Morgunblaðið - 08.08.1993, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1993
RADA UGL YSINGAR
Til hönnuða aðal-
uppdrátta í Reykjavík
Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík og byggingar-
fulltrúinn í Reykjavík gera kunnugt: Frá og
með 1. október næstkomandi verður að fullu
framfylgt ákvæði í gr. 3.1.3. í byggingareglu-
gerð nr. 177/1992 um skil sérstakra bruna-
varnauppdrátta, samhliða aðaluppdráttum,
til samþykktar hjá byggingarnefnd.
Leiðbeiningar um gerð og frágang slíkra
séruppdrátta er að fá hjá Byggingarfulltrúan-
um í Borgartúni 3 og á Slökkvistöðinni við
Skógarhlíð.
Slökkvistjórinn í Reykjavík.
Byggingarfulltrúinn í Reykjavík.
Auglýsing
um styrki úr Fræðslusjóði brunamála
í samræmi við reglugerð um Fræðslusjóð
brunamála, skv. 24. gr. laga nr. 41/1992, er
hér með auglýst eftir umsóknum um styrki
til náms á sviði brunamála.
Markmið Fræðslusjóðs brunamála er að
veita slökkviliðsmönnum, eldvarnaeftirlits-
mönnum og öðrum, sem starfa að brunamál-
um, styrki til náms á sviði brunamála.
Sjóðurinn greiðir styrki til rannsókna- ogÍDró-
unarverkefna, námskeiðsgjöld, ferða- og
dvalarstyrki, styrki vegna námskeiða, auka-
þóknun fyrir óvenju umfangsmikil verkefni,
laun á námsleyfistíma og aðstoðar styrk-
hæfa umsækjendur til endurmenntunar.
Stjórn Brunamálastofnunar fer með stjórn
Fræðslusjóðs brunamála.
Umsóknir um styrki úr Fræðslusjóði bruna-
mála skulu sendast stjórn Brunamálastofn-
unar ríkisins, Laugavegi 59, Reykjavík, fyrir
30. ágúst 1993.
Stjórn Brunamálastofnunar ríkisins.
Sumarhús til sölu
Höfum til sölu 42 fm T-sumarhús í landi
Svartagils, Norðurárdal.
Myndir og nánari upplýsingar á skrifstofu
okkar.
KR-sumarhús,
Hjallahrauni 10, sími 51070.
Auglýsing
um breytingar á aðalskipuiagi
Seltjarnarness 1981-2001
Samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr.
19/1964 er hér með lýst eftir athugasemdum
við tillögu að breyttu aðalskipulagi Seltjarnar-
ness.
Samkvæmt tillögunni eru lagðar til eftirfar-
andi breytingar:
1) Fyrirhuguð íbúðarbyggð vestan Lindar-
brautar er að stórum hluta felld niður og
þess í stað gert ráð fyrir svæði til útivist-
ar og friðuðum svæðum.
2) Gert er ráð fyrir að íbúðarsvæði verði
milli Sefgarða og Nesstofu.
3) Fyrirhugaður hringvegur vestan Lindar-
brautar er felldur niður.
4) Stofnanasvæði við Nesstofu minnkar, en
á þeim reit var auk safnsins gert ráð fyr-
ir hjúkrunarheimili, smábarnaskóla og
heilsugæslustöð.
Tillaga að framangreindum breytingum á
aðalskipulagi Seltjarnarness 1981-2001
liggur frammi á bæjarskrifstofum Seltjarnar-
ness, Austurströnd 2, frá 9. ágúst til 20.
september 1993 á skrifstofutíma alla daga
nema laugardaga og sunnudaga.
Athugasemdum við aðalskipulagsbreytingarn-
ar skal skila á skrifstofu Seltjarnarneskaup-
staðar, Austurströnd 2, Seltjarnarnesi, fyrir
4. október 1993 og skulu þærvera skriflegar.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkir aðalskipu-
lagsbreytingunum.
