Morgunblaðið - 20.08.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.08.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1993 9 ERT ÞÚI STÆRÐ 34-38? fatnaður o.m.fl. á afsláttarstandinum * 30-60% afsláttur Komdu og gerðu góð kaup PELSINN Kirkjuhvoli • simi 20160 Glæsilegt skrifstofuhúsnæði 303 fm á jarðhæð til leigu við Hafnarstræti 7, Reykjavík. Síma- lagnir, tölvulagnir, loftræstib., vandaðar innréttingar. Laust strax. Húsnæðinu mætti skipta í tvo hluta. Áhugasamir sendi fyrirspurnir til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „G - 5588". Kjúklingar á kostaboði Velkomin í kjúklingakrœsingamar okkar Fjölskyldupakki fyrir 5. 10 kjúklingabitar, franskar,sósa og salat Athugiö a&eins 398 kr á mann Fjölskyldupakki fyrir 3. 6 kjúklingabitar,franskar,sósa og salat Pakki fyrir 1 2 kjúklingabitar,franskar,sósa og salat Verð 1990 kr Verð 1290 kr. Verð 490 kr Hraðretta veitingastaður FSími 16480 Þú getur bæbi tekið matinn með þér heim eða borðað hann á staönum "INANCIAL TIMESW ____Tuesday August 17 1993 Speculators as the scapegoats TRlfE TO past form. a numhor nr __ TRUE TO past form. a number of huropean policymakers, notablv ln France and Belgium, have reacted to the exchangc rate -chanism dcbacle with loud that seems benign. Whenever a perfectly go explanation can be found for t behaviour r' ........... iiicvnanism ncbacle with loud -- calls for - __ r Americansandlhe Pop *; úmaM aiaUttá— tiotis and art wtUtns io w—-■ ■ •danty of comnuunr Páfinn og gengismál Erfiðleikar Gengissamstarfs Evrópu (ERM) hafa verið mikið til umræðu í evr- ópskum fjölmiðlum undanfarna daga. Þá hefur heimsókn Jóhannesar Páls II. páfa til Bandaríkjanna um síðustu helgi orðið til að þar í landi velta menn nú fyrir sér afstöðu kaþólikka til Páfagarðs. í Stak- steinum í dag er gluggað í leiðara um þessi gjörólíku mál. EB verður að stefna fram á við í ieiðara Financial Times segir: „Samkvæmt venju hafa margir evr- ópskir stjómmálamenn, sérstaklega í Frakklandi og Belgíu, brugðist við vandræðum evrópska gengissamstarfsins með háværum kröfum um að spákaupmönnum verði gert erfiðara fyrir, þar sem þeir • hafi annað hvort rangt fyrir sér eða séu illa innrættir. Þessir stjómmálamenn láta í (jós uggvekjandi skiln- ingsleysi á þvi hvemig markaðir starfa. Þeir hafa hins vegar rétt fyrir sér varðandi það að Evr- ópubandaiagið geti ekki horfið aftur til þess ástands sem var fyrir nokkmm vikum. Það sem má hins vegar ekki gerast er að bandalags- ríkin reyni að fara enn lengra aftur í tíniann og setja hömlur á gjaldeyris- viðskipti ... A meðan ekki hefur verið settur á eins konar alheimsskatt- ur á gjaldeyrisviðskipti, sem er líklega ógjöming- ur í raun og jafnvel vafa- samt fræðilega séð, virð- ist fátt geta komið í veg fyrir það sem kom fyrir ERM nema strangar hömlur á gjaldeyrisvið- skipti. Það myndi hins vegar splundra sameig- inlega markaðinum fyrir fjármagn og hafa slæm áhrif á markaði fyrir vinnuafl og þjónustu. Þar sem ERM hefur verið kynnt sem eins konar pcningaleg hliðstæða innri markaðarins væri það nokkuð afbrigðilegt að grípa til aðgerða sem myndu eyðileggja það sem kerfið átti að vemda. Auk þess að vera af- brigðilegar em hömlur einnig að öllum likindum óæskilegar. EB verður að stefna í aðra átt. Einn kostur væri að hraða þróuninni í átt til pen- ingalegs samruna. Þjóð- verjar myndu hins vegar líklega ekki fallast á það. Þá væri hægt að nýta hin víðu fráviksmörk [innan ERM] sem lið í allsheijar samræmingu á gengis- málum í heiminum. Eitt er hins vegar víst. Það hefur ekkert upp á sig fyrir EB að hörfa aftur tíl fortíðar. Bandalagið verður að stefna fram á við.