Morgunblaðið - 13.07.1993, Síða 8
8
MORGUNSLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR ía. JÚLÍ 1993
í DAG er þriðjudagur 13.
júlí, sem er 194. dagur árs-
ins 1993. Hundadagar hefj-
ast. Árdegisflóð í Reykjavík
er kl. 0.24 og síðdegisflóð
kl. 13.09. Fjara er kl. 6.45
og kl. 19.24. Sólarupprás í
Rvík er kl. 3.34 og sólarlag
kl. 23.30. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.33 og tunglið í
suðri kl. 8.15. (Almanak
Háskóla íslands.)
Ég kalla af öllu hjarta,
bænheyr mig Drottinn, ég
vil halda lög þín. Ég ákalla
þig, hjálpa þú mér, að ég
megi varðveita reglur þín-
ar. (Sálm. 19, 145-147.)
14
■
æ
LÁRÉTT: 1 leikum á, 5 einkennis-
stafir, 6 galli, 9 á húsi, 10 róm-
versk tala, 11 grugg, 12 bandvef-
ur, 13 staur, 15 þrir eins, 17 karl-
fuglar.
LOÐRÉTT: 1 fisk, 2 buxur, 3 reit-
ur, 4 veggurinn, 7 orusta, 8 klauf-
dýr, 12 mikill, 14 hélt á brott, 16
veina.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 stæk, 5 sómi, 6 reið,
7 æt, 8 rægir, 11 ið, 12 lag, 14
tini, 16 snúnar.
LÓÐRÉTT: 1 sorprits, 2 æsing, 3
kóð, 4 virt, 7 æra, 9 æðin, 10 ilin,
13 ger, 15 nú.
ARNAÐ HEILLA
/\ára hjúskaparafmæli
Dl/ eiga á morgun 14.
júlí hjónin Ragnheiður Þor-
geirsdóttir og Hinrik Jó-
hannsson frá Helgafelli,
Helgafellssveit. Þau taka á
móti gestum í Hótel Stykkis-
hólmi frá kl. 16 á afmælisdag-
inn.
FRÉTTIR
I dag hefjast hundadagar, til-
tekið skeið sumars um heit-
asta tímann, nú talið frá 13.
júlí til 23. ágúst í íslenzka
almanakinu eða alls 6 vikur.
Nafnið mun komið frá Róm-
veijum, er sóttu hugmyndina
til Fom-Grikkja. Hjá Islend-
ingum er hundadaganafnið
tengt minningunni um Jömnd
hundadagakonung, sem tók
sér völd á íslandi 25. júní
1809, en var hrakinn frá völd-
um 22. ágúst sama ár.
GJÁBAKKI, félagsheimili
aldraðra, Fannborg 8
Kópavogi, er opið alla virka
daga frá kl. 9—17. í dag verð-
ur spiluð félagsvist kl. 13.30.
VÍNARVINIR ráðgera
skemmtiferð í ágústbyrjun ef
næg þátttaka fæst. Nánari
uppl. hjá Oddgeiri Karlssyni
í síma 22919.
FLÓAMARKAÐSBÚÐIN í
Garðastræti 2 er opin í dag
frá kl. 13-18.
PÚTTKLÚBBURINN
NESS. Eldri borgarar em
hvattir til að mæta í Laugar-
dalinn þegar gott er veður til
að fá sér léttar æfingar í
púttgolfi. Nýir félagar geta
fengið fría tilsögn. Nánari
uppl. í s. 26746.
BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar Brúðubílsins á leikritinu Bimm-Bamm verða í dag í Iðufelli kl. 10 og Fífuseli kl. 14. Nánari uppl. í s. 25098, Helga, og s. 21651, Sigríður. irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12.
SUMARBÚÐIR kirkjunnar í borg í Árbæjarkirkju 19.—29. júlí fyrir börn úr Reyjkavík,_Kópavogi og Sel- tjarnamesi. Innritun vikuna 1.—16. júlí kl. 17—19 í síma 812405.
