Morgunblaðið - 16.07.1993, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 16.07.1993, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (P* Reyndu að varast deilur við samstarfsmann og misskiln- ing á vinnustað. Gerðu þér grein fyrir tii hvers er ætl- ast af þér. Naut (20. aprfl - 20. maí) Deilur geta komið upp vegna peninga. Eyddu ekki of miklu í innkaup eða skemmtanir. Breyting verð- ur á ferðaáætlun. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Snurða getur hlaupið á þráðinn hjá þér í dag og tafið framgang mála. Gerðu ekki of mikið úr smávegis ágreiningi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HiB Þú þarft tíma fyrir þig í dag, en aðrir þarfnast að- stoðar þinnar. Farðu gæti- lega í umferðinni og hafðu augun opin. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Óvænt þróun mála á vinnu- stað getur truflað einkalífið í dag. Agreiningur getur komið upp milli vina varð- andi peninga. Meyja (23. ágúst - 22. septemberl Skortur á þolinmæði getur torveldað lausn verkefnis í vinnunni. Nú er ekki rétti tíminn til að fá botn í um- deilt mál. Vog “ (23. sept. - 22. október) QjlÍ Vinur gefur þér góð ráð varðandi viðskipti. Ferða- langar geta orðið fyrir töf- um og áætlanir geta farið úr skorðum í dag. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) 9Kj0 Dráttur getur orðið á að peningasending berist. Taktu enga skyndiákvörð- un, gefðu þér tíma til að íhuga málið. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) m Það getur verið erfitt fá aðra til að standa með þér, sérstaklega ef um fjármál er að ræða. Skoðanir eru skiptar varðandi innkaup. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú getur átt erfitt með að einbeita þér þar sem hugur- inn er á reiki. Afköst þín verða því minni en þú vonað- ir. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) ðh Ef þú ert með hugann allan við vinnuna er hætt við að þú vanrækir ástvin. Einhver nákominn hneigist til eyðslusemi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) SiL Vinir geta heimsótt þig á óheppilegum tíma. Forðastu deilur við ástvin um málefni heimilis og fjolskyldu. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI ’ þó HLVTO/Z A£> ElGA ÞETTA ÞE/kJ, J~ENN! AF HVEÞTXJ SEGHZÐU Það AF þVt' /)£> ÞAÐ TÍSTH2 / HVER.TSINN SEAá £G BÍT / þA&J LJOSKA þAÐEEU þeSSiH HÝTU ■—/'s—// - jÓEF þSTTA ER EKJCt (GtfG<STAE>, pA veireG FERDINAND - rTTö n 1 r>n ji a r~■ i/ SMAFOLK WHATP0Y0U MEAN, D\D I U5EP TO COME HEKE U)HEN I WAS YOUN67! I'M NOT THAT OLD! Þetta er fögur sjón, finnst ykkur Hvað áttu við með hvort ég hafi Nei, ég þekkti aldrei Kalla kalda! ekki? verið vanur að koma hingað þegar ég var ungur?! Égerekki það gam- all! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út hjartafimmu, fjórða hæsta, gegn þremur gröndum suðurs. Fáðu þér sæti í austur og reyndu að mynda þér skoðun um möguleika varn- arinnar. Þú færð fyrsta slaginn á hjartakóng. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁKG986 ¥ GIO ♦ K108 *KD Austur ... * D732 ¥K7 ♦ ÁD ♦ 107532 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Það verður að teijast líklegt að makker sé með hjartaásinn, en þá fer samningurinn að öllum líkindum niður ef félagi notar innkomu sína til að spila tígli. En hefur hann einhveija ástæðu til þess? Ekki ef þú spilar strax hjarta um hæl í öðrum slag. Þá er hann jafnvel vís með að dúkka til að halda opnu sambandi ef þú skyldir vera með þrílit. Norður ♦ ÁKG986 ¥ G10 ♦ K108 *KD Vestur ♦ 5 ¥ Á9652 ♦ 9764 ♦ 984 Austur ♦ D732 ¥ K7 ♦ ÁD ♦ 107532 Suður * 104 ¥ D843 ♦ G532 + ÁG6 Makker hefur ekki hugmynd um hvað er að gerast í spilinu. Þess vegna má ekki leggja of mikið á hann að sinni. Rétta vörnin er að spila hlutlaust laufi (sjöunni, til að sýna veikleika) í öðrum slag. Síðan þegar þú kemst inn á spaðadrottningu, dregurðu fram hjartasjöuna. Makker veit þá hvað klukkan slær. Þetta spil er úr athyglisverðri varnarbók eftir ungan breskan höfund, Danny Roth. Bókin fjall- ar að mestu leyti um hinar ýmsu varnarreglur, enda heitir hún á ensku „Signal Success". Roth hefur gott nafn yfir vörn af þessu tagi — kallar hana ,jóla- kort í febrúar". SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opna alþjóðlega mótinu á grísku eyjunni Korfu í byijun júlí kom þessi staða upp í skák ungr- ar ísraelskrar stúlku, Bogulia (2.105), sem hafði hvítt og átti leik, og Metaxas (2.235), Grikk- landi. 22. Dxh6+!! og svartur gafst upp. Lokin gætu orðið: 22. - Kxh6, 23. Hxg6+ - Kh7, 24. Hhgl! - Rf4, 25. Hg7++ - Kh8, 26. Hh7 mát.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.