Morgunblaðið - 08.08.1993, Qupperneq 40
40
SJÓIMVARPIÐ
9 00 RADUAFFkll ►Mor9unsión-
DflltNHErM varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heiða Eina nóttina dregur til tíðinda
hjá Heiðu. Þýðandi: Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún
Edda Bjömsdóttir. (32:52)
Orðabelgirnir Frændurnir Turai og
Tommi glíma við myndagátur og
orðaþrautir. Leikendur: Jörundur
Guðmundsson og Sigurður Sigur-
jónsson. Frá 1979.
Gosi Spýtustrákurinn Gosi ber nefið
hátt eins og fyrri daginn. Þýðandi:
Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir:
Örn Ámason. (7:52)
Hlöðver grís Grallaragrísinn í nýjum
ævintýrum. Þýðandi: Hallgrímur
Helgason. Sögumaður: Eggert Kaab-
er. (25:26)
Flugbangsar Tína og Valdi eru einu
bimimir í öllum heiminum sem geta
flogið. Þýðandi: Óskar Ingimarson.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og
Linda Gísladóttir. (4:13)
10.30 ► Hlé
16.35 ►Slett úr klaufunum Að þessu sinni
eigast við lið frá Siglingasambandi
íslands og starfsmanna við malbikun.
Auk þess leikur hljómsveitin Sú Ellen
)i eitt lag í þættinum.
17.30 ►Matarlist Kristjana og Baltasar
Samper elda grillað lambalæri með
glóðarsteiktu grænmeti. Áður á dag-
skrá 10. janúar 1991.
17.50 ►Sunnudagshugvekja Séra Örn
Friðriksson prestur að Skútustöðum
í Mývatnssveit flytur.
18.00 ►! sveitinni Myndina gerði Vilhjálm-
ur Þór Guðmundsson í fyrrasumar
um líf og starf krakkanna í Skóla-
hljómsveit Akraness. I myndinni er
meðal annars fylgst með æfingum
og rætt við hljómsveitarmeðlimi og
stjórnandann, Andrés Helgason.
18.25 ►Falsarar og fjarstýrð tæki (Hot-
shotz) Nýr nýsjálenskur framhalds-
myndaflokkur fýrir böm og ungl-
inga. Félagamir Kristy, Micro, Steve
og Miehelle hafa einsett sér að sigra
í kappakstri fjarstýrðra bíla. Áður
en því marki er náð dragast þau inn
í baráttu við hóp peningafalsara og
mannræningja. Þýðandi: Sveinbjörg
Sveinbjömsdóttir. (2:6)
18.50 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Roseanne Bandarískur gaman-
myndaflokkur. (15:26)
19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. (135:168)
20.00 ►Fréttir og íþróttir
20.35 ►Veður
20.40 ►Leiðin til Avonlea (Road to
Avonlea) Kanadískur myndaflokknur
um Söru og félaga í Avonlea. (5:13)
21.35 ►Vftahringur (Den onda cirkeln)
Sænskt sjónvarpsleikrit um átök í
fjölskyldu þar sem börnin hafa mátt
þola eitt og annað. Höfundur: Áke
Broström. Aðalhiutverk: Lil Tersel-
ius, Reine Brynolfsson, Gerd Hegnell
og Sabina Dogruel. Þýðandi: Matthí-
as Kristiansen. CO
22.10 Tni|| IQT ►Sumartónleikar frá
IUNLI0I Holmenkollen (Mid-
sommarkonsert i Oslo) Sumartón-
leikamir á Holmenkollen eru árlegur
viðburður og voru haldnir í tíunda
sinn í júní síðast liðnum. Einnig var
þess minnst að 150 ár eru liðin frá
fæðingu Edvard Griegs og em leikin
verk eftir hann og ýmsa samtíðar-
menn hans. Það er Fílharmóníu-
hljómsveit Óslóborgar, sem leikur
undir stjóm Mariss Jansons, og á
efnisskránni eru meðal annars þekkt
sígild tónverk. Einleikari er Arve
Tellefsen. (Nordvision - Norska sjón-
varpið)
23.20 ►Saga Grænlands Fyrsti þáttur:
Efnahagur (Grönlands nyere hi-
storie: Okonomi) Umtalsverðar
breytingar hafa orðið í grænlensku
þjóðlífi síðustu 40 árin. Sjónvarpið
sýnir nú fyrsta þátt af fjórum þar
sem verður sagt frá helstu umskipt-
um í menningu, stjómmálum og
mannlífí einkum á tímabilinu 1953 -
1979. Þættimir eru danskir og fram-
. > leiddir af Zepia film með aðstoð Sjón-
varpsins og fleiri aðila. Þýðandi: Jón
0. Edwald.
23.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1993
SUIIWIIPAGIIR 8/8
Stöð tvö
09.00
BARNAEFNI
► Skógarálfarnir
Þáu Ponsa og
Vaskur lenda sífellt í nýjum og
skemmtilegum ævintýrum.
09.20 M vinaskógi Teiknimynd um litlu
dýrin í skóginum.
09.45 ►Vesalingarnir Þetta sígilda ævin-
týri er hér í skemmtilegum búningi.
10.10 ►Sesam opnist þú Talsett leik-
brúðumynd með einhveijum vinsæl-
ustu leikbrúðum heims.
10.40 ►Skrifað í skýin Fræðandi teikni-
myndaflokkur um þrjá krakka sem
ferðast í gegnum mismunandi tíma-
skeið í sögu Evrópu og eru þátttak-
endur í merkum og spennandi at-
burðum.
11.00 ►Kýrhausinn Stjómendur: Benedikt
Einarsson og Sigyn Blöndal. Umsjón:
Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Pia
Hanson.
11.40 ►Stormsveipur (Eye of the Storm)
Lokaþáttur þessa ævintýralega
myndaflokks þar sem Neil og faðir
hennar komast í snertingu við ókunn
öfl sem hafa legið í dvala í margar
aldir. (6:6)
12.00 ►Evrópski vinsældalistinn (MTV -
The European Top 20) í þessum
hressilega tónlistarþætti eru tuttugu
vinsælustu lög Evrópu kynnt.
13.00 ►íþróttir á sunnudegi íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fjalla um
stöðuna í Getraunadeildinni ásamt
ýmsu öðru.
15.00
IfVIIIIIVim ►Ýmislegt um ást
n f IRItI I NU (Something About
Love) Wally flutti að heiman fyrir
fjórtán árum og síðan þá hefur hann
þurft að fást við mikið af sjálfselsku
og þijósku fólki - en ekkert af því
kemst með tæmar þar sem faðir
hans hefur hælana. Wally hugsar
ekki mikið til æskustöðvanna fyrr
en hann fær áríðandi skilaboð: „Pabbi
er veikur. Komdu strax.“ Aðalhlut-
verk: Jan Rubes, Stefan Wodoslaw-
sky og Jennifer Dale. Leikstjóri: Tom
Berry. 1989. Lokasýning.
16.30 ►Imbakassinn Endurtekinn þáttur.
17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House
on the Prairie) Bandarískur mynda-
flokkur.
18.00 ►Olíufurstar (The Prize) Nýr fram-
haldsmyndaflokkur í 8 þáttum sem
gerður er eftir samnefndri metsölu-
bók Pulitzer-verðlaunahafans Dani-
els Yergin. Sögusviðið spannar allt
frá 1859 til Persaflóastríðsins og
eftirleiks þess. Myndaflokkurinn
byggir á sögulegum staðreyndum og
aðalpersónumar em heimsþekktir
stjómmálamenn, olíufurstar, kon-
ungar og forsetar lýðvelda. Það kem-
ur glöggt í ljós hvers vegna og hvern-
ig olía hefur orðið verðmæt iðnaðar-
vara og um leið þungamiðja nýrrar
tegundar af valdabaráttu. í fyrsta
þættinum er sagt frá uppbyggingu
stórveldis Johns D. Rockefeller og
hvernig fyrsti kvenkyns rannsóknar-
blaðamaðurinn, Ida Tarbell, vakti
fólk upp af svefni með skrifum sín-
um. (1:8)
18.50 ►Addams fjölskyldan (The Add-
ams Family II) Þessi undarlega fjöl-
skylda er til alls vís. (13:16)
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home
Improvement) (8:22)
20.30 ►Heima er best (Homefront)
(15:18)
21.25
VVIKMYyn ►Try99ðarof
HVIHITIinU (Necessary Parties)
Verðlaunamynd um ungan dreng,
Chris Mills, sem gerir allt sem í hans
valdi stendur til að koma í veg fyrir
skilnað foreldra sinna. Aðalhlutverk:
Alan Arkin, Barbara Dana, Mark Pul
Gosselaar og Taylor Fry. Leikstjóri:
Gwen Arner. 1990.
