Morgunblaðið - 16.07.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.07.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1993 ÚTVARPSJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 18.50 ►Táknmálsfréttir 19 00 DADkiRECUI ►Ævintýri Tinna DAnnHLrni Svarta gullið - fyrri hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævintýri. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Þor- steinn Bachmann og Felix Bergsson. (23:39) 19.30 Þ-Barnadeildin (Children’s Ward) Breskur myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (3:11) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Blúsrásin (Rhythm and Blues) Bandarískur gamanmyndaflokkur sem gerist á rytmablúsútvarpsstöð í Detroit. Aðalhlutverk: Anna Maria Horsford og Roger Kabler. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (11:13) GO 21.05 ►Bony (Bony) Ástralskur sakamála- myndaflokkur um lögreglumanninn Bony og glímu hans við afbrotamenn af ýmsum toga. Aðalhlutverk: Ca- meron Daddo, Christian Kohlund, Burnum Bumum og Mandy Bowden. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (3:14) OO 22.00 tflfltf||Y||n ►Hen9'lmænan nllnm I RU snýr aftur (Maigret et la grande perche) Frönsk sjón- varpsmynd frá 1991. Fyrrverandi vændiskona, gamall góðkunningi lögreglunnar, leitar til Maigrets iög- reglufulltrúa í óvæntum erindagjörð- um. Leikstjóri: Serge Leroy. Áðal- hlutverk: Bruno Cremer. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. OO 23.40 ►Dave Brubeck á Listahátíð Upp- taka frá djasstónleikum sem píanó- leikarinn Dave Brubeck og kvartett hans héldu í veitingahúsinu Broad- way á Listahátíð f Reykjavík í júní 1986. Stjórn upptöku: Oli Öm Andre- assen. Áður á dagskrá 8. júní og 9. nóvember 1986. 2.00 ►Útvarpsfréttir f dagskráriok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17,30 RIIDUIIFEIII ►Kýrhausinn DHRHAUNI Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnum sunnudegi. 18.10 ►Mánaskífan (Moondial) Leikinn spennumyndaflokkur sem gerður er eftir samnefndri sögu barna- og unglingahöfundarins þekkta Heien Cresswell. Unglingsstúlkan Minty ratar í mörg spenanndi og skemmti- leg ævintýri þegar hún uppgötvar kyngimagnaðan kraft mánaskífunn- ar. (1:6) 18.35 ►Ási einkaspæjari (Dog City) Leik- brúðu- og teiknimyndaflokkur. (9:13) 19.19M9 :19 Fréttir og veður. 20.15 ►Freddie Starr Þessi breski grínisti hefur farið sigurför um heiminn og hafa gagnrýnendur líkt honum við sjálfarr Benny Hill. (1.2) 21.15 ►Hjúkkur (Nurses) Bandarískurm gamanmyndaflokkur. (12.22) 21.45 tflfltf IIV|||1|D ►Prakkarinn 2 IVI llVm I NUIII (Problem Child 2) Lilli og stjúpfaðir hans flytja til smábæjarins Mortville þar sem Ben verður þegar miðpunktur athygli stórs hóps einhleypra kvenna. Aðal- hlutverk: John Ritter, Michael Oliver, Jack Warden og Laraine Newman. Leikstjóri: Brian Levant. 1991. 23.15 ►Sólstingur (Too Much Sun) Pen- ingar eru allt, eða svo segja systkin- in Bitsy og Sonny. Þau eiga auðugan föður sem hefur ætíð séð þeim fyrir nægu skotsilfri. Þeim er nákvæmlega sama hvað þau gera, svo framarlega sem það er ekki að vinna. Þegar sá gamli deyr koma þau saman til að fá að vita hvað stendur í erfða- skránni. Þar kemur í ljós að karlinn ánafnar því barni sínu, sem fyrr eign- ast bam, öll auðæfi sín. Undir öllum venjulegum kringumstæðum myndi þetta ekki vera vandamál en hængur- inn er sá að Bitsy er ástfangin af Susan og Sonny er ástfanginn af George. Hvað þau gera til að halda auðæfunum, kemur í ljós í þessari gamanmynd. Aðalhlutverk: Robert Downey Jr., Laura Ernst, Eric Idle og Ralph Macchio. Leikstjóri: Robert Downey. 1990. Maltin gefur ★ Vi 0.50 ►Beint á ská 2 1/2 (Naked Gun 2 1/2) Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Priscilla Presley og George Kennedy. Leikstjóri: David Zucker. 