BAHÁ’ÍAR hafa opið hús í Álfabakka 12 í kvöld kl. 20.30. kynning, umræður, veitingar og öllum opið. KIRKJUSTARF
ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16.
HÖFISIIIM
RE YK J A VÍ KURHÖFN: í gær komu til hafnar Viðey, Brúarfoss, og Sléttanesið
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
sem fór samdægurs. Jökul-
fell fór í gærkvöld. Árdegis
í dag kemur skemmtiferða-
skipið Columbus Caravelle
og fer utan um kvöldmatar-
leytið og leiguskip Samskipa
Úranus kemur í dag.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Flutningaskipin Lidan og
Haukur fóru utan um helgina
og þá komu austur þýski tog-
arinn Auriga og flutninga-
skipið Lys Weber. í gær-
morgun kom norski togarinn
Björnen til viðgerða, Sjóli fór
á veiðar og Lagarfoss kom
að utan í gærkvöldi.
Innlendir sem erlendir umhverfissinnar og
dýravemdunarfólk hafa látið I Ijós andúð slna á
fsbjamardrápinu. Landvemd:
Drápið hefur
skaðað ímynd
Islands
rc^yio ikJc?
„Bangsi besta skinn“ verður þó varla vakinn aftur til lífsins með blæstrinum úr doktor Öss-
uri, héðan af ...
Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 9.—15. júlí, að bóöum dögum meötöldum er
í Garös Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfjabúöin
löunn, Laugavegi 40a, opiö til kl. 22 þessa sömu daga
nema sunnudaga.
Neyöarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112.
Lnknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstlg fró kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nónari uppl. í s.,21230.
Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15
laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og
670440.
Lseknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hœö: Skyndimóttaka -
Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir
s. 620064.
Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhótíöir.
Símsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í sfmsvara 18888.
Neyöarsfmi vegna nauögunarmóla 696600.
Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöö Reykjavflcur ó þriöjudögum kl.
16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Ainæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræ öingur veltir upplýs-
ingar ó miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf
aö gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvand-
ann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra f
s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst aö
kostnaöarlausu í Húö- og kynsiúkdómadeild, Þverholti
18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka
daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka
daga, ó heilsugæslustöövum og hjó heimilislæknum.
Þagmælsku gætt.
Samtök áhugofólks um alnæmisvandann eru meö síma-
tíma og róögjöf milli kl. 13—17 alla vlrka daga nema
fimmtudaga í síma 91—28586.
Samtökin ’78: Upplýsingar oa ráögjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20—23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstfma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlfö 8, s.621414.
Félag forsjórlausra foreldra, Bræöraborgarstíg 7. Skrif-
stofan«er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím-
svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard.
9- 12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga -
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opirl til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum
dögum fró kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10—22.
Skautasvelliö í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud.
12-18, miövikud. 12—17 og 20-23, fimmtudaga 12—17,
föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sími: 685533.
Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Sfmaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýs-
ingasfmi ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri.
Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opiö mánuaga til föstudaga fró kl. 9-12. Sfmi 812833.
G-8amtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka
daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar:
Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12.
Áfengis- og fíknlefnaneytendur. Göngudeild Landspftal-
ans, 8. 60177Q. Viðtalstími hjó hjúkrunarfræöingi fyrir
aöstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun.
Stígamót, Vesturg. 3, 8. 626868/626878. Miðstöð fyrir
konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö
ó hverju fimmtudagskvöldi milii klukkan 19.30 og 22 f
síma 11012.
MS-fólag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvfk. Sfmsvari allan sólarhrfnginn. Sími 676020.
Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sfmi 21500/996215. Opin þriöjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis réögjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miövikudagskvöfd kí. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengis- og vímuefnavand-
ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö
og róögjöf, fjölskylduróögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö
þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl.-17—20 daglega.
