða, samkvæmt áliti landbúnaðarráðuneytisins. Er staða íslands kannski víðar svo í þessu sambandi? Spyr sá sem ekki veit? Afstaða Stéttarsambands bænda Gunnlaugur Júlíusson Átök um jöfnunargjöldin Þegar skrifað var undir EES- samninginn, þá höfðu ekki verið settir fram neinir fyrirvarar af hálfu íslands um töku jöfnunargjalda eða útfærslu þeirra. Hefði verið skrifað undir EES-samninginn í júlí 1991, eins og til stóð, þá hefðu engir möguleikar verið fyrir hendi á að leggja jöfnunargjöld á innflutta búvöru. Slík var samningssnilld ut- anríkisráðuneytisins, sem mark- visst hélt fagráðuneytum frá öllum könnunarviðræðum og samninga- viðræðum um EES-samninginn. Síðar var fyrir tilstuðlan Noregs farið að takast á um á hvern hátt skyldi staðið að álagningu jöfnunar- gjalda á búvörahluta innfluttra vara, en þeir höfðu gert eðlilega fyrirvara um þau atriði sem nauð- synlegir þóttu. Á meðan EFTA-rík- in kröfðust þess að búvöruhluti unninna búvara sem væru undan- þegnar álagningu jöfnunargjalda væri að hámarki 1%, á meðan EB krafðist þess að hann væri að lág- marki 10%. Þó er hægt að benda á það að íslensk stjórnvöld stóðu ekki heilshugar að þessari kröfu, því í bréfí iðnaðarráðuneytisins frá 15. janúar 1993 kemur fram að engin rök séu fyrir því að krefjast álagn- ingu jöfnunargjalda á lægra hlut- fall búvara en 5%. Nú í ársbyijun Það hefur verið krafa Stéttar- sambands bænda að tiltækum heimildum til töku jöfnunargjalda yrði beitt á allan innflutning búvöra í sambandi við EES-samningana. Svokallaður „Cohesionslisti" var forgjöf (greiðsla) til Suður-Evrópu- þjóða svo að þær ættu auðveldara með að samþykkja tollfijálsan inn- flutning á iðnvarningi frá EFTA- löndunum. ísland eitt EFTA-land- anna fékk ekki knúið fram algera niðurfellingu tolla af höfuðfram- leiðslugrein sinni í samningunum. Til að tryggt sé að fyrirliggjandi heimildum um töku jöfnunargjalda sé beitt' á innflutningi búvöru, er óhjákvæmilegt að landbúnaðarráð- herra hafí mikið að segja um fram- kvæmd þessara mála. Stefna utanríkisráðherra Utanríkisráðherra hefur oftar en einu sinni lagt á það áherslu að það eigi að nota alþjóðlega samninga eins og GATT-samningana til að bijóta niður „rammgerða múra landbúnaðarins“. í því sé fólgin von almennings í þessu landi um um- talsverða lækkun matvæla. Það er verður að ætla að unnið sé eftir viðlíka afstöðu í EES-samningun- um og GATT-samningunum varð- andi þessi mál. Höfundur er liagfræðingur Stéttarsambands bænda. Þegar samningurinn hafði verið undirritaður og textinn lagður fram, þá kom í Ijós að í honum var ákvæði sem gat verið þungt á met- unum fýrir Island varðandi mögu- leika til að leggja jöfnunargjöld á búvörahluta innfluttra vara. í 1. viðbæti, 5. grein er ákvæði um að „ Upphæð aðflutningsgjalda sem lögð eru á við landamærin, skal þó aldrei vera hærri en það sem ísland leggur á innflutning frá nokkrum FLOKKUR OG BORG, SVR OG SPILLINGIN eftir Hrnnnnr Björn Arnarson Það er einkenni á langvinnum völdum að spilling og samtrygging fylgir með ef menn hafa ekki því meiri vara á sér. Voldugir stjórn- málaflokkar sem hafa ráðið lögum og iofum í löndum sínum um ára- tugaskeið eins og „Fijálslyndi flokkurinn" í Japan og kristilegir demókratar á Ítalíu hafa á síðustu vikum verið að drekka dreggjarnar úr bikar valdsins. Kynni einhver skyldleiki að vera með Sjálfstæðis- flokknum á íslandi og þessum flokkum? „Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn svo valdalú- inn að hann hefur ekki einu sinni næga dóm- greind til að forðast auðsæja spillingarpytti eins og hér um ræðir.