Morgunblaðið - 16.07.1993, Blaðsíða 43
43
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
FOSTUDAGUR 16. JULI 1993
i
FH - KR 2:0
Kaplakrikavöllur, íslandsmótið í knatt-
spymu, 1. deild karla, 8. umferð, fimmtu-
daginn 15. júlí 1993.
Aðstœður: Ágætis veður og völlur.
Mörk FH: Andri Marteinsson (72.), Davíð
Garðarsson (87.).
Gult spjald: Izudin Dervic (61.), Einar Þór
Daníelsson (71.), Rúnar Kristinsson (84.),
KR, Ólafur H. Kristjánsson (75.), Davíð
Garðarsson (89.), FH.
Dómari: Ari Þórðarson, stóð sig ágætlega.
Ahorfendur: 1.750.
FH: Stefán Arnarson - Auðun Helgason,
Petr Mrazek, Ólafur H. Kristjánsson - Hilm-
ar Bjömsson, Þórhallur Víkingsson, Þor-
steinn Halldórsson, Andri Marteinsson
(Ólafur B. Stephensen 86.), Hallsteinn Am-
arson, Þorsteinn Jónsson - Hörður Magnús-
son (Davíð Garðarsson 78.).
KR: Ólafur Gottskálksson - Atli Eðvalds-
son, Þormóður Egilsson, Izudin Öaði Dervic
- Bjarki Pétursson (Steinar Ingimundarson
71.), Sigurður Eyjólfsson, Gunnar Skúlason,
Rúnar Kristinsson, Einar Þór Daníelsson -
Tómas Ingi Tómasson, Ómar Bendtsen.
IBK-IA 1:2
Keflavikurvöllur:
Aðstæður: Gola, þurrt og góður völlur.
Mark ÍBK: Kjartan Einarsson (73.)
Mörk IA: Ólafur Þórðarson (46.), Þórður
Guðjónsson (65.)
Gul spjöld: Gunnar Oddsson (45.), ÍBK,
Alexander Högnason, ÍA (45.).
Dómari: Guðmundur Maríasson. Góður.
Ahorfendur: Um 1.200.
ÍBK: Ólafur Pétursson - Jakob Jónharðs-
son, Sigurður Björgvinsson, Kristinn Guð-
brandsson - Georg Birgisson (Jóhann B.
Magnússon 86.), Ragnar Steinarsson,
Gunnar Oddsson, Marko Tanasic, Gestur
Gylfason (Karl Finnbogason 85.) - Óli Þór
Magnússon, Kjartan Einarsson.
ÍA: Kristján Finnbogason - Sturlaugur
Haraldsson, Luca Kostic, Ólafur Adolfsson
- Ólafur Þórðarson, Sigurður Jónsson, Alex-
ander Högnason, Sigursteinn Gíslason,
Haraldur Ingólfsson - Þórður Guðjónsson,
Mikajlo Bibercic.
Fram - Fylkir 5:0
Laugardalsvöllur:
Aðstæður: Hlýtt og þurrt í norðan andvara.
Mörk Fram: Helgi Sigurðsson (28., 49.,
87.), Atli Einarsson (23., 56.).
Gult spjald: Finnur Kolbeinsson (21.), Ás-
geir Ásgeirsson (40.), Fylki. Ingólfur Ing-
ólfsson (50.), Jón Sveinsson (83.), Fram.
Dómari: Eyjólfur Ólafsson.
Áhorfendur: 714.
Fram: Birkir Kristinsson - Kristján Jóns-
son, Helgi Björgvinsson, Ágúst Ólafsson
(Jón Sveinsson 75.) - Ingólfur Ingólfsson,
Pétur Arnþórsson (ÍCristinn R. Jónsson 62.),
Steinar Guðgeirsson, Ríkharður Daðason -
Atli Einarsson, Valdimar Kristófersson,
Helgi Sigurðsson.
Fylkir: Páll Guðmundsson - Halldór Steins-
son, Helgi Bjamason, Gunnar Þór Pétursson
- Aðalsteinn Víglundsson, Finnur Kolbeins-
son, Baldur Bjamason, Salih Porca, Ásgeir
Ásgeirsson - Kristinn Tómasson, Þórhallur
D. Jóhannsson.
ÍBV-Víkingur 3:2
Hásteinsvöllur:
Aðstæður: Austan gola, kalt. Góður völlur.
Mörk ÍBV: Bjarni Sveinbjömsson (12.),
Tryggvi Guðmundsson (20.), Rútur Snorra-
son (31.)
Mörk Víkings: Thomz Jaworek (14.), Guð-
mundur Steinsson (57.)
