Morgunblaðið - 16.07.1993, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1993
5
ui sty^L
I dag og á morgun œtlar Eibur Adalgeirsson langhlaupari ab vinna þab
þrekvirki ab hjóla frá Akureyri til Reykjavíkur í einni lotu og hlaupa
maraþonhlaup á götum borgarinnar íjramhaldi afþví!
Þetta leggur hann á sig til þess ab vekja athygli á þeirri margþœttu
bœna- og sálgœslustarfsemi sem fratn fer á Stjörnunni alla daga ársins.
I d a g. J ö s I n d a g i n n I (>. j á I í
kl. 17.30 leggur Eiður af stað frá Ráðhústorgi Akureyrar og hjólar sem leið liggur suður yfir heiðar!
Bfcir Aðaleei>s»" 1 hí““ JSendur Ieg8ia
hiaopi í 'efn7i L » «m-
trÍ'S^murmarai.onM.upnm.
A iiiorgitn. Iuiigardaginn 17. jáIí
nálgast Eiður höfuðborgina og án efa munu margir hjólreiða-
garpar reykvískir fylgja honum síðasta spölinn að bækistöðvum
Stjörnunnar við Sigtún.
Þar gefst öllum tækifæri til að sýna Eiði og Stjörnunni samstöðu.
Mætum þangað, hvetjum hann og þiggjum Garp og aðra heilsu-
drykki frá MS.
Um hádegisbil leggur Eiður frá sér hjólið og tekur til við mara-
þonhlaupið. Leið hans liggur hjá bensínstöðvum Skeljungs,
þar sem Mjólkursamsalan býður fólki veitingar og starfsfólk
Stjörnunnar magnar upp réttu stemmninguna til hvatningar
hlaupagarpinum.
Um kl. 17.00 lýkur Eiður maraþonhlaupinu á Lækjartorgi.
Fylgjumst með ferðum Eiðs - hlustum á Stjörnuna!
%
^t/ðrnan pr iu ^
ffJaSasa^kaXri>Zð íe'8U fJöln
ZTþaós^eiSð°8einstal
^fyrirbZZ^^^ferö,
Sem Sá's*sluaðstnA
Sem því Ijgg , fUr á að tala Um k
Íarefni- et?h°8,e®^
-
menmunásviðZiVerjirhafa
á kristnnn^ a'Sasslu
ÞSSSa^S ,
« 8xuia
II< iiiiiii <i Ki<) - síiiii 6 I ö.» 00!
hrekvirki Eiðs veitir þér gullið tækifæri til að sýna
stuðning í verki. Þú getur notið þess að fylgjast
með og hvetja til dáða, tekið á með Eiði í hjól-
reiðum eða hlaupi eða styrkt Bænalínuna með
áheitum eða beinum fjárframlögum á Stjörnunni
á meðan á þolrauninni stendur. Þetta verður
dagur okkar allra.
Fylgjumst með á Stjörnunni!
Fm 702,2 f Reykjavík
*'■ Fm 104 á Akureyri
Hér sést leiðin sem Eiður hleypur í maraþonhlaupinu á götum Reykjavíkur. Leið hans mun liggja hjá bensínstöðvum Skeljungs.
Fylgjumst með og hvetjum hann til dáða!
iððí
Skógrækt meó Skeljungi
m
HEKLA
má/ningh/f
það segir sig sjdlft
Leiöandi í lágu veröi á fjallahjólum
G. Á. Pétursson ht.
Fjallahjólabúöin • Faxafenl 14 • Slmi: 68 55 80