FBA-aamtökin. Fulloröin böm alkohólista, piósthólf 1121,
121 Reykjavík. Fundir: Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19,
2. hæö, á fimmtud. kl. 20-2F.30. Gústaöakirkja sunnud.
. 11.
Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö
Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús.
Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern
vin aö tala viö. Svarað kl. 20—23.
Upplý8lngamiöstöö ferðamála Bankastr. 2: Opin virka
daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga
10—14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna
kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miö-
vikudaga.
Barnamól. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Leiöbeiningarstöö heimilanna, Túngötu 14, er opin alla
virka daga fró kl. 9—17.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 11402 og 13855 kHz. Aö
loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit
yfir fróttir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi ó stuttbylgjum
eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga
verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tfönir henta betur
fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyr-
ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.
Kvennadelldin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla
daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15—16. Feöra- og systkinatími kl.
20-21. AÖrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringains:
Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftal-
ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö-
delld Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg-
arspftallnn f Fooovogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14—17.
- Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Heimsókn-
artími frjéls aila daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíðum: Kl. 15-16
og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími
alla daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun-
ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími fró
kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mónud. -
fpstud. kl. 9-19. Handritasalur: mónud. - föstud. 9-17.
Utlónssalur (vegna heimlóna) mánud. - föstud. 9-16.
Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla Islands. OpiÖ
ménudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú
veittar í aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Geröubergi 3—5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hór segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mónud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júní
og égúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö
mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja-
safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Þjóöminjasafnlö: OpiÖ alla daga nema mónudaga fró kl.
11— 17.
Árbæjaraafn: í júní, júlí og ógúst er opiö kl. 10-18 alla
daga, nema mónudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir
og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í síma 814412.
Ásmundaraafn í Sigtúni: Opiö alla daga fró 1. júní-1.
okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er fró kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud. - föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsiö. Bókasafnið. 13—19, sunnud. -14—1 7.
Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema
mánudaga kl. 12—18.
Minja8afn Rafmagnsveitu Reykavíkur viö rafstööina víö
Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, BergstaÖastræti 74: Skólasýn-
ing stendur fram í maí. SafnTö er opiö almenningi um
helgar kl. 13.30—16, en skólum eftir samkomulagi.
Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl.
12- 16.
Minjasafniö ó Akuroyri og Laxdalshúa opiö alla daga
kl. 11-17.
Fjölskyldu- og húsdýragaröurinn: Opinn alla daga vik-
unnar kl. 10-21.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga.
Kjarvalsstaöir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn
kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi. Sýning ó
verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga
kl. 14—18. Mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga og
fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriöjudagskvöldum kl.
20.30.
Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka
daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggöa- og listasafn Árnesinga Solfossi: Opiö daglega
kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mónud. - fimmtud.
kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö
laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630.
Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opiö alla daga kl. 13-17.
Sírni 54700.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opiö
alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar-
vogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud. - föstud. 13-20.
Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opin
í Árnagarði viö Suðurgötu alla virka daga í sumar fram
til 1. september kl. 14-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000.
Akureyri 8. 06-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavflc Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breiö-
holtsl. og Laugardaisl. eru opnir sem hér segir: Mónud.
- föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn
er 642560.
Garöabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30.
Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjöröur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga:
7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug
Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga.
8— 16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30.
Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö
17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl., 10-15.30.
Sundmiöstöö Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260.
Sundlaug Seltjarnamoss: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lóniö: Alla daga vikunnar opiö fró kl. 10—22
Skíðabrekkur í Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiöholts-
brekka: Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugar-
daga - sunnudaga kl. 10-18.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. GámBstöövar
Sorpu eru opnor kl. 13-22. Þær eru þó lokaflar á stórhá-
tíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ
og Mosfellsbæ. Prifl|udaga: Jafnaseli. Mlflvikudaga:
Kópavogi og Gylfalöt. Flmmtudaga: Saevarhöfða. Ath.
Sævarhöfði er opinn fré kl. 8-22 mánud., þriðjud., mifl-
vikud. og föstud.