Morgunblaðið - 16.07.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1993
9
Sumaráætlun Flugleiöa ‘93
i
Frá íslandi Dagur
Til M Þ M F F L S
Amsterdam M M M M
Baltimore S S S S S S S
Barcelona S
Frankfurt M M M M
Fœreyjar M M
Gautaborg M M
Glasgow S M M
Hamborg M/S M/S M/S M/S M/S M M/S
Kaupmannahöfn M/S M/S M/S M/S M/S M M/S
London M S M S M S S
Lúxemborg M M M M M M M
Frá íslandi Dagur
Til M Þ M F F L s
Mílanó Munchen S S
Narsarsuaq S S
Nuuk S s
New York S S S S S S s
Orlando s S
Óstó M M M M M M
París s S S S S
Stokkhólmur M M M M M M M
Vín S
Zurich s S
M = Morgunflug S = Síödegisflug
Bein flug f júlí 1993
FLUGLEIÐIRá
Traustur /sleushir ferðafélagi Ms.
Tilboð þessa viku: ’&j
fatnaðurá I
afsláttarstandinum
Allt á hálfvirði J
PEISINN
Kirkjuhvoli ■ sími 20160
STEINAR WAAGE
SKOVERSLUN
Yfir 30 tegundir
Verð kr. 2.995
36-41
Litir: Hvítur, drappaður og blár
Teg:
RABECA
Stærðir: 36-41
Litir: Hvítur, drappaður,
blár og svartur
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
Domus Medica,
Egilsgötu 3,
sími 18519
V
Kringlunni,
Kringlunni 8-12,
sími 689212
Toppskórinn,
Veltusundi,
sími 21212.
J
ÓBREYTT VERÐ
Engin gengisfelling hjá okkur
Eigum fyrirliggjandi nokkur 7 feta pallhús á gamla
verðinu með ýmsum sérpöntuðum aukahlutum.
Þau hafa nú þegar slegið rækilega í gegn fyrir
hönnun og einstakan frágang.
PALLHÚS SF.
Borgartúni 22 - sími 610450,
Ármúla 34 - sími 37730.
Kostnaðarhlutur sjúkl-
inga óvfða lægri en hér
Sighvatur Björgvinsson, heilbrigðisráð-
herra 1991-1993, segir í viðtali við Al-
mannatryggingar/Félagsmál (2. tbl.
1993) „að hið opinbera borgi 87% alls
kostnaðar við heilbrigðisþjónustuna en
þeir sem hennar njóta aðeins 13%“,
þrátt fyrir sparnaðinn í heilbrigðisgeiran-
um. „Aðeins þrjú lönd í heiminum geta
státað af lægra hlutfalli hjá sjúklingum í
fjármögnun heilbrigðisþjónustu en ís-
lendingar."
Heilbrigðis-
áfangar 1991-
1993
Sighvatur Björgvins-
son segir í viðtali við
Félagsmál:
„A liðnum tveimur
árum hafa t.d. verið tekn-
ar i notkun nýjar heilsu-
gæzlustöðvar víða um
land. Tiltölulega mesta
breytingin í þessum efn-
um hefur þó sennilega
átt sér stað í Reykjavík
þar sem tvær nýjar
heilsugæzlustöðvar hafa
verið opnaðar, í Breið-
holti og Grafarvogi; og
heilsugæzlustöðin á Sel-
tjarnamesi, sem einnig
þjónar stórum hópi
Reykvíkinga, verið vígð
A þessum sömu tveim-
ur árum hafa einnig ver-
ið leyst vandamál ósak-
hæfra afbrotamanna og
með þeirri lausn verið
þveginn burtu sá blettur
sem verið hefur á ís-
lenzku réttarfari, þar
sem sjúkt fólk hefur
ýmist verið vistað við
allsendis óhæfar aðstæð-
ur í fangelsum landsins
eða í framandi stofnun-
um_ fjarri ættjörðinni ...
