Morgunblaðið - 20.08.1993, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1993
Jón Baldvin Hannibalsson segir engan
ágreining við sjávarútvegsráðherra
Ræða þarf ramma-
samning frá 1976
JÓN Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra segir að Norðmenn og
Rússar séu sameiginlega samningsaðilar um skiptingu veiðiheimilda á
þorski innan lögsögu þessara landa. Ef niðurstaða viðræðna við Norð-
menn verði sú að samið verði um veiðiheimildir innan lögsögu strand-
ríkja sé hugsanlegt að Rússar muni taka þátt í viðræðunum. Jón Baldvin
segir að enginn ágreiningur sé á milli sín og sjávarútvegsráðherra um
samningsstöðu íslendinga og að ummæli sem honum séu lögð í munnA
um gagnkvæm skipti á veiðiheimildum séu á misskilningi byggð.
Að veiðum
í Smugunni
GRÆNLAND
Fiskverndarsvæði
Norðmanna
við Svalbarða
BarðiNK
BéssiíS
BreklVE
Bylgjan VE .
Drangay SK C
GnúpurGK /
Hóinadrangur ST /
JúliusG. ÍS CJ
Ljósafell SU V
Otto Wathne NS |
Hauðinúpur ÞH j
Siglfirðingur $1 /
Sléttánea SU A
SnæfugtSU" \
Stokkanes SF \.
Vestrtrannáey VE u
HAF I
Norska strandgæslan segir mikið um smáfisk í aflanum
Islenskur togari með ólög-
leg veiðarfæri í Smugunni
Ósló. Frá Jan Gunnar Furuly, fréttaritara Morgunblaðsins.
NORSKA strandgæslan stóð í gær íslenskan togara að veið-
um með ólögleg veiðarfæri í Smugunni í Barentshafi. „Það
var verið að nota veiðarfæri sem voru verulega frábrugðin
þeim sem aðrir útlenskir togarar notuðu,“ segir Thorstein
Myhre, skipherra hjá strandgæslunni við blaðið Aftenposten.
Hann segir strandgæsluna líta málið mjög alvarlegum augum
og verði norskum yfirvöldum send skýrsla um málið.
Norska strandgæslan hefur ekki
leyfi til að grípa til aðgerða í svona
málum þar sem togarinn var að
veiðum utan norskrar lögsögu.
Myhre vildi lítið tjá sig um málið
en sagði að íslendingarnir hefðu
gefið strandgæslumönnunum leyfi
til að fara um borð. Almennt telur
hann að meiri spennu sé farið að
gæta í Smugunni.
„Hingað til hafa samskiptin við
sjómennina verið mjög vinsamleg.
inkavin
um Háskólann í engu samræmi við
staðreyndir. Ég var enn við kennslu
og annaðist próf við Háskólann vor-
ið og haustið 1988 en síðan eru fimm
ár en ekki níu. En hveiju skiptir
nærri helmingsskreytni í málflutn-
ingi Sighvats Björgvinssonar? Aðrar
rangfærslur ráðherrans um störf mín
við Háskólann eru eftir þessu og í
stíl við þá furðulegu flugu sem sest
hefur að í höfði ráðherrans að hann
geti réttlætt brot sitt á ákvæðum
og siðferðisgrundvelli laganna um
Stjómarráð Islands með því að fjalla
um leyfi mitt frá kennslu við Há-
skóla íslands!
Háskólinn, Alþýðuflokkurinn
og Norræna félagið
Það vill svo skemmtilega til að
bæði formaður Alþýðubandalagsins
og tveir formenn Alþýðuflokksins
hafa verið kennarar við Háskóla ís-
lands. Það er hins vegar munur á
því hvernig ég annars vegar og for-
menn Alþýðuflokksins hins vegar
höguðu sér varðandi störfin við Há-
skólann.
Þegar ég tók sæti á Alþingi ásamt
því að gegna formennsku í Alþýðu-
bandalaginu taldi ég ekki rétt að
vera jafnframt í starfi við Háskóla
íslands og sótti því um leyfi frá störf-
Það að fleiri skip stefna nú á mið-
in og að verið er að nota ólögleg
veiðarfæri kann að breyta því,“
segir Myhre.
Norsk yfirvöld hafa miklar
áhyggjur af fregnum af því að
mikið sé af smáfiski í afla bátanna
í Barentshafi. Þegar strandgæslu-
menn fóru um borð í togarann
Ljósafell í fyrradag reyndust 27%
aflans vera undir lágmarksstærð-
Ólafur Ragnar Grímsson
um við 'skólann. Ég taldi ekki rétt
að formaður í stjórnmálaflokki
gegndi bæði þingmennsku og
kennslu við skólann.
Tveir formenn Alþýðuflokksins,
Kjartan Jóhannsson og Gylfí Þ.