1991. Maltin gefur ★ ★ Vá 2.15 ►Hver er Harry Crumb? (Who’s Harry Crumb?) Gamanmynd með John Candy í hlutverki einkaspæjarans Harry Crumb. Leikstjóri: Paul Fla- herty. 1989. Lokasýning. Myndbanda- handb. gefur ★ ★ 3.45 ►BBC World Service Tilraunaút- sending. Prakkarinn 2 - Lilli eignast erfiðan keppinaut og þarf að berjast fyrir titlinum Hrikalegasti hrekkjalómur allra tíma. Gamanmyndir á dagskrá Stöðvar 2 STÖÐ 2 KL. 21.45 og 23.15 Lilli er ennþá sama hrekkjusvínið og áður í gamanmyndinni Prakkarinn 2 nema hvað nú er hann stærri, sterk- ari og illskæðari en áður auk þess sem hann hefur eignast erfiðan keppinaut. Seinni gamanmyndin sem Stöð 2 frumsýnir i kvöld nefn- ist Sólstingur og segir frá systkinum sem berjast um arf eftir föður sinn. Gamli maðurinn saknaði þess alltaf að eiga ekki barnabarn og í erfða- skránni stendur að það barna hans sem verðúr fyrst til að geta og eign- ast barn fái alla peningana. Erfin- gjarnir vilja leggja mikið á sig til að fá féð en vandamálið er að sonur- inn (Robert Downey jr.) er ástfang- inn af manni og dóttirin (Laura Ernst) af konu. Maraþonþolraun til styrktar Stjörnunni STJARNAN KL. 16.00 Föstudag- inn 16. júlí og laugardaginn 17. júlí hyggst Eiður Aðalgeirsson, 38 ára maraþon- og langhlaupari, hjóla í einni törn frá Akureyri til Reykjavík- ur á tæplega 20 klukkustundum og hlaupa síðan strax á eftir 42 km maraþon í Reykjavík. Þolraun Eiðs er fyrst og fremst ætlað að vekja athygli á útvarpsstöðinni Stjörnunni og styrkja um leið sérstaklega bæna- og sálgæsluaðstoð hennar, Á bæna- línunni. Eiður leggur af stað frá Akureyri klukkan 17.30. í fylgdarl- iði hans verða m.a. útvarpsmenn frá Stjörnunni, sjúkraþjálfi og hjólreiða- viðgerðarmaður. Tekið verður á móti áheitum og gjöfum á Stjörn- unni á meðan á þolrauninni stendur og dagskráin verður nær eingöngu helguð þolraun Eiðs og fjársöfnun. Þolraun Eiðs Aðalgeirsson- ar ertil styrkt- ar bæna- og sálugæsluað- stoð Stjörn- unnar Prakkarinn 2 og Sólstingur eiga báðar að kitla hláturstaug- arnar í þjón- ustu? Var ekki bannað að finna að dagskrá ríkisfjölmiðlanna í Þjóðarsálinni hér áður fyrr? Ef til vill misminnir rýni? Hvað um það þá mega menn nú finna að dagskránni og undan- farið hefur borið mikið á óánægðum sjónvarpsáhorf- endum. En hvert er helsta aðfinnsluefnið? Á matartíma Fjölskyldurnar hafa rétt náð að safnast saman að afloknum vinnudegi og matur kominn á borðið þegar barnaþættir rík- issjónvarpsins rata á skjáinn. Það er löng hefð fyrir því á íslandi að setjast að kvöldverð- arborði klukkan sjö þótt vissu- lega sé þessi siður ekki jafn rótfastur og fyrr. En samt virðist hann furðu lífsseigur enda glóa símalínur með óánægðum foreldrum og börn- um sem skilja ekki í þeirri ákvörðun að opna Töfra- gluggann á kvöldmatartíma. Sá er hér ritar er satt að segja steinhissa á þessari skipan mála. Og það verður spenn- andi að fylgjast með því hvort þeir ríkissjónvarpsmenn taka eitthvert mark á aðfinnslum áhorfenda. í dag lifa þeir helst af á markaðnum sem veita góða þjónustu. Kvittur Sú sérkennilega ráðstöfun að hefja barnatímann á kvöld- matartíma rifjar upp fyrir und- irrituðum að undanfarið hafa ýmsir hvíslað því að honum að hin heldur bragðdaufa sum- ardagskrá sjónvarpsins sé skipulögð af andstæðingum ríkissjónvarps. Markmiðið sé að leggja niður sjónvarpið. Einkennilegur kvittur sem ég tel að ekki sé fótur fyrir. Það er ekki gott að segja hvernig svona sögur komast á kreik. En furðu margir virðast trúa þessu og telja að sá sem hér ritar viti allt um málið eins og hann sé meðlimur í einhverri einkavæðingarleynireglu. Ein- kennilegt hvernig hugmyndir kvikna á íslandi. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP rás 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásor 1. Sig- ríáur Stephensen og Trousti Þór Sverrís- son. 7.30 Fréttoyfiríit. Veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekið í hódegisút- vorpi kl. 12.01.) 8.00 Fréttir. Gestur á föstudegi. 8.30 Fréttayfirlít. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningorlifinu. Gognrýni . Menningar- fréttir uton úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þó tið". Þóttur Hermonns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, „Átök i Boston, Sagon af Johnny Tremaine", eftir Ester Forbes. Bryndis Viglundsdáttir les eigin þýðingu (17). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóltur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardótt- ir. 11.53 Dagbókin. - 12.00 Fréttayfirlit ó hádegi. 12.01 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekið úr morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við- skiptamól. 12.57 Dónarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, „Dagstofon", eftir Graham Greene. 5. þóttur. Þýðandi: Sigurjón Guðjónsson. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Anna Rristín Amgtíms- dóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Anna Guðmundsdóttir. (Áður á dagskró 1973.) 13.20 Stefnumól. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssagan, „Eins og hafið'' eftir Fríðu Á.Sigurðardóttur. Hilmir Snær Guðnoson les lokalestur. (13) 14.30 Lena ra en nefið nær. Frósögur af fólki og fyrirburðum, sumar ó mörkum rounveruleika og ímyndunar. Umsjón: Morgrét Erlendsdóttir. (Fró Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lougardagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúf- um tónum, að þessu sinni Ólaf Þórðor- son i Rió Triói. (Aður útvarpað laugardaq.) 16.00 Fréttir. 16.04 Skimo. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir og Ásloug Pétursdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttastofu barnonna. 17.00 Fréttir. 17.03 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel Ólafs sago helga. Olga Guðrún Árnadóttir les (57) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Tónlist 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Betgþóra Jónsdóttir. 20.00 íslensk tónlist. Garðar Cortes syng- ur, Krystyna Cortes leikur með ó pianó. 20.30 Droumoprinsinn. Umsjón: Auður Harolds og Voldís Óskarsdóttir. (Áður á dogskró á miðvikudag.) 21.00 Úr smiðju tónskálda. Umsjón: Finn- ur Torfi Stefánsson. (Áður útvarpað á þriðjudog.) 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgunút- varpi. Gagnrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Töfrateppið. Amalio Rodrigues og fleiri Portúgolar syngja fodo-söngva. 23.00 Kvöldgestir. póttur Jónosar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Djoss. Umsjón: Vernhorður Linnet. Endurtekinn tónlistarþóttur frú síðdegi. 1.00 Hæturútvarp á somtengdum rósum til morguns RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólofsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Jón Björgvinsson tolar frá Sviss. Veðurspó kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Klemens Arnarsson og Sigurður Ragnorsson. Sumorleikurinn kl. 10. Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvitir mófar. Gestur Einar Jónosson. 14.03 Snorralaug. Snorri Slurlu- san. Sumarleikurinn kl. 15. 16.03 Dag- skró. Veðurspó kl. 16.30. Pistill Böðvars Guðmundssonar. Dagbókarbrot Þorsteins J. kl. 17.30. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómosson og Leifur Hauksson. 19.32 Kvöldtónor. 22.10 Alll i góðu. Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blöndol. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 Næturvakt Rásor 2. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt Rásar 2. beldur ófram. 