Morgunblaðið - 16.07.1993, Page 35

Morgunblaðið - 16.07.1993, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1993 35 LÍKAMSRÆKT Leikfimiæfingar Cindy Crawford og annarra stjarna Enn bætist í hóp þeirra Banda- ríkjamanna sem eru fúsir til að upplýsa leyndardóminn hvemig eigi að því að halda líkamanum í formi. Engin kvikmyndastjama er maður með mönnum þar í landi nema hafa gefið út myndband með leikfimiæfingum eða líkams- ræktarleiðbeiningum. Það er kannski ekki að undra að kvikmyndastjörnur geti haldið líkama sínum grönnum og ungleg- um, því flestar gera þær kröftug- ar æfingar 5-7 sinnum í viku, auk þess sem þær fylgjast náið með mataræðinu. Sumar ganga svo langt að fá megrunarsjúkdóminn anorexíu, eins og til dæmis Jane Fonda, en hún hefur viðurkennt að hafa misst stjórn á megruna- ræði sínu. Nú æfir hún „bara 4-5 sinnum í viku“. Æfa flestar 5-7 sinnum í viku Madonna er með sérstakan þjálfara, Ray Kybaratas, og æfír hún þijár klukkustundir á hveij- um morgni, ýmist hlaup, leikfimi eða notar líkamsræktartæki. Æf- ingaprógrammið er misjafiit eftir því á hvaða líkamshluta hún vill leggja áherslu í það sinnið og það fer eftir söngprógrammi hennar. Sýningarstúlkan Beverly John- son hefur engan þjálfara og segir að það sé vegna þess að hún fái þá alltaf til að setjast niður með sér yfir kaffibolla og rabbi. Hún lætur sig þó hafa það að æfa í hálfa aðra klukkustund 5-7 daga vikunnar og þá aðallega eróbikk. Hún segist alltaf æfa á morgnana því annars láti hún það eftir sér að sleppa því. Barbra Streisand hefur New York-þjálfarann Nancý Postal sem pískar hana áfram í IV2 klukkustund fimm sinnum í viku. Barbra hefur átt við hnjámeiðsl að stríða, þannig að hún ýmist gengur eða hjólar á þrekhjóli um leið og hún æfir upphandleggsvöð- vana með lóðum eða þá að hún gengur nokkurs konar kapp- göngu. Reuter Cindy Crawford kemur hér til blaðamannafundar, þar sem líkamsræktarmyndband hennar, Cindy Crawford: The Next Challenge, var kynnt. „Strandverðirnir" f.v. David Charvet, Jeremy Jackson og David Hasselhoff. STJÖRNUR I Universal kvikmyndaverinu Sjónvarpsstjörnurnar David Charvet, Jeremy Jackson og David Hasselhoff úr þáttaröð- inni „Baywatch" eða Strandverðir, sem nýhætt er að sýna í Ríkissjónvarpinu brugðu út af vanan- um fyrir nokkru og héldu sig á þurru landi, en í sjónvarpsþáttunum sinna þeir störfum strand- varða. Á meðfylgjandi mynd eru þeir staddir í Universal kvikmyndaverinu í Hollywood, en þangað brugðu þeir sér ásamt hópi aðdáenda. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar Aðgangseyrir kr. 800 Opið frá kl. 22-03 L J Hilmar Sverrisson skemmtir OPIÐ FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00 er boðid upp á nýstárleg skot: „SÍTRÓNU JELLY SHOT“ 9ur upp á girnilegar flatbökur Suðrænt kvöld laugardaginn 17. júlí með Einkaklúbbnum og Aðalstöðinni Króin mhi þordi Krébi im frankvMMdi Lóttu ekki misbjóðo þér lengur. Stór 395 kr. Litill og allor Höskur 295 kr. 12" pizzo 450 kr. RAUÐA UÓNIÐ Eiðistorgi - Kráin ykkar. NILLABAR Pálmi Gunnars Magnús Eiríks skemmta í kvöld Opiö frá kl. 18-03 I naupmannanoTn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUQVELLI OG Á RÁDHÚSTORQI SÝNING HLJ ÓMSVEIT Q STÚLKUM IIOM ^ ■■ > co FUNKY REAR GROOVE W0RFI NVTT ÞARF AÐ SEGJA MEIRA? MJf. FÖSTUDAG 16. -MUNIÐ PASSPORTEN LÆKJARGATA 2 'PiÚáÍMl lónleikabar Vitastig 3, sími 628585 Föstudagur 16. júlí Opið 21 -03 BLÚSHELGI JÖKUSVEITIN byrjar blúshelgi í Plúsinum eld- hress að vanda Laugardagur Vinir Dóra

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.