Gíslason, gegndu hins vegar tvöföldu
starfi, sátu á þingi og kenndu við
skólann, í formannstíð þeirra. Slíkt
inni 47 sentímetrar. 90% af aflan-
um var þorskur og afgangurinn
steinbítur.
Átján togarar voru við veiðar í
Smugunni í gær, þar af fjórtán
íslenskir. Var búist við fjórum ís-
lenskum togurum til viðbótar á
miðin í nótt. Thorstein Myhre hjá
strandgæslunni segir afla íslensku
bátanna almennt vera fremur lé-
legan en það virðist ekki trufla
íslendingana. „Hugsanlega líta
þeir á veiðarnar í Barentshafi sem
framtíðarfjárfestingu,“ segir hann.
Margir af helstu fulltrúum
norsks sjávarútvegs hafa lýst því
yfir að ekki komi til greina að
semja um eitt né neitt við íslend-
inga og segja þessa „samninga-
tækni“ þeirra mjög „ósmekklega".
finnst mér hvorki siðferðilega eða
starfslega rétt, en Sighvati Björg-
vinssyni finnst slík tvöfeldni greini-
lega í lagi. Enda hefur hann sjálfur
á síðari árum tíðkað það mjög að
gegna tvöföldu starfi.
Annar þessara formanna Alþýðu-
flokksins útvegaði nefnilega Sig-
hvati Björgvinssyni framkvæmda-
.stjórastöðu Norræna félagsins þeg-
ar Sighvatur datt út af þingi 1983.
Það var í sjálfu sér varla saknæmt,
þótt margir aðrir hæfir hafi reyndar
sótt um þá stöðu. Hitt var verra að
þegar Sighvatur Björgvinsson var
aftur kosinn á þing 1987 hélt hann
áfram að vera framkvæmdastjóri
Norræna félagsins og þáði fyrir það
dágóð laun. Jafnvel þegar hann
varð formaður fjárlaganefndar, og
sat því i annasamasta trúnað-
arstarfi á Alþingi, hélt Sighvatur
áfram að vera framkvæmdastjóri
Norræna félagsins. Hann taldi það
sæmandi og eðlilegt að gegna þann-
ig tvöföldu starfi. Sá verknaður tal-
ar skýru máli um siðferðisstig ráð-
herrans.
Það er von að hann eigi erfitt
með að skilja hvers vegna ég taldi
ekki rétt að gegna í senn þing-
mennsku og kennslu eftir að ég
varð formaður Alþýðubandalagsins.
Að geyma stöðu!
Það er annars leitt að sá góði
drengur og mæti stærðfræðingur,
Þorkell Helgason, skuli hafa hlotið
Johan Jörgen Holst, utanríkisráð-
herra Noregs, tjáði Jóni Baldvin að
Norðmenn hefðu haft samband við
Rússa vegna Barentshafsdeilunnar og
að Rússar hefðu lýst áhyggjum sínum
vegna málsins.
Ákveðið hefur verið að fundur sjáv-
arútvegs- og utanríkisráðherra ís-
lands og Noregs hefjist í Stokkhólmi
síðdegis á þriðjudag. Ekki er hins
vegar endanlega frágengið hvernig
samninganefnd íslendinga verður
skipuð.
Engínn ágreiningur ráðherra
Utanríkisráðherra var spurður
hvort ágreiningur ríkti á milli hans
og sjávarútvegsráðherra um hvort
ræða ætti um gagnkvæm skipti á
veiðiheimildum við Norðmenn. „Það
er enginn ágreiningur okkar í milli í
þessu máli. Verkaskiptingin á milli
sjávarútvegsráðuneytis og utanríkis-
ráðuneytis er sú, að sjávarútvegsráðu-
neytið er fagráðuneytið og hlýtur því
að móta að mestu leyti þær tillögur
á sviði sjávarútvegssamskipta sem við
kunnum að leggja fram í samningavið-
ræðunum. Utanríkisráðuneytið heldur
aftur á móti á samningunum út frá
hinu þjóðréttarlega sjónarmiði.
Ummæli sem mér eru lögð í munn
um gagnkvæm skipti á veiðiheimildum
eru á misskilningi byggð. Ég er ein-
göngu að vísa til þess að í gildi er
rammasamningur frá árinu 1976, sem
til ársins 1984 var fólginn í því að
við veittum Norðmönnum einhliða
veiðiheimildir hjá okkur, en eftir 1984
er hann á -gagnkvæmnisgrundvelli.
Samningurinn hefur aldrei komið til
framkvæmda þannig að við höfum
ekki fengið neinar veiðiheimildir hjá
Norðmönnum samkvæmt honum.
Samningurinn er í gildi og hann er
auðvitað eitt af því sem óhjákvæmi-
legt verður að ræða,“ svaraði Jón
Baldvin.