Gult spjald: Tryggvi Guðmundsson (31.,
Nökkvi Sveinsson (60.), Ingi Sigurðsson
(82.), ÍBV. Atli Helgason (67.), Víkingi.
Rautt spjald: Magnús Sigurðsson, ÍBV
(23.), Stefán Ómarsson, Vfkingi (37.).
Dómari: Egill Már Markússon komst
Jiokkalega frá erfiðum leik.
Áhorfendur: 650.
ÍBV: Friðrik Friðriksson - Magnús Sigurðs-
son, Sigurður Ingason, Jón Bragi Amarsson
- Martin Eyjólfsson, Tryggvi Guðmundsson,
Anton Bjöm Markússon, Nökkvi Sveinsson,
Ingi Sigurðsson - Bjami Sveinbjömsson
(Yngvi Borgþórsson 25.), Steingrímur Jó-
hannesson (Rútur Snorrason 21.)
Víkingur: Guðmundur Hreiðarsson - Stefán
ÓmarSson, Bjöm Bjartmars, Snævar Hreið-
arsson, Guðmundur Guðmundsson - Amar
Amarsson (Einar Öm Birgisson 75.), Trauti
Ómarsson (Ólafur Ámason 46.), Atli Helga-
son, Kristinn Hafliðason - Thomaz Jawo-
rek, Guðmundur Steinsson.
Helgi Sigurðsson, Steinar Guðgeirsson, Atli
Einarsson, Fram. Ólafur Kristjánsson, FH.
Birkir Kristinsson, Helgi Björgvinsson,
Kristján Jónsson, Valdimar Kristófersson,
Ríkharður Daðason, Fram. Finnur Kol-
beinsson, Þórhallur Dan Jóhannsson, Fylki.
Sigurður Björgvinsson, Marko Tanasic,
Georg Birgisson, Gestur Gylfason, Jakob
Jónharðsson, Kjartan Einarsson, Óli Þór
Magnússon, ÍBK.Luca Kostic, Sigurður
Jónsson, Ólafur Adólfsson, Þórður Guðjóns-
son, Sigursteinn Glslason, Mihajlo Bibercic,
Ólafur Þórðarson, ÍA. Stefán Arnarson,
Hilmar Bjömsson, Petr Mrazek, Þorsteinn
Jónsson, Auðun Helgason, FH. Ólafur Gott-
skálksson, Atli Eðvaldsson, Rúnar Kristins-
son, Gunnar Skúlason, Sigurður Ragnar
Eyjólfsson, KR. Friðrik Friðriksson, Ingi
Sigurðsson, Nökkvi Sveinsson, Bjarni
Sveinbjömsson, Jón Bragi Arnarsson, Sig-
urður Ingason, ÍBV. Snævar Hreinsson,
Thomaz Jaworek, Guðmundur Guðmunds-
son, Vikingi.
KNATTSPYRNA / 1. DEILD KARLA
FH gefur ekkert eftir
Fj. leikja U J T Mörk Stig
ÍA 8 7 0 1 27: 9 21
FH 8 5 2 1 18: 10 17
KR 8 4 1 3 18: 10 13
FRAM 8 4 0 4 19: 15 12
VALUR 8 4 0 4 14: 11 12
ÞÓR 8 3 2 3 8: 9 11
ÍBK 8 3 1 4 11: 18 10
ÍBV 8 2 3 3 13: 14 9
FYLKIR 8 3 0 5 8: 17 9
VÍKINGUR 8 0 1 7 8: 31 1
Morgunblaðið/Bjarni
Þorsteinn Jónsson, FH, hefur
betur í baráttu við Atla Eðvaldsson.
FH-ingar sýndu í gærkvöldi að það er engin tilviljun að þeir eru
ítoppbaráttunni í 1. deild. Þeirfengu Reykjavíkurrisann KR f
heimsókn í gærkvöldi, léku af skynsemi og uppskáru öll stigin
sem í boði voru, með 2:0 sigri. Leikurinn var jafn leikur tveggja
góðra liða, eins og fulltrúar þeirra beggja orðuðu það eftir hann,
en skynsemi FH-inga færði þeim sigurinn. „Við uppskárum eins
og við sáðurn," sagði Hörður Hilmarsson þjálfari FH eftir leikinn.
Skynsemi FH-inga fólst fyrst
og fremst í því að þeir gerðu
sér fyllilega grein fyrir á móti
hverjum þeir voru að leika. Þeir
■■■■■■ lögðu áherslu á
Stefán varnarleikinn og
Eiríksson beittu síðan skyndi-
sóknum þegar það
átti við. Leikurinn var jafn í fyrri
hálfleik, nokkuð opinn og skemmti-
legur fyrstu mínúturnar en dalaði
er á leið.