Bæjarstjóri Seltjarnarness.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Dvalarheimili
Erum að setja á laggirnar einkarekið heimili
fyrir aldraða við borgarmörkin. Stór og björt
herbergi á fögrum og friðsælum stað.
Upplýsingar veittar í síma 91-668375.
IfsjTERNATIONAL STUDEfvTT EXCHANGE PROGRAMS
Góðar íslenskar fjölskyldur
vantar handa tveimur erlendum skiptinem-
um, sem hafa óskað eftir að fá að vera
„íslendingar" í 10 mánuði. Um er að ræða
17 ára norska stúlku og 18 ára sænska
stúlku, sem koma til landsins í lok ágúst nk.
Þeir, sem vilja opna heimili sín næsta vetur
fyrir þessa skiptinema, vinsamlegast hringi
í skiptinemasamtökin ASSE milli kl. 13.00
og 17.00 í síma 91 -621455 eða 91 -621684.
íbúð óskast í miðbænum
Óskum eftir að leigja 2-3ja herbegja íbúð í
miðbænum. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið.
Upplýsingar í símum 811379 og 870268.
Einbýlishús óskast
Einbýlishús, raðhús eða stór sérhæð með
bílskúr óskast á leigu í Reykjavík eða
Kópavogi.
Upplýsingar í síma 71255, eða tilboð á aug-
lýsingadeild Mbl. merkt: „Einbýli - 12805“.
Sumarráðstefna SÍNE
verður haldin sunnudaginn 8. ágúst í Korn-
hlöðunni, Lækjarbrekku, kl. 15-17.
Mætum öll!
Stjórnin.
auglýsingar
Vélritunarnámskeið
Ný námskeið byrja 9. ágúst.
Innritun í s. 36112 og 28040.
Vélritunarskólinn, Ánanaustum.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma i kvöld
kl. 20.00.
SÍK, KFUM/KFUK
Háaleitisbraut 58-60
Almenn samkoma í Kristniboðs-'
salnum í kvöld kl. 20.30. Vitnis-
burð hefur Sigurvin Bjarnason.
Hugleiðing: Guðni Gunnarsson.
Þú ert velkomin(n) á samkomuna.
Þriðjudagur: Sálgæslu- og fyrir-
bænasamvera í Kristniboðssaln-
um kl. 20.00.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðu-
maður G. Theodór Birgisson.
Almenn samkoma kl. 20.00.
Ræöumaður Svanur Magnús-
son. Barnagæsla.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hjálpræóis-
herinn
Kirkjustrcti 2
Hjálpræðissamkoma kl. 20.00.
Kapteinarnir Ann Marete og Erl-
ingur Níelsson stjórna og tala.
Bæn kl. 19.30.
Útisamkoma á Lækjartorgi
kl. 16.00 ef veður leyfir.
Verið velkomin.
Orð lífsins,
Grensásvegi 8
Fjölskyldusamkoma i dag
kl. 11.00. Allir velkomnir.
Sjónvarpsútsending á Omega
kl. 14.30.
Sjálfboðavinna við Skógafoss
12.-15. ágúst við göngustíg upp
með fossinum til að hindra gróð-
urskemmdir. Fjölbreytt og krefj-
andi vinna. Náttúruskoðun og
samvera. Svefnpokagisting og
sameiginleg matseld.
Upplýsingar og skráning í sim-
um 91-684241, 91-52119 eða
98-78843.
Ungt fólk
með hlutverk
jyfea YWAM - ísland
Biblíulestur
í Breiðholtskirkju í kvöld
kl. 20.30.
“Er hægt að losna undan anda-
trú?" - Séra Magnús Björnsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
fomhjólp
Almenn samkoma í Þríbúöum,
Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00.
Mikill söngur. Samhjálparkórinn
tekur lagið. Vitnisburðir. Barna-
gæsla. Ræðumaður Óli Ágústs-
son. Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
Auðbrekka 2 • Kópavoqur
Sunnudagur:
Samkoma í dag kl. 16.30.