A þessum tveimur
árum hefur einnig tekizt
að tryggja umtalsverðar
framfarir í vistunarmál-
um aldraðra. A árinu
1992 voru þannig á ann-
að hundrað hjúkrunar-
og þjónusturými fyrir
aldraða tekin í notkun á
móti 7 sem tekin voru í
notkun á árin 1991. Horf-
ur era á að þessi þróun
haldi áfram á árinu 1993
Útgjöld lækka
— þjónusta
eykst
„Þeir mælikvarðar
sem hægt er að nota á
slíka hluti eru atriði eins
og fjöldi aðgerða, fjöldi
samskipta læknis og
sjúklings, fjöldi sjúklinga
sem eru til meðhöndlun-
ar í sj úkrastofnunum og
hvort fjölgun eða fækkun
hafl átt sér stað á biðlist-
um. Niðurstaða Ríkisend-
urskoðunar var sú að ÖU
þessi matsatriði sem ann-
aðhvort verða talin,
mæld eða vegin bendi í
þá átt að á sama tíma og
útgjöld hafa lækkað hafi
þjónusta aukizt. Fleiri
aðgerðir hafa verið gerð-
ar, fleiri sjúklingar hafa
verið teknir til meðferð-
ar, fleiri samskipti hafa
átt sér stað miUi sjúkl-
inga og lækna, biðUstar
hafa stytzt o.s.frv. Lækk-
un útgjalda hefiu- þannig
ekki leitt til samdráttar
í þjónustu miðað við
þessa mælikvarða heldur
hefur þjónustan aukizt.“
ð j..’
Þjónustan við
aldraða
„Islendingar skera sig
úr öðrum Norðurlanda-
þjóðum hvað það varðar
að hlutfallslega fleiri
aldraðir eru vistaðir á
stofnunum á Islandi en i
grannlöndunum. Við höf-
um tekið myndarlega á
í sambandi við uppbygg-
ingu t.d. á hjúkrunar-
rými fyrir aldraða og
rétt er að halda því
áfram en þá með annað
augað á vistunarmati
sem nú er farið að gera
í öllum heilsugæzluum-
dæmum þar sem fram
kemur hver þörfin er og
hún er í mörgum tilvik-
um allt öimur en sú sem
látin er í veðri vaka þeg-
ar áhugamenn um meiri
steinsteypu láta til sín
taka. Þess vegna er kom-
imi timi til að skoða þjón-
ustuna við aldraða fólkið
í heild og athuga, hvort
ekki má vera meira sam-
ræmi í þjónustu við aldr-
að fólk á heimilum þess
svo lengi sem það vill og
getur búið að sínu frem-
ur en fjárfestingu í meiri
steinsteypu ..."
Getan og vel-
ferðarmálin
„Geta okkar til að
sinna velferðarmálunum
í auknum mæli ræðst að
sjálfsögðu af ytra um-
hverfi. Þvi miður sjáum
við ekki fram á að ís-
lenzka þjóðin eigi í vænd-
um betri tið á næstu einu
eða tveimur árum. Við
verðum að búa okkur
undir lengri vamarbar-
áttu en fiestir héldu.
Vamarbaráttan hefur nú
staðið sleitulaust í sjö til
átta ár og á þeim tíma
höfum við fallið úr þriðja
til fjórða sæti innan
OECD um vérðmæti
landsframleiðslu á ibúa í
sextánda sæti.“
MEIRA EN REGLULEGUR
SPARNAÐUR!
w
Óskalífeyrir bý&ur upp á meira en reglulegan
sparnað því ab meb honum er unnt ab skapa fjárhags-
' legt öryggi frá upphafi sparnabar. Vib sparnabinn er
m.a. unnt ab tengja:
•Líftryggingu - til þess ab tryggja fjárhagslegt
öryggi nánustu vandamanna vib óvænt fráfall.
•Afkomutryggingu - til þess ab tryggja fjárhaginn
vib verulegt starfsorkutap.
i
Þú færb allar nánari upplýsingar hjá tryggingarráb-
gjöfum Sameinaba líftryggingarfélagsins hf.
Sameinaba líftryggingarfélagib hf.
Kringlunni 5, Reykjavík. Sími 91-692500
I eigu Sjóvá-Almennra trygginga hf. og Tryggingamiðstöövarinnar hf.
.
I