Morgunblaðið - 20.08.1993, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1993
37
DAUÐASVEITIIM
Þegar lögreglumaðurinn Powers var ráðinn í sérsveit lögreglunnar, vissi
hann ekki að verkefni hans væri að framfylgja lögunum með aðferðum
glæpamanna. Hvort er mikilvægara að framfylgja skipunum eða hlýða
eigin samvisku? Mynd, sem byggð er á sannsögulegum heimildum um
SIS sérsveitina í L.A. lögreglunni.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 óg 11
Stranglega bönnuð innan 16 ára
HELGARFRÍ MEÐ BERNIEII
„WEEKEND AT BERNIE’S 11“
Bernie sló í gegn þegar hann var ný-
dauður og nú hefur hann snúið aftur -
ennþá steindauður - fyndnari en nokkru
sinni fyrr. Sjáið Bernie og félaga í frá-
bærri grínmynd þar sem líkið fer jafnvel
á stefnumót og fleira.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HERRA FÓSTRI
Hulk Hogan er Herra Fóstri
Hanrt er stór. Hann er vondur. Hann er í
vandræðum.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára.
FEILSPOR
ONE FALSE MOVE
★ ★★★ EMPIRE
★ ★ ★MBL.
★ ★ ★ y. DV
Einstök sakamálamynd, sem
hvarvetna hefur fenglð
dundur aðsókn.
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuð Innan 16 ára.
Verðlaunagetraun á Bfólínunni 991000. Hringdu í Bíólínuna í síma 991000 og taktu þátt í skemmti-
legum og spennandi spurningaleik. Boðsmiðar á myndina í verðlaun. Verð 29,90 mínútan. Biólinan
991000.
Gréta Berg teiknar í Glæsibæ
GRÉTA Berg ætlar að
sifja í verslunarmiðstöð-
inni Glæsibæ, Álfheimum
74, til 24. ágúst frá kl. 15
til 18 og.teikna þá sem
þess óska.
Gréta hefur allan sinn
aldur rissað og málað. Hún
hélt fyrstu einkasýningu
sína á Akureyri 1969 og á
síðustu árum hefur hún tek-
ið þátt í samsýningum með
Myndhópnum á Akureyri.
Undanfarin sumur hefur
Gréta setið í Blómaskálan-
um Vín í Eyjafjarðarsveit
og teiknað stóra og smáa.
Hún notar aðallega rauðkrít
og pastelliti í andlitsmyndir
sínar.
SÍMI: 19000
ÞRÍHYRNINGURINN
Vegna vinsælda færum við
þessa frábæru gam-
anmynd í A-sal kl. 9 og 11.
★ ★★★ Pressan
★ ★★1/2 DV
Ellen hefur sagt upp kærustu sinnl
(Connie) og er farin að efast um kyn-
hneigð sína sem lesbíu. Til að ná aft-
ur í Ellen ræður Connie karlhóruna
Casella til að tæla Ellen og koma svo
illa fram við hana að hún hætti algjör-
lega við karlmenn.
Frábær gamanmynd.
Aðalhlv.: William Baldwin („Silver",
„Flatliners"), Kelly Lynch („Drugstore
Cowboy“) og Sherilyn Fenn („Twin
Peaks").
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Fór beint á toppinn í Bretiandi
STÓRMYND SUMARSINS
SUPER MARIO BROS
Vegna vinsælda færum við þessa stórmynd i A-sal kl. 5 og 7.
Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Dennis Hopper
og John Leguizamo.
„Frumleg saga sem gengur upp, góðu karlarnir vinna
og allt og allt. Myndin er skemmtileg, fyndin og hentar
flestum meðlimum fjölskyldunnar."
★ ★ ★ G.Ó. PRESSAN
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
AMOS&ANDREW
MEIRIHÁTTAR
GRÍN- OG SPENNUMYND
Aðalhlutverk: Nicolas Cage og Samuel L. Jackson
„Amos & Andrew er sannkölluð gamanmynd.