23.15 ►Charlie Rose og Spike Lee Gest-
ur Charlie Rose í kvöld er enginn
annar en leikstjórinn Spike Lee.
00.10
vvivyvyn ►puiitzer
n I liun I nu hneyksliö (Prize
Pulitzer) Aðalhlutverk: Perry King,
Courtney Cox og Chynna Phillips.
Leikstjóri: Richard Colla. 1989.
Bönnuð börnum.
01.45 ► CIMN - Kynningarútsending
Hratt flýgur stund á Eskifiðri - Eskifjarðarkirkja.
Tónlist, Ijódlist og
rttlist frá Eskifirdi
Útvarpsþáttur-
inn Hratt lýður
stund á
Eskifirði
RÁS 1 KL. 15.00 Tónlist, ljóðlist
og ritlist eru allsráðandi í þessum
þætti frá Eskifirði, auk þess sem
frásagnargáfan nýtur sín þegar
Hreggviður Sigtryggsson laxabóndi
segir frá laxeldi í sjó og „á landi“,
Jón Ólafsson segir frá því hvernig
var að kenna Eiðanemum sund og
gæta laga og reglu á Eskifirði í rúm
þijátíu ár og Bergleif Joelsen Fær-
eyingur segir frá því þegar tollurinn
spurði hvað ætti að gera við „óþverr-
ann“ sem mamma var að senda frá
Færeyjum, skerpukjötið og spikið.
Tveir trúbadorar gæla við gítarinn
og nemendur Tónlistarskóla Reyðar-
fjarðar og Eskifjarðar leika á hljóð-
færi sín. Umsjónarmaður er Inga
Rósa Þórðardóttir og gestgjafi á
Eskifirði er Sigríður Rósa Kristins-
dóttir.
Vinnsla olíu og
framtíð orkumála
Myndaflokkur-
inn Olíufurstar
er byggðurá
metsölubók
Daniels Yergin
STÖÐ 2 KL. 18.00 Nýr heimilda-
myndaflokkur sem er gerður eftir
metsölubók Daniels Yergin, „The
Prize“ sem fékk Pulitzer-verðlaunin
á síðasta ári. Myndaflokkurinn fjall-
ar um þau gífurlegu áhrif sem eig-
endur olíulinda hafa í heiminum,
sögu stærstu olíufyrirtækjanna og
framtíðina í orkumálum heimsins.
Þættirnir flétta saman leiknum at-
riðum, myndum frá raunverulegum
atburðum og upplýsingum frá sögu-
manni. Fyrsti þátturinn snýst um
baráttu tveggja einstaklinga. Annar
er John D. Rockefeller, miskunnar-
laus og ákveðin maður, sem sveifst
einskis til að græða fé en gaf gjam-
an meirihlutann af hagnaðinum til
góðgerðarmála. Hin sögupersónan
er ung kona, Ida Tarbell, sem var
einn af fyrstu rannsóknarblaða-
mönnum Bandaríkjanna en skrif
hennar leiddu til þess að það hrikti
í stoðum olíufyrirtækis Rockefell-
ers.vStandard Oil. Þ
YIMSAR
STÖÐVAR
SÝIM HF
17.00 Hagræðing sköpunarverksins
(The Life Revolution) Áhugaverð
þáttaröð um þær stórstígu framfarir
sem orðið hafa í erfðafræði, Hver þátt-
ur snýst um eitt einstakt málefni sem
snertir erfðafræðirannsóknir og á með-
al þess sem tekið verður á má nefna
leitina að lækningu við arfgengum
sjúkdómum, þróun nýrra afbrigða af
húsdýrum og plöntum, ræktun örveira
sem eyða efnaúrgangi og tilraunum til
að lækna og koma í veg fyrir krabba-
mein og eyðni. (1:6) 18.00 Villt dýr
um víða veröld (Wild, Wild World of
Animals) Einstakir náttúrulífsþættir
þar sem fylgst er með harðri baráttu
villtra dýra. 19.00 Dagskrárlok.
