Morgunblaðið - 14.08.1993, Side 9

Morgunblaðið - 14.08.1993, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 9 I » » » Vatnslitamyndir Bjarni Jónsson listmálari sýnir í Eden, Hveragerði, 3.-15. ágúst. v_______________________) FRANSKAR SÍÐBUXUR VERÐ FRÁ KR. 6.900 TKSS IMt NEÐST VIÐ DUNHAGA, 'S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. MaxMara Haustsendingin er komin frá ítalska tískuhúsinu Max Mara Opið laugardag til kl. 17. ____Mari________ Hverfisgötu 52-101 Reykjavik - Sími 91-62 28 62 Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1989 1. flokki 1990 2. flokki 1990 2. flokki 1991 Innlausnardagur 15. ágúst 1993. 1. flokkur 1989 Nafnverö: Innlausnarverð: 5.000 7.572 50.000 75.721 500.000 757.215 1. flokkur 1990 Nafnverö: Innlausnarverð: 5.000 6.685 50.000 66.852 500.000 668.527 2. flokkur 1990 Nafnverð: Innlausnarverð: 10.000 13.212 100.000 132.121 1.000.000 1.321.215 2. flokkur 1991 Nafnverð: Innlausnarverð: 10.000 12.281 100.000 122.810 1.000.000 1.228.100 Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. E&D HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS Lj HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYRJAVlK • SlMI 69 69 00 Stjórnmál á miðju sumri Það er vandséð, hvernig hægt er að réttlæta lausn á innanflokksdeilum og innanflokksvanda með því að skipa þriðjung þingflokksins í æðstu og þezt launuðu emþætti ríkisins. Þetta segirÁrni M. Mathiesen alþingismað- ur í grein í Hamri, blaði sjálfstæðis- manna í Hafnarfirði. Svikakenning Ami M. Mathiesen fjallar í greininni í Hamri um helztu mál, sem verið hafa til umfjöllunar á stjórnmálasviðinu í sum- ar. í grein hans segir m.a.: „Aðgerðir ríkisstjórn- arinnar í atvinnumálum, samkvæmt samkomulagi við aðila vinniunarkaðar- ins, sættu gagnrýni stjórnarandstöðunnar bæði vegna þess að stjórnarandstaðan taldi brögð vera í tafli þar sem hluti af framkvæmdun- um væru áður samþykkt- ar framkvæmdir sem ekki hefði reynst mögu- legt að ganga í og eins vegna þeirra vinnu- bragða sem viðhöfð voru. Verkalýðshreyfingin var fljót að svara fyrir sig, að alla tíð hefði verið vitað að hluta fjármagns- ins yrði varið til fram- kvæmda sem áður höfðu verið fyrirhugaðar en ekki framkvæmdar og ekki væru samþykktar né gert ráð fyrir á íjár- lögum yfirstandandi árs. Svikakenning stjómar- andstöðunnar er því sú að gera ráð fyrir og telja sjálfsagðar framkvæmd- ir vegna ósamþykktra íjárveitinga og gagnrýn- in á vinnubrögðin er sú að nú ætti að fara í fram- kvæmdir sem Alþingi væri ekki búið að sam- þykkja. Helstu atriði málflutnings stjómar- andstöðunnar stangast því á. Alþingi; fjár- lagavaldið Sá þáttur málflutnings sljómarandstöðunnar sem á rétt á sér er gagn- rýnin á vinnubrögðin. Best væri auðvitað að kalla Alþingi saman til þess að fjalla um þetta mál en hegðun sljómar- andstöðunnar i þingsöl- um og misnotkun hennar á þingsköpum Alþingis gerir nánast ómögulegt að kalla Alþingi saman um mitt sumar til þess að vinna eitt tiltekið mál eins og hér um ræðir. Mörg fordæmi em fyrir vinnubrögðum af þessu tagi frá undanförnum ámm en því miður þrátt fyrir umtalsverðar breyt- ingar á þingsköpum Al- þingis em þær ekki nægjanlegar til þess að gera hér breytingu á. Aðgerðir ríkiss^jómar- innar byggja því á traust- um meirihluta hennar