2.00 Næturútvorp. Frétfir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt i vöngum. Endurtekinn þáttur. 4.00 Næturtónar. Veð- urfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- somgöngum. 6.01 Næturtónar hljórna áfrom. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgun- tónar. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Úlvarp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvarp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjorða. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um- ferðaróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó- rilla. Jakob Bjarnar Grétarsson og Dovið Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er maður- inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælandi. 11.00 Hljóð. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytl- an. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Harald- ur Daði Rognorsson. 14.00 Trivial Pursuit. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 16.15 Umhverf- ispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vangoveltur. 17.20 Útvorp Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðor mannlifs- ins. 18.30 Tónlist. 21.00 Slá í gegn. Gylfi Pór Porsteinsson og Böðvor Bergsson. I. 00 Tónlist. BYLGJAN FM 98,9 Bítla-helgi 6.30 Þorgeiríkur. Eiríkur Jónsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helga. 12.15 Tónlist i hódeg- inu. Freymóður. 13.10 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Más- son og Bjarni Dagur Jónsson. 18.05 Gull- molar. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Síðbúið Sumarkvöld. 3.00 Næturvakt. Frétlir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17. iþr&ttafréttir kl. 13. BYLGJAN Á ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist að hælti Freymóðs. 19.19 Fréttir. 20.30 Kvöld- og nælurdag- skrá FM 97,9. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Hafliði Kristjánsson. 10.00 fjórtón ótta fimm. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhannes Högnason. Fréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Mogn- ússon. 24.00 Næturvaktin. 3.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bitið. Haroldur Gísloson. Umferðor- fréttir kl. 8. 9.05 Tveir hólfir i löggu. Jóhann Jóhannsson og Volgeir Vilhjálmsson. II. 05 Valdis Gunnorsdóllir. 15.00 ívar Guðmundsson. 16.05 I tokl við timann. Árni Magnússon ósamt Steinori Viktorssyni. iþróttofréttir kl. 17. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 islenskir grilltónar. 19.00 Diskóboltar. Hollgrímur Kristinsson leikur lög frá órunum 1977-1985. 21.00 Haroldur Gislason. 3.00 Föstudagsnæturvokt. Frétlir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og 18. Íþróttafrittir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólbað. Magnús Þór Ásgeirsson. 8.05 Umferðorútvarp. 9.30 Umfjöllun um góð- hesto. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Sglt og logið. 13.59 Nýjasto nýtt. 14.24 Ég vil meira (fæ oldrei nóg!) 15.00 Richard Scobie. 18.00 Birgir Örn Tryggvason: 20.00 Jón Gunnor Geirdal. 23.00 Arnar Petersen. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. 10.00 Tónlist og leikir. Siggo Lund. 13.00 Signý Guðbjartsdóttir. Frósogon kl 15. 16.00 Stjörnustyrkur. Hjóla- og hlaupamoraþon Stjörnunnor. 19.00 íslenskir tónor. 20.00 Stjömustyrkur. Fjölbreytt dagskró. 21.00 Boldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrórlok. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17 og 19.30. Banastundir ki. 7.05, 13.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 Iðnskólinn. 16.00 Búmm! Gleðitón- list framtiðor. Tobbi og Jói. 18.00 Smásjá vikunnar í umsjón F.B. Asgeir Kolbeinsson og Sigurður Rúnarsson. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 24.00-4.00 Vakl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.