Morgunblaðið - 14.08.1993, Page 38

Morgunblaðið - 14.08.1993, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1993 HANDKNATTLEIKUR UM HELGINA Rögnvald og Stefán í Suður-Kóreu Matthías Matthíasson Matthías fertil Elverum MATTHÍAS Matthíasson, hornamaðurinn sem leikið hefur með ÍR undanfarin ár mun leika með norska félag- inu Elverum á næsta tíma- bili. Félagið ieikur í 1. deild- inni og þjálfari þess er ís- lendingurinn Þórir Hergeirs- son. Fækkun hefur orðið í leik- mannahópi ÍR síðustu vik- uraar. Ljóst að leikstjórnandi liðsins frá því í fyrra, Dimitri- vitsch kemur ékki aftur hingað til lands og ólíklegt er að línu- maðurinn Magnús Olafsson leiki með liðinu. Þess má geta að norska liðið tekur þátt í hraðmóti sem fram fer á Selfossi í september þar sem Matthías kemur meðal annars til með að leika gegn sínum gömlu félögum í ÍR. ■ ÞORVARÐUR Björnsson dæmir bikarúrslitaleik IA og IBK sunnudaginn 29. ágúst. Línuverðir verða Eyjólfur Ólafsson og Gísli 'Guðmundsson, en varalínuvörður Gísli Björgvinsson. ■ GYLFI Orrason dæmir bikar- úrslitaleik kvenna á milli IA og Stjörnunnar sunnudaginn 22. ág- úst. Línuverðir verða Guðmundur Stefán Maríasson og Kristinn Jakobsson. ■ ARSENAL samdi í gær við QPR um kaup á útherjanum Andy Sinton. Talið er að kaupverðið sé 2,7 milljónir punda, andvirði tæp- lega 290 milljóna króna. Leikmað- urinn á hins vegar eftir að semja við Arsenal um kaup og kjör. ■ QPR var ekki lengi að fylla skarð Sintons; keypti Trevor Sinclair frá Blackpool fyrir 750.000 pund, andvirði tæpra 80 milljóna króna. dæma RÖGNVALD Erlingsson og Stefán Arnaldsson hafa þegið boð um að dæma á sérstöku kvennamóti landsliða íhand- knattleik, sem verður í Seoul í Suður-Kóreu um næstu mán- aðarmót, en aðeins tveimur pörum frá Evrópu var boðið að dæma á mótinu. Alþjóða handknattleikssam- bandið, IHF, valdi að ósk Handknattleikssambands Suður- Kóreu tvö dómarapör frá Evrópu til að dæma á sjö þjóða boðsmóti kvenna, sem verður í Seoul 31. ágúst til 5. september. IHF valdi KEPPNI í ensku deildarkeppn- inni hefst á ný í dag, en meist- arar Manchester United hefja titilvörnina í Norwich á morg- un. United hafði ekki sigrað í deildinni í 26 ár, en árangurinn kallar á meira. „Það er kominn tími til að halda á næsta áfangastað," sagði Alex Fergu- son, sem hefur stjórnað liðinu ífimm ár. „Vonandi náum við Evrópumeistaratitlinum á leið- inni eða verjum Englands- meistaratitilinn og helst viljum við báða titlana," bætti hann við. Ferguson setur markið hátt og er tilbúinn að takast á við vandann. Liverpool, sem varð fyrst liða til að veija titilinn síðan Wol- ves gerði það 1959, er að vissu leyti fyrirmynd; Ferguson vill sjá United sem yfirburðarlið í Eng- landi og Evrópu eins og Liverpool var á áttunda og níunda áratugn- um og segist hafa mannskapinn til þess. „Á undanfömum árum hef ég fylgst með meistaraliðum drabbast niður á næsta tímabili, en ég er ekki þannig gerður að ég vilji taka lífinu með ró og láta reka á reiðan- um,“ sagði Ferguson. „Ég hef ekki í hyggju að slaka á, en spumingin er hvort leikmennimir geti viðhald- ið hungrinu.