“ Fjölmiðlar þegja um málið Samtrygging, einkavinavæðing og annað andfélagslegt athæfi valdaklíka hefur því miður ekki lát- ið valdameðferð Sjálfstæðisflokks- ins ósnortna. Og dæmin hrannast upp. Nú er það svo að Sjálfstæðis- flokkurinn hefur m.a. ægisterk tök í fjölmiðlaheimi landsins og það er ekki útlit fyrir að það muni breyt- ast á næstunni. Aðhaldið sem flokk- urinn fær frá fjölmiðlum er því í algeru lágmarki. Dæmi um mál sem hinir stóru fjölmiðlar treysta sér ekki til að taka faglega á eru þau áform meiri- hluta Sjálfstæðisflokksins í Reykja- vík að einkavæða SVR. Órfáir stjórnmálamenn og hugrakkir starfsmenn fyrirtækisins ásamt for- ystumönnum úr samtökum þeirra hafa einir reynt að varpa ljósi á það sem er að gerast. Fjölmiðlarnir hafa ekki fylgt málinu eftir, ekki farið ofan í gögn sem fram hafa komið í málinu og ekki krafið fulltrúa Sjálfstæðisflokksins svara við þeim fjölmörgu áleitnu spurningum sem málið hefur vakið. í borgarráði, en um hana hefur nánast ekkert verið fjallað í fjöl- miðlum. Áður en ég kem að því máli vil ég vekja athygli á eftirfar- andi: 1) Ef fylgt væri eðlilegum leik- reglum í lýðræðisþjóðfélagi þá hefði gangur málsins verið sá að pólitísk- ir fulltrúar, í þessu tilfelli fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, legðu fram fyrirspurn eða tillögu í borgarráði eða borgarstjórn um möguleika á að gera SVR að hluta- félagi. 2) Eftir eðlilega umræðu um málið myndu þeir sem til þess voru kjörnir, bæði fulltrúar meirihluta og minnihluta, taka ákvörðun um hagkvæmnisrannsóknir af tilteknu umfangi. Gerð yrði verklýsing og hagkvæmnirannsóknir annaðhvort boðnar út ellegar leitað til aðila sem hafið væri yfír allan vafa að ættu ekki í hagsmunasamkrulli við vald- hafa hjá borginni. 3) Málið yrði kynnt jöfnum höndum starfsmannafélagi, borgar- stjórn, almenningi — og að sjálf- sögðu væri yfirumsjón málsins í höndum stjórnar SVR. En þetta var því miður ekki svona. Sjálfstæðisflokkurinn fylgir ekki lengur venjulegum leikreglum lýðræðisþjóðfélags. stæðisflokknum. Og þegar hug- myndin var loks kynnt kvöld nokk- urt með því að senda leigubíla með greinargerð til starfsmanna SVR, þá var það gert án vitundar stjórn- ar SWR, án vitundar borgarráðs og borgarstjórnar og þar af leið- andi án vitundar réttkjörinna full- trúa borgarbúa. Talsmenn Sjálfstæðisflokksins kynntu hugmyndina sem tillögu Sjálfstæðisflokksins, meirihlutans, en eins og oft vill brenna við þá gera þeir ekki lengur almennilega greinarmun á flokki og borg, flokki og ríki. Þetta er eitt aðaleinkenni pólitískrar spillingar. Og það var ekki Sjálfstæðisflokkurinn sem greiddi fyrir undirbúning að „Hug- myndum" sínum, það gerði borgin, það gerðir þú, lesandi góður, hvar í flokki sem þú stendur. Einkavinavæðingin gamalkunna Ruglast á flokki og borg Eðlilegar leikreglur hundsaðar Þegar þetta er skrifað eru t.d. margir dagar síðan lögð var fram afhjúpandi skýrsla um SVR málið Stjórn SVR var aldrei látin vita af því sem til stóð. Hvað þá borgar- ráð eða borgarstjórn Reykjavíkur. Áformin um að gera hlutafélag úr SVR vora alfarið í höndum örfárra einstaklinga, einstaklinga úr Sjálf- i > i Í I I > í afhjúpandi skýrslu frá „Lög- mönnum Höfðabakka“ og fleirum sem lögð var fram í borgarráði er sagt í formála að borgarstjóri hafi fengið þá Hrein Loftsson, Eyjólf Sveinsson, Svanbjörn Thoroddsen, Svein Andra Sveinsson og Þór Sig- fússon til að vinna að „sérfræði- áliti" um hlutafélagaáform með SVR. Þar með var hugmynd Sjálf- stæðisflokksins orðin að vinnumáli borgarinnar án þess að eiga við- komu í einni einustu lýðræðislegri stofnun borgarinnar. Óg einstakl- ingarnir sem unnu sérfræðiverkefn- ið eru allir þekktir talsmenn flokks- ins úr starfi Heimdalls, Vöku og SUS. Enn fremur hefur komið í ljós að Inga Jóna Þórðardóttir hafi ver- ið ráðin til tímabundins verkefnis fyrir borgarstjóra varðandi úttekt á rekstri ýmissa borgarstofnana og fyrirtækja, m.a. með tilliti til hugs- anlegra breytinga á rekstrarformi. Heildarkostnaður vegna þessarar vinnu er nú þegar 2.758.885 kr. með virðisaukaskatti. Hvergi liggur fyrir tillaga um að fara í þessa i I > h

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.