á Alþingi. Alþýðuflokk- urinn og emb- ættin Það sem borið hefur þó hæst í fréttum sum- arsins em þó manna- breytingar í ríkisstjóm og sviptingar innan raða Alþýðuflokksins. Alþýðu- flokkurími verður auð- vitað að ráða sjálfur hverjir em ráðherrar hans í ríkissljóm eða hver er varaformaður flokksins enda beri hann fulla ábyrgð á þeim sem slíkum. Það er hins vegar vandséð hvemig hægt er að réttlæta lausn á innan- flokksdeilum og innan- flokksvanda með þvi að skipa þriðjung þing- flokksins í æðstu og best launuðu embætti ríkisins. Með þessu er ég ekki að segja að stjórnmálamenn geti ekki gerst embættis- menn þegar þeir hætta afskiptum af stjómmál- um ef þeir teljast til þess hæfir. Ég tel reyndar að reynsla af stjórnmálum geti verið ágætt vega- nesti fyrir embættismenn sérstaldega ef það fer saman við menntun og reynslu á þvi sviði sem embættið fjallar um. Sjálfsagt má segja að það eigi við um þá alþýðu- flokksmenn sem hér um ræðir. Það er hins vegar ekki það sama þegar einn stjónmiálamaður hættir til þess að taka við opin- bem starfi og þegar stór- um hóp þingflokksins er samtímis plantað inn i ríkiskerfið til þess að leysa vanda sem skapast af metnaðargirad og inn- anflokksátökum. Ein- hver hefði sagt: Löglegt en siðlaust.“ Á heimasmíðaðri verðlauna- flugvél yfir Atlantshafið Morgunblaðið/Kristinn Heimasmíðaður verðlaunagripur FLUGVÉL Norðmannsins Björns Eriksen vann til verðlauna í flokki heimasmíðaðra véla á stórri flugsýningu í Wyoming í Bandaríkjunum á dögunum. BJÖRN Eriksen, flugmaður hjá norska flugfélaginu Wiederöe, kom við hér á landi í byijun vik- unnar á heimasmíðaðri tveggja sæta flugvél sinni. Björn var á leið frá Bandaríkjunum þar sem hann tók þátt í stærstu sýningu smáflugvéla í heiminum, í borg- inni Oshkosh í Wyoming. Vann vél hans þar til fyrstu verðlauna í flokki heimasmíðaðra flugvéla. Að sögn Björns kepptu um 3.000 litlar flugvélar á sýningunni og verð- laun meðal annars veitt í tveimur flokkum heimabyggðra véla, flokki stríðsflugvéla og gamalla véla. „Ætli það hafi ekki komið um 10-12 þús- und flugvélar og nálægt milljón manns við á flugvellinunt í Oshkosh á þessari viku meðan á sýningunni stóð,“ sagði Bjöm. „Flugvélin mín keppti í flokki heimabyggðra flug- véla, sem bara eru byggðar eftir teikningum en ekki úr tilbúnu setti. Dæmt er eftir gæðum byggingarinn- ar, öryggisreglum og almennum vinnureglum við flugvélabyggingar, svo þetta er engin fegurðarsam- keppni. En svo verður vélin auðvitað líka að geta flogið.“ „Ég byijaði að byggja flugvélina árið 1981 og lauk við verkið árið 1991, eftir að hafa lagt í hana níu þúsund vinnustundir. Þetta er senni- lega meiri vinna en flestir leggja í svipaða gerð af vél, en munurinn felst í því að vélin er ekki miðuð út frá áhugamannastaðli heldur sem algerlega fullbúin vél,“ sagði Bjöm. „Beinn kostnaður við bygginguna hefur verið sem samsvarar 8 milljón- um íslenskra króna.“ Björn áætlar að halda til Noregs eins fljótt og veður leyfir, en kveðst heldur vilja bíða en taka einhveija áhættu í þeim efnum. UTSALA 20-60% AFSLATTUR Opið í dag frá kl. 10—16 ibróttaskór, ibróttagallar, bolir, sundfatnaður, dúnúlpur, regnfatnaður o.fl. »hummel^ SPORTBÚÐIN Ármúla 40 • Sími 813555 og 813655

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.