SKY MOVIES PLIIS
5.00 Dagskrá 7.00 Real Life G 1979,
Albert Brook 9.00 Babe Ruth F 1991,
Stephen Lang 11.00 Frankenstein:
The College Years G 1992 13.00 Ir-
onclads O, F 1991, Virginia Madsen,
Reed Edward Diamond 15.00 Talent
for the Game F 1991, Edward James
Olmos, Jeff Corbett 17.00 Emest Sca-
red Stupid G 1991, Jim Vamey 19.00
Conan the Destroyer Æ 1984, Amold
Schwarzenegger 21.00 Liebestraum F
1991, Kevin Anderson, Kim Novak
22.55 Made in LA F 1990 24.45 In
Broad Daylight T1991, Brian Dennehy
2.45 Storm T 1987
SKY OIME
5.00 Hour of Power með Robert
Schuller 6.00 Fun Factoiy 10.30 The
Brady Bunch, gamanmynd 11.00
World Wrestling Federation Challenge,
fjölbragðaglíma 12.00 Battlestar
Gallactica 13.00 Crazy Like a Fox,
sakamálaþáttur 14.00 WKRP-
útvarpsstöðin í Cincinnatti, Loni And-
erson 14.30 Fashion TV, tískuþáttur
15.00 UK Top 40 16.00 All American
Wrestling, fjölbragðaglíma 17.00
Simpsonfjölskyldan 17.30 Simpson-
fjölskyldan 18.00 Æskuár Indiana
Jones 19.00 It 21.00 Hill Street Blues,
lögregluþáttur 22.00 Skemmtanir
þessa vikuna 23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.00 Golf: BMW Inter-
national Open í Miinchen 8.00 Körfu-
bolti: NBA-deildin 8.30 Fijálsar íþrótt-
ir IAAF Grand Prix í Mónakó 10.00
Sunnudagstennis: Bein útsending frá
ATP-mótinu í Los Angeles 11.30
Sund: Bein útsending frá ShefSeld
13.30 Tennis: ATP-mótið í Kitzbuehel
15.00 Golf: BMW Intemational Open
í Múnchen 16.00 Sund: Bein útsending
frá Sheffield 17.00 Indycar Racing:
Bein útsending frá amerísku meistara-
keppninni 19.00 Kappakstur: Þýska
„Touring Car Championships" 20.00
Tennis: ATP-mótið í Kitzbuehel 21.30
Hnefaleikar 22.30 Golf: BMW Inter-
national Open 23.30 Dagskrárlok
Umtalsverðar breytingar hafa
orðið í grænlensku þjóðlífi
Saga
Grænlands er
myndaflokkur í
fjórum þáttum
SJÓNVARPIÐ KL. 23.10 Þótt all-
margir íslendingar hafí lagt leið
sína til Grænlands á undanfömum
árum er líklegt að flest okkar viti
næsta lítið um þessa næstu ná-
granna okkar. Umtalsverðar
Saga Grænlands - Þótt allmargir Islendingar hafi lagt leið sína til
Grænlands á undanförnum árum er líklegt að flest okkar viti næsta lít-
ið um þessa næstu nágranna okkar.
breytingar hafa orðið í grænlensku
þjóðlífí síðustu 40 árin. Sjónvarpið
sýnir á sunnudagskvöld fyrsta
þátt af fjórum þar sem verður
sagt frá helstu umskiptum í menn-
ingu, stjórnmálum og mannlífí.
Einkum verður fjallað
um tímabilið 1953 -
1979 en á þessu tíma-
bili hefur orðið mikil
breyting á sambandi
þeirra við Dani. Einnig
er vikið að afstöðu
Grænlendinga til Evr-
ópubandalagsins, at-
vinnulífi og menntun
svo og ýmsum alvar-
legri hliðum þjóðlífsins
eins og kynsjúkdómum
og drykkjuvandamál-
um. Þættirnir eru
danskir og framleiddir
af Zepia fílm með að-
stoð Sjónvarpsins og
fleiri aðila. Þýðandi
þáttanna er Jón O.
Edwald.