Henni tekst það sem því miður vill svo oft misfa-
rast í Hollywood, nefnilega að vera skemmtileg."
G.B. DV.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
TVEIR ÝKTIR1
Fór beint á toppinn
í Bandaríkjunum!
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Sfðustu sýningar.
LOFTSKEYTAMAÐURINN
Vinsælasta myndin á Norrænu
kvikmyndahátíðinni '93.
★ ★ ★GE-PV ★ ★ ★Mbl.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Dagur vatnsins á laugardag
DAGUR vatnsins verður laugardaginn 21. ágúst og þá
bjóða Vatnsveita Reykjavíkur og Hitaveita Reylqavíkur
alla velkomna að skoða mannvirkin í Gvendarbrunnum
og á Nesjavöllum.
Kaltí
Gvendarbrunninum
í boði verða skoðunarferðir
um brunnasvæðið í Heiðmörk
þar sem m.a. borholur og til-
heyrandi dælur eru skoðaðar
og gestir fræddir um vatn-
stöku kalda vatnsins.
Gestum verður ekið frá
bílastæðum við Rauðhóla að
Gvendarbrunnahúsinu, undir
vatnsboga sem Slökkvilið
Reykjavíkur mun mynda með
einni vatnsdælu. í Gvendar-
brunnahúsi verður m.a. sýnt
myndband þar sem saga
vatnsmála í Reykjavík allt frá
landsnámtíð til dagsins í dag
er rakin. Þá verður til sýnis
gamall slökviliðsbíll, alda-
mótavatnspóstur, brunahan-
ar og margvísleg tæki og
búnaður vatnsveitumanna.
Vatnsveita Reykjavíkur
býður til kaffidrykkju og
meðlætis í Jaðri þar sem er
vistleg aðstaða starfsmanna
vatnsveitunnar.
Til að auðvelda almenningi
umferð um þröngt svæði
Gvendarbrunna og með tilliti
til umhverfisverndar á vatna-
svæðinu verður bifreiðum
gesta vísað á bifreiðastæði
við Rauðhóla. Þaðan verða
tíðar ferðir strætisvagna um
Gvendarbrunnasvæðið og
aftur að bifreiðastæðunum.
Gestum gefst einnig kostur
á að ganga á milli staða á
svæðinu.
Gvendarbrunnalindir eru
kenndar við Guðmund Ara-
son, biskup hinn góða. Þær
voru fyrst virkjaðar 2. októ-
ber árið 1909 og voru aðal
vatnsból Reykvíkinga til árs-
ins 1984. Þá tóku við lokuð
vatnsból þar sem hreinu og
tæru vatni er dælt úr 20
borholum í Heiðmörk. Úr
þeim fást 900-1.400 lítrar
af vatni á sekúndu, fer eftir
vatnsmagni og vatnsþörf
hverju sinni. Vatnsþörfin á
veitusvæði vatnsveitunnar er
um 75 milljónir lítra á sólar-
hring. Á svæðinu búa um
125.000 manns.
Heitt á Nesjavöllum
Skoðunarferðir um orku-
verið með leiðsögn þar sem.
gestum er m.a. skýrt frá
uppbyggingu þess og hvemig
kaít vatn er hitað í allt að
90C með jarðhitavatni og
gufu sem getur orðið meira
en 200C og það loks leitt til
höfuðborgarsvæðisins.
Þegar gestir hafa skoðað
Nesjavallavirkjun býður
Hitaveita Reykjavíkur til
kaffidrykkju og meðlætis í
Nesbúð sem er veitinga- og
gististaður á Nesjavöllum
skammt frá orkuverinu. Að-
komuleiðir: Nesjavallavegur
liggur meðfram aðveituæð-
inni (ekið af Hafravatnsleið
milli Miðdals og Dals); Grafn-
ingsvegur, sunnan- eða norð-
an frá.