“ Páfi í Banda- ríkjunum í leiðara Washington Post um heimsókn páfa tíl Bandaríkjanna segir: „Á sama tíma og páfa er tekið opnum örmum í Bandaríkjunum má lesa það úr nokkrum skoð- anakönnunum að margar þversagnir er að finna í afstöðu bandariskra kaþ- ólikka. Þrátt fyrir að bandarískir kaþólikkar séu ósammála páfa í mörgum málum, t.d. hvað varðar notkun getn- aðarvarna, skilnað og prestvigslu kvenna og giftra karla, virðast þeir eftir sem áður bera mikla virðingu fyrir mannin- um. Samkvæmt skoðana- könnun á vegum ABC/ Washington Post líta til dæmis 74% bandarískra kaþólikka á Jóhannes Pál páfa sem andlegan og siðferðilegan leiðtoga. Þrátt fyrir það segjast þrir fjórðu þessa sama hóps ekki te(ja að and- staða hans við getnaðar- nir sé bindandi fyrir persónulega; tveir ,)riðju eru hlynntir prest- vigslu kvenna (sem páfi er á mótí) og 61% ségjast ekki te(ja sig vera bundna af andstöðu páfa við kynlíf utan hjóna- bands. Það má tína til margar skýringar á þessu fyrir- bæri þar sem borin er virðing fyrir persónunni þrátt fyrir að menn séu andvígir henni í „sumuni málum“. Einfaldast væri að segja sem svo að páfi sé einskonar stjama (sem hann að vissu leyti er) sem margir kaþólikkar laðast að þar sem hann er framúrskarandi full- trúi trúar þeirra í heim- inum. Eflaust nýtur páfi einnig þeirrar virðingar sem feUur í skaut þeirra einstaklinga sem taka skýra og afdráttarlausa afstöðu á opinberum vettvangi þrátt fyrir þá andstöðu sem sannfær- ing þeirra kann að valda. En kannski kemur fleira tU. Margir dást að Jóhannesi Páli páfa vegna starfa hans á svið- um sem ekki er eins oft getíð vegna þess að þau eru ekki eins umdeUd og skoðanir lians á kynlífi og kynferði. Páfi er tíl dæmis virtur fyrir bar- áttu sína fyrir mannrétt- indum og félagslegu rétt- lætí tíl handa hinum fá- tæku, fyrir andstöðu hans við kynþáttahatur og gyðingahatur og fyrir að hafa aðstoðað þjóðir Austur-Evrópu að brjót- ast út úr fjötrum alræðis- hyggjunnar. Hann er Uka þekktur fyrir þann boð- skap að hversdagslegar dyggðir; s.s. að foreldrar hugsi um velmegun bama sinna, að einstak- iingar hlúi að hinum sjúku, hinum fátæku og hinum þurfandi, skiptí miklu máli er kemur að þvi að byggja upp betri heim.“ OSKAsVLIFEYRIR ab þínu vali! MEIRA EN REGLIILEGUR SPARNAÐUR! Óskalífeyrir býbur upp á meira en reglulegan a sparnab því að með honum er unnt ab skapa fjárhags- legt öryggi frá upphafi sparnabar. Vib sparnabinn er m.a. unnt ab tengja: •Líftryggingu - til þess ab tryggja fjárhagslegt öryggi nánustu vandamanna við óvænt fráfall. •Afkomutryggingu - til þess ab tryggja fjárhaginn vib verulegt starfsorkutap. Þú færb allar nánari upplýsingar hjá tryggingarráb- gjöfum Sameinaba líftryggingarfélagsins hf. Sameinaba líftryggingarfélagib hf. Kringlunni 5, Reykjavík. Sfmi 91 - 692500 I eigu Sjóvá-Almennra trygginga hf. og Tryggingami&stöóvarinnar hf. '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.