Morgunblaðið - 16.07.1993, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 16.07.1993, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1993 félk f fréttum SÝNINGAR Islensk list í Banda- FATNAÐUR Tísku- straumar frá París ogRóm ríkjunum Ijúní síðastliðnum var haldin ís- lensk listasýning í Pompeii-safn- inu í Saratoga Springs í Bandaríkj- unum. Að henni stóðu sex íslenskar listakonur og sýndu þær málverk, leirlist, grafík og verk unnin með blandaðri tækni. Fimm þeirra skipa Art Hún-hópinn svokallaða sem rek- ið hefur sýningarsal og vinnustofu í Reykjavík. Þær heita Elínborg Guðmundsdóttir, Erla B. Axelsdótt- ir, Helga Ármanns, Margrét Salome Gunnarsdóttir og Sigrún Gunnars- dóttir. Sjötti þátttakandi sýningar- Meðfylgjandi myndir sem eru frá tískusýningum í París og Róm sýna örlítið brot af haust- og vetrartískunni, en geta þó gefið ein- hverja hugmynd um framhaldið. í París stendur yfir tískuvika dagana 18.-22. júlí, en erlendir blaðamenn og ljósmyndarar fengu forsmekkinn fyrr í þessari viku. Af myndunum að dæma verður mikið mikið um ullarefni í utanyfirflíkum og drögt- um, en hins vegar má búast við að áfram verði gegnsæ efni í tísku i kvöldklæðnaði og öðrum fínni klæðnaði. Við listaverk sín í Saratoga-safninu. Frá vinstri eru Móa Romig Boyles, Erla B. Axelsdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir. innar heitir Móa Romig Boyles og býr hún um þessar mundir í Sara- toga. Sýningin hlaut því nafnið „Art Hún og Móa“. í ítarlegri um- fjöllun sem birtist í bæjarblaði Sara- toga kemur fram að hugmyndin að sýningunni hafi fæðst þegar Móa heimsótti ísland á síðastliðnu ári. Þá hafi komið í ljós að fjórir með- lima Art Hún-hópsins höfðu stundað nám við Skidmore-skólann í Sara- toga. Það hafði Móa einnig gert. Konurnar ákváðu því að stilla saman strengi sína og efna til sýningar sem að sögn blaðsins hlaut góðar undir- tektir. Keuter Hér gætir arabískra áhrifa á tískusýningu í Róm. Sýningar- stúlkan er klædd gráum ullar- buxum og bláum ullartoppi með arabísku mynstri. Klæðnaðurinn var hannaður fyrir Rafaella Curiel. Morgunblaðið/Kári Hópur vangefinna unglinga dvelst hér á landi um þessar mundir. Hefur margt á daga þeirra drifið og mikið fjör fylgt þeim hvar sem þeir hafa komið. Mynstruð rauð ullarslá er hér notuð yfir svartmunstraða buxnadragt. Háir skór eru notað- ir við stretsbuxurnar, en höfuð- fatið er skinnhúfa. Kvöldkjóll frá Önnu Giammisso í Róm úr svörtu ullarefni. Með því er notað þunnt gegnsætt efni í hliðunum. UNGMENNI Svaðilfanr o g rómantík Hópur vangefinna ungmenna frá flestum Norðurlandanna eru í sumardvöl á íslandi dagana 8.-20. júlí. Þetta er í fyrsta skipti sem efnt er til slíkrar dvalar hér á landi, en í fjórða skipti sem styrktarfélög vangefínna á Norð- urlöndum efna til slíkrar sum- ardvalar. Hópurinn gistir í fimm daga í íþróttamiðstöð íslands á Laugarvatni til að njóta allrar þeirrar frábæru aðstöðu sem Laugarvatn hefur upp á að bjóða. Þegar ''fréttaritari hitti ung- mennin höfðu þau farið í svaðilför kringum Laugarvatn, farið á hest- bak og í gönguferð að hinni róm- uðu trúlofunarhríslu í Stóragili. Sund, gufubað, dans, söngur, grín og gaman er hefur fylgt hópnum síðan hann kom saman. Sem dæmi um það er samnorrænn kvöldverður þar sem hver þjóð lagði sitt af mörkum í föstu eða fljótandi formi og á eftir var sleg- ið upp hörku harmonikkuballi. Hópurinn átti eftir tveggja daga ferð í Þórsmörk og gistingu á Leirubakka í Landsveit. Sumar- dvölin endar svo í Reykjavík með matarboði á Hard Rock í boði hússins. Skipuleggjendur samnorrænu sumardvalarinnar og stjómendur eru Sólveig Theodórsdóttir, Guð- rún Halldórsdóttir og Sigrún Þór- arinsdóttir með fulltingi Styrktar- félags vangefmna. uaLLUWe r r SÆNSKAR GO-GO" STULKUR A HOTEL ISLANDI Næstu helgar munu þær Jannica Midas og Sara Simsson koma fram 5 sinnum á kvöldi og skipta jafnoft um búninga og dansa við tónlist frá diskótímabilinu. Diskótekarar Daddi DJ - Alli Bergás - Gísli Sveinn Hollywood/Sigtún rifja upp gamlar rispur. MIÐASALA OG BORÐAPANTANIR I S: 687111

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.