Morgunblaðið - 20.08.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.08.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú tekur daginn snemma og lætur ekkert trufla þig. I kvöld snúast einkamálin til betri vegar og ástvinir eiga ánægjulegar stundir. Naut (20. apríl - 20. maf) Þú ættir að hugsa vel um heilsuna og stúnda góðar æfingar. Breytingar á vinnustað veita þér mikla ánægju og aukinn frama. Tvfburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú kemur miklu í verk heima, en þér hættir til að vera með of mikla afskipta- semi. Kvöldið lofar mjög góðu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Þú hefur í mörg hom að líta í dag og kemur miklu í verk. I kvöld væri ráðlegt að efna til fjölskyldufagnaðar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Truflanir draga úr fram- ' væmdum í dag. Láttu ekki mikilvæg atriði framhjá þér fara. Þér hættir til að eyða of miklu. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Ef þú ert að reyna nýjar leiðir er betra að fara að öllu með gát og varast mis- skilning. Fjárhagurinn fer batnandi. Vog (23. sept. - 22. október) Þú lýkur í dag við verkefni sem hefur beðið lausnar. Ættingi getur misskilið skilaboð frá vini. Þig skortir ekki sjálfstraust. Sporðdreki (23. okt. — 21. nóvember) ®K(6 Þú undirbýrð heimboð. Þró- unin í peningamálum er þér hliðholl, en eitthvað getur farið úrskeiðis í vinnunni í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Eigið framtak án ágengni skilar árangri. Breytingar geta orðið á ferðaáformum. I kvöld er hagstætt að efna til vinafundar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Ný tækifæri gefast og þú átt velgengni að fagna í vinnunni. Ef þú íhugar helg- arferð, gættu þess þá að gleyma engu heima. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú tekur mikilvæga ákvörð- un í fjármálum í dag. Mis- skilningur getur komið upp milli vina. Fyrirhugað ferða- lag lofar góðu. Fiskar (19. febrúar - 20. mans) Hlustaðu á góð ráð frá öðr- um áður en þú tekur mikil- væga ákvörðun. Þú hefur ástæðu til að gleðjast yfir batnandi afkomu. Stjörnuspána á aó lesa setn dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. TOMMI OG JENNI FERDINAND Hæ, Magga! Það er yndislegt sumarveð- Komdu út, og við eyðum deginum í að Þetta var góð hugmynd, herra. ur í dag! gera ekki neitt.. . svo getum við horft til baka og séð eftir því allt okkar líf. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Sagnhafi fær fría svíningu í fyrsta slag. Hann grípur tæki- færið fegins hendi og svíningin heppnast. En hvað svo? Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁD7 ¥ K10854 ♦ K96 ♦ K7 Suður ♦ - ¥ ÁDG93 ♦ Á8732 Vestur ♦ D54 Norður Austur Suður — — — . 1 tyarta 1 spaði 2 spaðar*Pass 3 tíglar Pass 4 grönd Pass 5 spað- ar** Pass 6 hjörtu Allir pass * stuðningur við hjartað ** tvö lykilspil og trompdrottning Utspil: spaðatía. Sagnhafi fær fyrsta slaginn á spaðadrottningu. Hvemig á hann spila til að komast hjá því að gefa slag á laufás og tígul? Til að bytja með, þá má suður alls ekki henda laufi í spaða- drottninguna. Hann getur þess' vegna trompað drottninguna (!), en lauf má hann ekki missa. En það er eðlilegt að henda tígli. Síðan tekur hann tvisvar tromp og endar heima til að spila laufi að kóngnum. Hann reiknar með að vestur eigi ásinn fyrir innákom- unni. Norður ♦ ÁD7 ¥ K10854 ♦ K96 ♦ K7 Vestur ♦ K109854 ¥2 ♦ G5 ♦ ÁG86 Suður Austur ♦ G632 ¥76 ♦ D104 ♦ 10932 ♦ - ¥ ÁDG93 ♦ Á8732 ♦ D54 Vestur verður að gefa slag- inn, því annars fríast laufdrottn- ingin. Þá tekur sagnhafi spaðaás og hendir nú laufi. Trompar svo spaða, tekur ÁK í tígli og spilar sig út á laufí. Vestur á ekkert nema svört spil og verður að gefa trompun og afkast. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á móti í Rostov við ána Don í vor kom þessi staða upp í opna flokknum í viðureign stórmeistar- anna Gennadis Kúzmins (2.500), Rússlandi, og Vladímirs Akopj- ans (2.605), Armeníu, sem hafði svart og átti leik. hefði hins vegar mátt svara með 37. Del) 37. fxg4 (37. Bxg5 gekk ekki vegna 37. - Dal+ 38. Bfl - Bc4) 37. - Bxd2, 38. Kfl - Bxg4! og hvítur gafst upp, þvi 39. Dxg4 er svarað með 39. - Dal+, 40. Kf2 - Del+ og mátar. Þrátt fyrir þennan glæsilega sigur hlaut Akopjan, sem er 21 árs, aðeins 6 v. af 9 mögulegum á mótinu og á millisvæðamótinu í Biel í sumar gekk honum heldur ekki vel. Hann er einn af þremur öflugustu skákmönnum Armena, ásamt þeim Vaganjan og Lputjan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.