KR-ingar voru heldur ákveðnari
í síðari hálfleik, meira með boltann
og fengu tvö góð færi, Rúnar skaut
t.d. í stöng á 56. mínútu. FH-ingar
svöruðu í sömu mynt tíu mínútum
síðar, er Andri Marteinsson skaut
yfir af markteig. Andri meiddist
um leið og haltraði út af, og var
kallað á varamann til að fara inn
á. En Andri vildi ekki fara af velli
alveg strax, jafnaði sig í fimm
mínútur á hliðarlínunni, skokkaði
svo inn á og skoraði mark tveimur
mínútum síðar.
Leikurinn opnaðist nokkuð við
þetta, KR-ingar sóttu stíft og
fengu nokkrar hornspymur, en
annað höfðu þeir ekki upp úr krafs-
inu. Davíð Garðarsson, sem kom
inná sem varamaður, innsiglaði
síðan sigur FH undir lokin.
FH-vörnin lék af stakri prýði.
Ólafur Helgi Kristjánsson fyrirliði
lék mjög vel, hélt vel utan um leik-
skipulagið og hreinlega jarðaði
KR-inginn Bjarka Pétursson, sem
var á hægri kantinum hjá KR.
Þorsteinn Jónsson átti ágæta
Góð stig í A syðra
0» Bibercic komst upp
■ I að endamörkum ÍBK
hægra megin á 46. mln., lék á
varnarmann og renndi út I víta-
teiginn á Ólaf Þórðarson sem
skoraði með föstu skoti.
OB ^JÓlafur kom aftur við
■ ■æsögu á 65. mín.,
komst inn í vítateiginn hægra
megin en nafni hans í marki ÍBK
varði gott skot hans. Hann hélt
ekki knettínum og Þórður Guð-
jónsson var fyrstur að knettin-
um og skoraði af stuttu færi.
1m OJakob Jónharðsson
■ áCnátti góða sendingu á
73. mínútu upp í hægra homið
á Kjartan Einarsson sem lék á
vamarmann og inn að mark-
teigshominu. Þaðan skaut hann
laglegu skoti úr þröngu færi í
stöngina fjær og í netið.
SKAGAMENN sóttu þrjú góð
stig til Keflavíkur í gærkvöldi
er þeir sigruðu ÍBK 2:1. Nokkur
heppnisstimpill var á sigrinum
því heimamenn hefðu hæglega
getað náð góðri forystu í fyrri
hálfleik, en það tókst ekki og
íslandsmeistararnir þökkuðu
fyrir gestrisnina.
Leikurinn var afskaplega daufur
framan af en Keflvíkingar þó
skömminni skárri. Skagamenn
virtust eitthvað utan við sig og það
■■■■■■I var aðeins fyrir ein-
Skúli Unnar skæra heppni, eða
Sveinsson óheppni heima-
sknfar ■ manna, að ÍBK
gerði ekki ein tvö mörk í fyrri
hálfleik. Marko Tanasic var ágeng-
ur í tvígang en Luca Kostic bjarg-
aði af línu og síðan skaut Tanasic
framhjá úr mjög góðu færi.
Skagamenn fengu ekkert um-
talsvert færi og eftir hálfa klukku-
stund var Guðjóni þjálfara nóg
boðið og sendi alla varamenn sína
til að hita upp. í síðari hálfleik
kannaðist maður við Skagaliðið.
Boltinn gekk betur manna á milli
og allt spil varð markvissara og
Ólafur kom ÍA yfir eftir 29 sekúnd-
ur. Þórður gerði annað markið á
65. mínútu en Kjartan minnkaði
muninn á 73. mínútu.
Keflvíkingar voru betri í fyrri
hálfeik en Skagamenn í þeim síð-
ari. Spil ÍA var þá oft mjög
skemmtilegt en sendingarnar ekki
alveg nógu nákvæmar og of erfið-
ar fyrir framlínumenn þeirra til að
vinna eitthvað úr þeim. Keflvíking-
ar áttu ágæta spretti og þeir gáf-
ust aldrei upp, en þeim var refsað
grimmilega fyrir að nýta ekki tæki-
færin sem þeir fengu í fyrri hálf-
leik.
Lifleg barátta í Eyjum
spretti, og Andri Marteinsson var
gríðarlega mikilvægur fyrir liðið
þó svo að meiðsli háðu hontSTT-
augljóslega, og Stefán Arnarson
stóð fyrir sínu.
Rúnar Kristinsson reyndi af
mætti að lyfta leik KR-liðsins upp,
en fékk litla aðstoð nema þá hjá
Atla Eðvaldssyni. Líkt og sá hægri
skilaði vinstri kanturinn litlu sókn-
arlega, Einar Þór Daníelsson hafði
ekkert í Auðun Helgason varnar-
mann FH að segja og átti auk
þess fullt í fangi með að halda
fyrrum félaga sínum Hilmari
Björnssyni niðri. Gunnar Skúlason
var aftur á móti traustur á miðj-
unni.
