Morgunblaðið - 16.07.1993, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 16.07.1993, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1993 16500 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ DAGURINNLANGI ÁYSTUNÖF HALTU ÞÉR FAST! Stærsta og besta spennu- mynd ársins er komin. Sylvester Stallone og John Lithgow fara með aðalhlut- verkin í þessari stórspennu- mynd sem gerð er af framleið- endum Terminator 2, Basic Instinct og Total Recall og leikstjóra Die Hard 2. í myndinni eru einhver þau rosalegustu áhættu- atriði sem sést hafa á hvíta tjaldinu. Leikstjóri: Renny Harlin. ★ ★ ★ Mbl. ★ ★★Rás 2 ★ ★★ G.E. DV ★ ★★ i/a Pressan. Sýnd í A sal kl. 5, 7, 9 09 11.10. B. i. 16 ára. Bill Murray og Andie Macdowell í bestu og langvinsælustu grínmynd ársins! Hvað myndir þú gera ef þú upplifðir sama daginn í sama krummaskuðinu dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð? Þú myndir tapa glórunni! „Dagurinn langi er góð skemmtun frá upphafi til enda“. ★ ★★ H.K. DV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Háskólabíó frumsýnir myndina Við árbakkann Úr myndinni Við árbakkann NORMAN Maclean (Craig Sheffer) og- Paul Maclean (Brad Pitt) á brautarpallinum í kvikmyndinni Við árbakkann. HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýningar kvikmyndina „A River Runs Through It“ sem leikstýrt er af Robert Redford. Myndin sem hef- ur hlotið nafnið Við ár- bakkann, fékk óskarsverð- launin í ár fyrir bestu kvik- myndatöku en franski snillingurinn Philippe Ro- usselot stjórnaði tökuvél- unum. Með aðalhlutverk fara Tom Skerrit sem m.a. lék í „Mash“, „Top Gun“ og „The Turning Point“, Brad Pitt sem lék í Thelmu og Louise og Craig Sheffer sem lék í „Split Decisions". í myndinni segir frá bræðrunum Norman og Paul sem alast upp í fögrum smábæ í Montana þar sem „Big Blackfoot" áin rennur í gegn. Faðir þeirra er prest- ur í bænum og hefur yndi af stangveiði. Bræðurnir hljóta strangt uppeldi en þrátt fyrir það myndar sil- ungsveiðin fastan þátt í lífi þeirra feðga. Norman er al- vörugefin og gengur vel í skóla, en Paul er galsafengn- ari og veikur fyrir fjárhættu- spili og fallegum stúlkum og alltaf til í að taka áhættu, hvenær sem færi gefst. Það á reyndar eftir að reynast honum afdrifaríkt síðar. Myndin er byggð á ævisögu Normans Maclean og gerist mest á þriðja áratugnum. Norman var mikill áhuga- maður um fluguveiðj og eru í mundinni fallegar og flókn- ar fluguveiðisenur. Við töku myndarinnar voru umhverf- is- og dýravemdunarsjónar- mið höfð sérstaklega í huga, en miklar tilfæringar þurfti til að festa öngul í fisk án þess að þeir findu til. Regnboginn frumsýnir myndina Super Mario Bros Atriði úr myndinni Super Mario Bros. í DAG 16, júlí, frumsýnir Regnboginn stórmyndina Super Mario Bros sem byggð er á frægasta Nint- endo-leik allra tíma. I myndinni eru ótrúlegri tæknibrellur en áður hafa sést á hvíta tjaldinu enda var engu til sparað og var m.a. leitað til þeirra sem gerðu persónuna Max Headroom. Byggð var heil borg í líkingu við Brooklyn í New York fyrir kvikmyndatökurnar. Þegar myndin hefst hafa orðið dularfull hvörf á ung- um konum í Brooklyn, N.Y. Bræðumir Mario og Luigi dragast óvænt inn í málið og fyrr en varir em þeir komnir inn í skuggalegan og ógnvekjandi heim þar sem ólík lögmál gilda. Þar hefst barátta upp á líf og dauða við að bjarga heiminum. Með aðalhlutverkin í myndinni fara Bob Hoskins, John Leguizamo, Dennis Hooper og Samantha Math- is. Tónlistin í myndinni er m.a. flutt af Queen, Roxett ogExtreme. I tilefni af frumsýningu myndarinnar verður Regn- boginn með happdrætti helg- ina 16.-18. júlí. Allir sem kaupa miða á myndina um helgina eiga kost á að vinna sér inn Mongoos-fjallareið- hjól, geislaplötur með lögum úr myndinni eða pizzur og fl. frá Pizzahúsinu. Mánu- daginn 19. júlí verður dregið í beinni útsendingu á Bylgj- unni. Vinningsnúmerin verða líka birt í Morgunblaðinu og DV. CAROICO DEMl MOORJ FRUMSÝNIR: EIN OG HÁLF LÖGGA SKRIÐAN Hörku spennumynd eftir bók DESMOND BAGLEY. Sýndkl.5,7og 11.10. Bönnuð i. 12 ára. ★ ★ ★ ★ DV ★ ★ ★ MBL Sýnd kl. 9. B. i. 16 ára. Síðustu sýningar. MÝS OG MENN Sýnd kl. 7 og 11.15. Allra síðustu sýn. Ný fróbærlega vel gerð mynd i leikstjórn Robert Redford um tvo ólíka bræður og föö- ur þeirra sem hafa yndi af stangaveiði. Myndin hlaut Óskarsverðlaun 1993 fyrir bestu kvikmyndatöku. Toppgæða mynd. Sýnd kl. 5 og 9. Draumur Devons litla um að verða lögga rætist og þá fyrst byrjar gamanið. Um leið byrjar martröð löggunnar Nick (Burt Reynolds) sem situr uppi með hinn stutta aðstoðarmann. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. OSIÐLEGT TILBOÐ VIÐ ARBAKKANN STÆRSTA BÍÓIÐ ALLIR SALIR ERU < 5" 'l FYRSTA FLOKKS HASKOLABÍÖ sími 22140 Draumur stráksa Martröð löggunnar Afí ALF Drepfyndin og fjörug gamanmynd þar sem skúrkarnirfá heldur beturað f inna fyrir því. uSBAND. A WIFE. ABIIXIONAIRE A PROPOSAL INDECENT PROPOSA Metaðsóknarmynd sem þú verður að sjá. Sýndkl.5,7,9og11.15. ROBERT REJDFORD ÁYSTUNÖF ÍSKÖLD SPENNA ALLT FRÁ FYRSTUIHINÚTU. Ein stærsta og best gerða spennumynd ársins með Sylvester Stallone og John Lithgow í aðalhlutverkum. Gerð af framleiðendum Terminator 2, Basic Instinct og Total Recall,- Leikstjóri: Renny Harlin (Die Hard 2). i myndlnnl eru elnhver rosa- legustu áhættuatriðl sem sést hafa á hvíta tjaldlnu. MISSTU EKKIAF - CLIFFHANGER. ★ ★★Mbl. ★★★G.E.DV KI.5,7,9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í sal 2. (Unnt er að kaupa miða í forsölu. Númeruð sæti).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.