“ United krækti í Roy Keane frá Nottingham Forest og em miklar vonir bundnar við miðjumanninn rétt eins og Ryan Giggs á kantin- Svisslendingana Rudin og Schill, sem dæmdu m.a. leik íslands og Suður-Kóreu á Ólympíuleikunum í Barcelona, og Rögnvald og Stefán. Mótið er haldið í tilefni þess að kvennalið S-Kóreu hefur tvisvar orðið ólympíumeistari, en auk heimamanna keppa landslið Rúss- lands, Bandaríkjanna, Hollands, Kína og Rúmeníu. Mörg verkefni Með tilkomu Evrópukeppni landsliða hefur leikjum fjölgað og fá íslensk dómarapör mörg verkefni á næstunni. Rögnvald og Stefán dæmdu tvo leiki í keppninni á Spáni fyrr í sumar, en í október dæma um. Ferguson gerir ráð fyrir að baráttan verði fyrst og fremst við Arsenal, Leeds, Liverpool og Sheffield Wednesday. Tvöfaldir bikarmeistarar Arsenal keyptu miðjumanninn Eddie McGoldrick frá Crystal Palace og gengu frá kaupum á Andy Sinton frá QPR í gær. Lee Chapman er farinn frá Leeds, en félagið hefur keypt Brian Deane frá Sheffield United og David O’Leary frá Arsenal. Li- verpool hefur fengið miðjumanninn Nigel Clough frá Forest og vamar- manninn Neil Ruddock frá Totten- ham. Wednesday keypti Des Wal- ker frá Sampdoria á Italíu og Andy Pearce frá Coventry. Aston Villa varð í 2. sæti í fyrra og hefur styrkt hópinn. Miðjumaðurinn Andy Townsend var keyptur frá Chelsea og Guy Whittingham, sem gerði 47 mörk fyrir Portsmouth á síð- asta tímabili og var markahæstur í 1. deild, er kominn í liðið. Steve Coppell, fyrrum leikmaður Manchester United og stjóri Cryst- al Palace þar til í sumar, trúir ekki að félagið veiji titilinn. Hann heldur að Evrópukeppnin dragi dilk á eftir sér og gerir ráð fyrir að baráttan verði fyrst og fremst á milli Liverpool og Arsenal. „Höf- uðið segir Arsenal, en Liverpool kemur frá hjartanu. Liverpool þarf þeir leik Danmerkur og Spánar í Evrópukeppni kvenna. Guðjón Sigurðsson og Hákon Siguijónsson dæmdu leik Noregs og Georgíu í EM í gærkvöldi og aftur á morgun sunnudag, en fyrir skömmu dæmdu þeir leik Noregs og Litháen í Evrópukeppni kvenna. Gunnar Kjartansson og Ólafur Haraldsson dæma leik Svíþjóðar og Sviss í EM kvenna í október og viðureign Danmerkur og Úkraínu í EM karla í nóvember. íslensku pörin verða einnig öll á ferðinni í 1. umferð Evrópumóta félagsliða í september, Rögnvald og Stefán í EM karla, en hinir í EM kvenna. að sanna sig og Clough og Ruddock fylla upp í eyðurnar auk þess sem John Barnes kemur til með að blása nýju lífi í liðið.“ Þrír stjórar verða sérstaklega í sviðsljósinu; Ossie Ardiles hjá Tott- enham, Glenn Hoddle hjá Chelsea og Kevin Keegan hjá Newcastle. Ardiles stjórnar nú liðinu, sem hann byijaði hjá, miklar væntingar eru bundnar við Hoddle, sem tók poka sinn hjá Swindon eftir að hafa komið liðinu í úrvalsdeildina í fyrsta sinn, og Keegan hefur gert góða hluti hjá Newcastle. „Þetta er erfiðasta starf, sem ég hef tekið að mér,“ sagði Ardi- les, sem var látinn fara frá Newc- astle fyrir ári til að rýma fyrir Keegan, en hann stjórnar liði sínu í dag í Newcastle. Guðni Bergsson er í herbúðum Tottenham í vetur eins og undanfarin ár. Að margra mati beijast Swin- don, West Ham, Oldham, Sout- hampton og Sheffield United fyrir áframhaldandi sæti í deildinni, en margt getur gerst til vors. Þorvaldur Orlygsson leikur með Stoke í 1. deild í vetur, en liðið kom upp úr 2. deild sl. vor. Stoke er spáð velgengni og talið að það verði í baráttu um úrvalsdeildar- sæti að ári. Knattspyrna Laugardagur: 2. deild karla Neskaupst.v.: Þróttur N. - Þróttur R...14 Isatjarðarv.: BÍ-Grindavík.............14 iR-völlur: IR-Leiftur..................14 4. deild karla Hellisandsv.: Víkingur Ó. - Hamar......14 Hvolsvöllur: HB-Afturelding............14 Gervigrasv.: Árvakur - Léttir..........14 Stykishólmsv.: Snæfell - Fl'ölnir......14 Laugav.: HSÞ-b-KS......................14 Vopnafjarðarv.: Einheiji - Valur Rf....14 Sindravellir: Sindri - Höttur..........14 2. deild kvenna Vopnafjacðarv.: Einherji - Austri/Valur.,16 Sindravellir: