Morgunblaðið - 20.08.1993, Page 39

Morgunblaðið - 20.08.1993, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST. 1993 39 I I I i Í i I I I 3 j Israel - ísrael Frá Frá Guðmundi Erni Ragnars- syni: VEGNA komu utanríkisráðherra ísrael, Shimonar Peres, fann ég mig knúinn til að fjalla örlítið um ísrael. Eins og kunnugt er, þá er ísrael land fyrir botni Miðjarðar- hafs. En þar er meira. ísrael er þjóð, gyðingaþjóðin. Hún býr í land- inu Israel en er auk þess dreifð út um allan heim. ísrael hefur sérstöðu meðal þjóðanna vegna þes að hún er á sérstakan hátt kölluð og útval- in af Guði. En af hveiju? Og til hvers? Það skal ég reyna að skýra í örfáum orðum. Eftir syndafall Adams og Evu, og um leið alls mannkynsins, setti Guð af stað áætlun til að frelsa mennina, til að endurleysa þá til upphaflegrar stöðu Adams, þannig að á nýjan leik gætu menn átt vin- áttusamfélag við Guð. Fyrsta skref áætlunar Guðs var útvalning hans á einum manni, Abraham, til að verða að mikilli þjóð. Guð gaf Abra- ham þau fyrirmæli að fara úr ætt- landi sínu, Kaldeu, til lands fýrir botni Miðjarðarhafs sem þá kallað- ist Kanaanland. Þetta land gaf Guð Abraham og niðjum hans til ævar- andi eignar. Inn í þessa útvalningu og fyrirheit Guðs gekk svo ísak sonur Abrahams og því næst Jakob sonur ísaks, en Guð sjálfur gaf Jakob annað nafn, en það var nafn- ið ísrael (sá sem hefur glímt við Guð og menn og haft sigur). ísrael átti síðan tólf syni sem urðu ættfeð- ur ísraelsþjóðarinnar. Út af þessari þjóð skyldi koma Messsías, Kon- ungur, frelsari. Hér er rétt að minna á að Jesús segir sjálfur að hjálpræð- ið komi frá gyðingum. í áætlun Guðs til endurlausnar mannkyni er þjóð, land, konungur, borg hans og hásæti. Fyrir nær tvö þúsund árum kom konungurinn og vann endur- lausnarverkið með því að deyja og sigra því næst dauðann með upp- risu sinni frá dauðum. Þessi sigur tilheyrir hverjum þeim sem trúir á konunginn, Jesús, sá mun ekki glat- ast heldur hafa eilíft líf. En Guð hefur ekki tekið lokaskrefið í hjálp- ræðisáætlun sinni ennþá. Lang- lundargerð Drottins við þá sem enn hafa ekki tekið trú á Jesú ræður þessu, þess vegna er dagurinn í dag hjálpræðisdagur fyrir þig. Allt bendir nú til þess að lokaskrefíð sé í vændum. í því felst að Jesús kem- ur aftur með mætti og mikilli dýrð og sest í hásæti sitt í Jerúsalem, í ísrael til að stjórna öllum í heimi hér. En áður þarf þjóð hans að hafa tekið landið og sest að þar á ný. Nú er þetta að gerast fyrir augum okkar. „Svo segir Drottinn: Fagnið yfír Jakob (ísrael) með gleði og kætist yfír öndvegisþjóð þjóð- anna. Kunngjörið, vegsamið og seg- ir: Frelsa, Drottinn, þjóð þína, leif- amar af ísrael. Sjá, ég flyt þá úr landinu norður frá og safna þeim saman frá útkjálkum jarðar ... í stórum hópum hverfa þeir hingað aftur.“ (Jer. 31:7-8). „... til þess lands sem ég gaf feðmm þeirra og þeir skulu taka það til eignar.“ (Jer. 30:30). Byrgjum brunninn áður en barniö fellur ofan í hann! Veit er að minna á hina miklu slysahættu sem skapast þar sem heitir pottar i görðum eru hafðir án loka eða hlífa milli notkunar. Litil börn geta hæglega farið að voða, falli þau ofan í þá. Því er nauðs>Tilegt að setja tryggilegt lok yfír til að konia veg fyrir slvs. KOMUM HEIL HEIM HEILRÆÐI Af framansögðu má ljóst vera að ísrael, sem land, ríki og þjóð getur aldrei fallið inn í pólitískar málamiðlunarlausnir óguðlegra stjórnvalda ríkja heimsins. Ef við stöndum gegn gyðingum og ísrael, stöndum við gegn endurlausnar- verki Guðs sem hann vinnur í gegn- um gyðingaj enda segir Guð við Abraham: „Eg mun blessa þá sem þig blessa, en bölva þeim, sem þér formælir, og af þér skulu allar ætt- kvíslir jarðarinnar blessun njóta.“ (I.Mós.l2:3). Líklega þurfum við öll að gera iðrun og yfírbót þegar gyðingar og ísrael á í hlut. Biðjum Guð þess vegna um fyrirgefningu vegna alls þess sem við höfum hugs- að og gert á hlut öndvegisþjóðar þjóðanna. Og biðjum eins og Guð sjálfur segir okkar að gera: „Frelsa, Drottinn, þjóð þína, leifarnar af ísrael." Nú fara í hönd endurlífgun- ardagar í ísrael og gyðingar munu verða reiðubúnir að taka við Mess- íasi, sem er enginn annar en Jesús Kristur. (Post. 3:17-26.) „Við Guð og menn hefur ísrael glímt og haft sigur." Þá daga sem Shimon Peres heimsækir ísland höfum við, íslensk þjóð, einstakt tækifæri til að sýna bæði Guði og mönnum að við hötum ekki, heldur elskum ísrael. GUÐMUNDUR ÖRN RAGNARS- SON, Brávallagötu 10, Reykjavík. azuvi DfflvDHJCg^AMICA —Lw rfijn æ VMf----- StórbSHla 17 v» GulUnbrð. sfmi 67 4« 44 HARÐVIÐARVAL HF. KRÓKHÁLSI 4 R. SÍMI 671010 Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! imm Vinningstolur , ; miövikudaginn:18- ágúst 1993 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING H 6 af 6 0 31.600.000,- 5 af 6 CÆ+bónus 0 410.537,- R1 5 af 6 7 46.080,- 4 af 6 255 2.012,- n 3 af 6 fj+bónus 962 232,- Aöaltölur: Heildampphæó þessa viku: 33.069.341,- á isl.: 1.469.341,- UPPLYSINGAR, SÍMSVARI91- 68 15 11 LUKKULlNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEO FYRIRVARA UM PRENTVILLUR BUXUR 2.990. - SKYRTUR 1.990. - JAKKAFÖT 12.990.- H€RRRRÍKI Vi6 Rauðarárstíg S. 13505 r STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Leikfimiskór Stærðir: 30-46 Litur: Hvítur Góðír innanhússskór í fótboltann Ath. Full búð af nýjum vörum! POSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR Domus Medica, Egilsgötu 3, sími 18519 Kringlunni, Kringlunni 8-12, sími 689212 haldaá skemmtil veislu þá Valhallartiöldin Auk 200-800 m2risatjaldanna bjóðum viö nú upp á stórskemmtileg 36, 54 og 162 m2samkomutjöld, sem leigjendur reisa auðveldlega sjálfir. TJALDALEIGA Upplýsingar og pantanir KOLAPORTSINS í síma 625030. vlaþlþ Metsölublað á hverjum degi! i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.