Þriðjudagur:
Bibliulestur kl. 20.30.
Laugardagur:
Samkoma fellur niður.
; VEGURINN
7 Kristið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
„Sjá nú hef ég nýtt fyrir stafni,
það tekur þegar að votta fyrir
því.“
UTIVIST
Hallveigarstig 1 • simi 614330
Sumarleyfisferðir í ágúst
17.-22. ágúst. Landmannalaug-
ar - Básar. örfá sæti laus vegna
forfalla. Fararstjóri: Gunnar
Hólm Hjálmarsson.
20.-23. ágúst Fjallabaksleið -
syðri Hrafntinnusker. Farið frá
Reykjavík að Keldum, ekið upp
með Eystri-Rangá, noröan
Tindafjallajökuls, í Hrafntinnu-
sker. Síöan áfram að Álftavatni
og Torfahlaupi, austur Mælifells-
sand að Slysaöldu og gengið að
Hólmsárlóni. Þaðan er haldið um
Emstrur og Einhyrningsflatir til
baka til Reykjavíkur. Gist í skál-
um. Fararstjóri: Kristinn Krist-
jánsson. Nánari uppl. og miða-
sala á skrifstofu Útivistar.
Útivist.
Hvítasunnukirkjan
- Vegurinn
Hafnargötu 84, Keflavík.
Samkoma kl. 11.00 árdegis.
Jesús Kristur er svarið.
Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 ■ Sl'MI 682533
Dagsferðir sunnudaginn
8. ágúst.
1) Kl. 09.00 Laxárgljúfur -
Hrunakrókur.
í byggð skilur Stóra-Laxá á milli
Gnúpverjahrepps og Skeiða ann-
ars vegar og Hrunamannahrepps
hins vegar en neðst er Biskupst-
ungnahreppur báðum megin við
ána, þar sem hún fellur í Hvítá við
Iðu. Á um 10 km löngu svæði fell-
ur áin I stórhrikalegu gljúfri,
100-200 m djúpu og meðfram því
verður gengið. Ekið frá Tungufelli
(austan Hvítár) um Línuveginn að
Laxá. Verð kr. 2.100,-
2) Kl. 13.00 Heiðmörk - Langa-
vatn (B-2).
Gengið um Miðdalsheiði að
Langavatni og í Heiðmörk.
Níundi áfangi I „Borgargöngu"
Feröafélagsins. Verð kr. 800,-
Miðvikudagurinn 11. ágúst kl.
20.00 - kvöldganga út í óviss-
una.
Ath. Laugardaginn 14. ágúst
gönguferð á Heklu.
Brottför frá Umferöamiöstöö-
inni, austanmegin (komið við í
Mörkinni 6).
Ath. Nokkur sæti laus í „Lauga-
vegsferð" 11.-15. ágúst og
Hvítárnes - Hveravellir 12.-15.
ágúst og 18.-22. ágúst.
Ferðafélag Islands.
UTIVIST
Nallveigarstíg l • simi 614330
DagsferA sunnud. 8. ágúst
Kl. 08 Hlöðufell 1188 m.
Kvöldferð fimmtudag
12. ágúst
Kl. 20 Gálgahraun.
Dagsferð laugardag
14. ágúst
Kl. 08.00, Hekla 1491 m.y.s.
Dagsferðir sunnudag
15. ágúst
Þingvallagangan 1. áfangi
Kl. 08.00 Leggjabrjótur.
Kl. 13.00 Stíflisdalur - Langistíg-
ur. Brottför í ferðirnar frá BSl
bensínsölu, miðar við rútu. Frítt
fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd
með fullorðnum.
Helgarferðir helgina
13. -15.ágúst
Þjórsárdalur, tjaldferö.
Hjólreiðaferð í Þjórsárdal.
Básar í Þórsmörk.
Nánari upplýsingar og miða-
sala á skrifstofu Útivistar.
Ársrit Útivistar 1993 er komið út.
Útivist.