þau örlög að blandast inn í ágrein-
ing okkar Sighvats Björgvinssonar
um lýðræðislegar leikreglur og sið-
ferðilegan grundvöll íslenska stjórn-
kerfisins. Tekur það mig vissulega
sárt að minn ágæti skólabróðir skuli
vera persóna í þessu máli. Það er
hins vegar ekki hægt að víkja til
hliðar umræðum um brot á eðlileg-
um reglum og siðferði laga vegna
persónulegra kynna. Of lengi hefur
slík þögn vegna persónutengsla ver-
ið mein á eðlilegri umræðu á íslandi.
En vont er það fyrir minn gamla
skólabróður að eiga Sighvat Björg-
vinsson að yfirmanni og málflytj-
anda. Slíkur er æðibunugangurinn
á ráðherranum að hann gætir þess
ekki hvar höggin lenda.
Þegar í ljós kemur að „fordæmin“
í vörn ráðherrans duga ekki grípur
hann til þess að fimbulfamba um
„geymda stöðu“. Hann lætur móðan
mása í Morgunblaðinu í gær um að
ég hafi látið „geyma“ prófessors-
stöðu við Háskóla íslands, og ætlar
með þeim hætti að réttlæta þann
verknað að setja pólitískan aðstoð-
armann sinn í embætti ráðuneytis-
stjóra. Fordæmir Sighvatur mjög
slíka geymslu á prófessorsstöðu og
hneykslast mikið.
Ráðherrann gætir greinilega ekki
að því að þau högg, sem hann ætlar
mér, hitta hins vegar fyrir þann
starfsmann Háskólans, Þorkel
Helgason, sem Sighvatur gerði fyrst
að pólitískum aðstoðarmanni og
í dag kl. 8.30 verður sameiginlegur
fundur utanríkis- og sjávarútvegs-
nefnda Alþingis með sjávarútvegsráð-
herra og utanríkisráðherra.
20 skip við
norsku land-
helgislínuna
„ÞETTA gengmr frekar hægt vin-
ur, það er frekar rólegt yfir þessu
héma,“ sagði Halldór Jónasson,
fyrsti stýrimaður á Snæfugli frá
Reyðarfirði, í talstöðvarspjalli við
Morgunblaðið í gær, en hann er
að veiðum í Smugunni í Barents-
hafi. Halldór sagði að um tveir
tugir íslenskra skipa væm byrjað-
ir veiðar, öll á svipuðum slóðum,
fast upp við norsku landhelgislín-
una. Síðdegis í gær vom 29 skip
á leið í Barentshaf eða komin
þangað, samkvæmt upplýsingum
Tilkynningaskyldunnar.
Snæfugl kom á miðin á miðviku-
dagsmorgun. Halldór sagði að aflinn
hjá skipinum hefði komist mest í 3-4
tonn í holi, oft væri aflinn tvö og eitt
tonn og þaðan af minna.
- En eru þið ekki bjartsýnir?
„Jú, við vonum það besta. Það er
töluvert mikið lóð hér uppi í sjó og
vonandi gefur það sig fjótlega."
Vil einhvern kvóta
- Þið spjallið væntanlega saman í
Smugunni. Hvaða kröfur teljið þið að
við eigum að gera í samningunum við
Norðmenn?
- „Þetta er alþjóðlegt hafsvæði og
ef þeir ætla að loka því vil ég fá ein-
hvern kvóta héma.“
hefur nú sett í embætti ráðuneytis-
stjóra. Þorkell Helgason hefur
nefnilega látið „geyma“ prófessors-
stöðu sína við Háskóla íslands með-
an hann hefur verið pólitískur að-
stoðarmaður Sighvats Björgvins-
sonar og verður samkvæmt upplýs-
ingum Háskólans áfram í leyfi frá
prófessorsembættinu, a.m.k. til árs-
ins 1995! — meðan hann gegnir
ráðuneytisstjórastöðunni hjá Sig-
hvati! Hann hefur því nú þegar
ákveðið að láta „geyma“ prófessors-
stöðuna í rúm fjögur ár.
Það er ekki slorlegt að vera með
tvöfalt embættisbréf upp á vasann.
Annað um „geymt“ prófessorsemb-
ætti við Háskóla íslands, hitt skip-
unarbréf um ráðuneytisstjórastöðu
frá Sighvati Björgvinssyni. Ætlar
ráðherrann svo að halda áfram að
hneykslast á síðum Morgunblaðsins
á þeim „sem árum saman hafa látið
halda stöðu fyrir sig án þess að
gegna henni“, svo vitnað sé í grein
Sighvats í gær.
Ég held að það væri rétt fyrir
hinn nýskipaða ráðuneytisstjóra að
benda ráðherranum vinsamlega á
að tala ekki mikið meira um mál-
efni Háskólans. Því illt er fyrir hinn
góða dreng, Þorkel Helgason, að
eiga slíkt tröll sem Sighvat Björg-
vinsson að einkavin.
Höfundur er formaður
Alþýðubandalagsins.