1:OI
iHörður Magnusson
fékk boltann yst í
vítateignum miðjum á 72. mín-
útu, sneri sér út til vinstri og
sendi þar á Andra Marteinsson
sem lagði hann snyrtilega I
hornið niðri fjær.
B^%FH-ingar komust í
jCia\#skyndisókn á 87.
mínútu, Þorsteinn Halldórsson
brunaði upp vallarhelming KR-
inga, við vítateigsbogann gaf
hann út til hægri á Davíð Garð-
arsson, sem fór inn í teigirj?
og renndi knettinum undir Olaf
Gottskálksson og í netið.
URSLIT
Golf
Meistaramót klúbbanna
Golfkúbbur Akureyrar:
Sigurpúll G. Sveinsson..............142
Örn Amarsson........................155
Gylfi Kristinsson...................155
Konur:
Jónína Pálsdóttir...................174
Golfklúbburinn Keilir:
Úlfar Jónsson......................131
Bjöm Knútsson.........r............137
Björgvin Sigurbergsson............14,1
Konur:
Þórdís Geirsdóttir..................154
Ólöf Maria Jónsdóttir...............154
■Ólöf María setti valiarmet í gær er hún
lék á 72 höggum.
Golfklúbburinn Leynir:
Birgir Leifur Hafþórsson............144
Kristinn G. Bjarnason...............146
Konur:
Amheiðurjónsdóttir..................287
Katrin Georgsdóttir.................289
Ema Jónsdóttir......................289
Golfklúbbur Reykjavíkur:
Hannes Eyvindsson...................148
Þorkell Snorri Sigurðarson..........148
Jón H. Karlsson................... 149
Siguijón Amarsson...................150
Konur:
Herborg Amarsdóttir................151
Ragnhildur Sigurðardóttir...........154
Golfklúbbur Suðurnesja:
Sigurður Sigurðsson og Karen Sævarsdótt—
ir era með forystu.
Golfklúbburinn Kjölur:
Jón Haukur Guðlaugsson..............147
Ragnar B. Ragnarsson................153
Konur:
Steinunn Eggertsdóttir..............114
Guðríður Halldórsdóttir.............116
Opna breska meistaramótið:
Eftir fyrsta dag hafa Peter Senior, Mar.k
Calcavecchia, Greg Norman og Fuzzy Zoell-
er forystu með 66 högg.
EYJAMENN færðu sig upp úr
fallsæti í 1. deild þegar þeir
sigruðu Víkinga 3:2, í líflegum
leik á heimavelli í gærkvöldi.
Cyrri hálfleikur í Eyjum í gær-
■ kvöldi var vægt til orða tekið
líflegur. Áður en stundarfjórðung-
ur var liðinn voru bæði lið búin
að gera sitt hvort
markið. Eyjmenn
komust fljótlega
yfir og bættu þriðja
markinu við þó svo að þeir væru
þá orðnir einum færri. En Eyja-
Sigfús Gunnar
Guömundsson
skrífar
menn voru ekki lengi einum færri,
Stefán Ómarsson sá til þess er
hann braut á Tryggva Guðmunds-
syni sem kominn var einn í gegn.
Tryggvi tók vítaspyrnuna sem
dæmd var sjálfur en Guðmundur
Hreiðarsson greip boltann.
í síðari hálfleik gáfu Eyjamenn
eftir á miðjunni og Víkingar nýttu
sér það fljótlega þegar Guðmundur
Steinsson minnkaði muninn. Upp
úr því jafnaðist leikurinn og fátt
gerðist þar til um tíu mínútur voru
eftir, þegar Víkingar fengu þrjú
dauðafæri, sem ekkert varð úr.
inn þar sem Bjarni Sveinbjömsson skoraði örugglega.
1B ^%'Tveimur mínútum síðar sendi Guðmundur Steinsson frá’
■ (Édíivítateig inná Thomaz Jaworek sem skoraði af stuttu færi.
2b 4 Bjami Sveinbjömsson vippaði knettinum laglega innfyrir
■ | fámenna Víkingsvömina á 20. mínútu. Tryggvi Guðmunds-
son tók við knettinum og renndi honum framhjá Guðmundi.
3» «• Ingi Sigurðsson gaf á Rút Snorrason í vítateig Víkinga.
■ | Hann skaut í vamarmann, fékk boltann aftur og skoraði.
3m*%k 57. mínútu barst boltinn til Guðmundar Steinssonar
■ (■■eftir aukaspymu og hann skoraði af stuttu færi.