Sindri - Höttur..........16 3. flokkur kvenna íslandsmótinu lýkur um helgina með úrslita- keppni í Kópavogi. Keppni hófst í gær- kvöldi og fyrstu leikirnir í dag hefjast kl. 10 á Kópavogsvelli. Keppni um sæti verður á morgun á sama stað; hefjast kl. 11, úr- slitaleikur B-liða verður kl. 13 og úrslitaleik- ur A-liða kl. 14. Sunnudagur: 1. deild kvenna Stjömuv.: Stjaman-lBA.................14 Kópavogsv.: UBK-ÍA....................18.30 2. deild kvenna Fjölnisv.: Fjölnir-BÍ............... 14 Dalvíkurv.: Dalvík - UMFT.............14 Húsavíkurv.: Völsungur - Leiftur......14 Mánudagur: 1. deild karla Akranessv.: ÍA-Fram...................18.30 1. deild kvenna KR-völlur: KR-Valur...................18.30 3. deild karla Selfossv.: Selfoss - Dalvík........18.30 Hvaleyrarholtsv.: Haukar - Grótta..18.30 Garðsv.: Vfðir-HK..................18.30 Húsavíkurv.: Völsungur - Reynir S. ...18.30 Skallagrímsv.: Skallagr. - Magni...18.30 2. deild kvenna Kaplakrikav.: FH - Reynir S...........18.30 Nóatúnsmót Aftureldingar I dag og á morgun verður Nóatúnsmót Aftureldingar í 5. og 6. flokki stúlkna á Tungubökkum í Mosfellsbæ. Get er ráð fyrir um 230 stúlkum í keppni, en 20 lið frá níu félögum hafa tilkynnt þátttöku. Mótið verður sett kl. 10 í dag, en keppni hefst kl. 10.30 og úrslitaleikir byija kl. 11 á morgun. íslandsbankamót FH FH er með knattspymumót fyrir stúlkur í 3. og 4. flokki kvenna, a og b lið, um helg- ina og hefst keppni kl. 09 í dag, laugar- dag, en úrslitaleikimir verða á aðalleik- vangi FH í Kaplakrika. Þátttakendur eru um 300. Frjálsíþróttir Bikarkeppni FRÍ 16 ára og yngri * Bikarkeppni FRl 16 ára og yngri verður í Borgamesi í dag, laugardag, og hefst kl. 12. Um 140 keppendur í 11 liðum eru skráð- ir til keppni og hafa aldrei verið fleiri. FELAGSLIF Handboltaskóli Stjörnunnar Handboltaskóli Stjörnunnar verður haldinn dagana 16. til 27. ágúst í íþróttahúsinu við Ásgarð. Farið verður í grunnatriði handbolt- ans, leiki og boltaþrautir og landsl- iðstnenn koma í heimsókn. Skóiinn er fyrir alla krakka á aldrinum 7 til 12 ára, 7-9 ára verða kl. 111 til 13 og 10-12 ára kl. 13 til 15. Leiðbeinendur verða Haf- steinn Bragason og Guðný Gunn- steinsdóttir, en skráning verður í dag, laugardag, og á morgun kl. 12 til 14 í síma 651940. HandboKaskóli FH Handboltaskóli FH verður starf- ræktur 16. til 21. ágúst; stúlkur og drengir 6-9 ára verða kl. 10-12 og 10-14 ára kl. 12-14. Gunnar Beinteinsson og Kristín Guðjóns- dóttir kenna. Þátttökugjald er kr. 1.000, en veittur systkinaafsláttur. Leikmenn meistaraflokks karla og kvenna koma I heimsókn síðasta daginn, laugardaginn 21. ágúst. Framdagurinn Framdagurinn verður á morgun, sunnudag, og hefst keppni kl. 10.30, en aðalhluti dagskrár verður kl. 13 til 16. Yngstu knattspyrnu- menn félagsins keppa við Reyni úr Sandgerði, Fjölni og Leikni í 4. flokki, en FH í 5., 6. og 7. flokki. Sumarmót UMFA Sumarmót UMFA í knattspymu verður á Tungubökkum í Mos- fellsbæ sunnudaginn 22. ágúst. Leikið verður í riðlum og hefst keppni kl. 12. Skráning stendur yfir og lýkur fimmtudaginn 19. ágúst (s.. 666754 á daginn og 650774 eftir kl. 20). Getraunasölu lýkur í dag kl. 11:55 KNATTSPYRNA / ENGLAND Keppni í ensku deildinni hefst í dag eftir sumarfrí Uníted stefnir hátt heima og eriendis Tveir mikilvægir MARK Hughes fagnar marki sínu gegn Arsenal í leiknum um Góðgerðarskjöld- inn um síðustu helgi. Ryan Giggs, númer 11, samfagnar Hughes. Þeir verða í stórum hlutverkum hjá United í vetur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.