Morgunblaðið - 31.08.1993, Page 32

Morgunblaðið - 31.08.1993, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 81. ÁGÚST 1993 Olíumarkaður Guðmund W. Vilhjálmsson Hvenær kemur olían frá írak? Þörf á OPEC-olíu á 4. ársfj. 1993 er áætiuð 25,5 MT/D Möguleikar nýrrar skiptingar: Kvóti eftir framleiðslugetu Hlutfl. hækkun frá 3. ársfj. ’93 kvóta Hlutfallsl. hækkun frájúlí ’90 kvóta Framl. í dag en aukn. hjá írak og Kúveit KvótarOPECídag Gert er ráð fyrir föstum kvóta hjá írak. Saudi Iran írak Kúvæt aðrir Samtals 8,464 8,455 6,907 8,000 8,000 3,588 3,530 4,031 3,700 3,340 1,000 1,000 1,000 1,000 400 2,024 1,691 1,926 2,100 1,600 10,511 10,824 11,636 10,630 10,242 25,587 25,500 25,500 25,430 23,582 Fiskveiðar íslendinga og fleiri þjóða eru nú að mestu háðar kvót- um. Þessir kvótar á fiskveiðar eru settir á til að viðhalda stærð fiski- stofna í hafínu eða stækka þá. Þeir kvótar sem OPEC-ríkin setja sér í olíuframleiðslu eru hins vegar eingöngu settir á til að halda uppi verði á olíu, ekki til að tryggja endingu birgða í höfum eða í jörðu. Bretar gera sér grein fyrir því að olíubirgðir þeirra í Norðursjó muni ekki endast mikið lengur, en ekkert er dregið úr framleiðslu heldur reynt að hámarka þær tekj- ur sem fást meðan birgðir endast. Er þær klárast þurfa Bretar ekki að óttast olíuskort en greiðslujöfn- uðurinn versnar töluvert. Heildarmagn olíu sem OPEC heimilar aðildarríkjum sínum að framleiða er 23,582 milljónir tunna á dag, eða um þriðjungur af heims- notkun á olíu. Yfírleitt er fram- Umsjón vegna þátttöku ís- lenskra aðila er í höndum Amerísk- íslenska verslunarráðsins og Versl- unarráðs íslands, en fyrir ráðstefn- unni stendur Islensk-ameríska verslunarráðið í Bandaríkjunum. Auk þessara aðila standa að ráð- stefnunni Utflutningsráð Islands og Sendiráð Islands í Washington. ^ Með kerfínu er einnig hægt að þrenta út hina ýmsu lista s.s. til- búið fax sem á eru allar helstu upplýsingar um hrossið; ættar- tengsl, afkvæmi og fleira. Með kerfinu er hægt að kaupa myndles- ara (e. scanner) til að lesa inn ijós- myndir af hrossinu hvort sem um er að ræða litmyndir eða leiðsla OPEC um 2 MT/D meiri á fjórða ársfjórðungi en aðra árs- fjórðunga. Raunveruleg fram- leiðsla OPEC er hins vegar í ágúst um 24,7 MT/D eða rúmlega 1 milljón tunna fram yfir það magn, sem ríkin ákváðu að framleiða. í júlí þótti líklegt að írak fengi slökun á útflutningsbanni á olíu og mátti þá gera ráð fyrir að út- flutningur þeirra yrði um 'h milljón tunna á dag. Er svo virtist sem samkomulag væri að nást milli Iraks og Sameinuðu þjóðanna lækkaði olíuverð á heimsmarkaði og OPEC-ríkin voru felmtri slegin. Forseti OPEC, Jean Ping frá Ga- bon, boðaði til skyndifundar og þá hækkaði verð aftur. Hann þeyttist um milli aðildarríkja OPEC til að undirbúa fundinn. Fundurinn átti að verða 28. júlí. Reyndar var útilokað fyrirfram að nokkur árangur myndi nást á Þátttaka er opin á meðan rúm er, en eftir því sem fram kemur í fréttatilkynningunni er það mjög takmarkað. Þeir sem vilja huga að þátttöku eru hvattir til að hafa tafarlaust samband við skrifstofu Verslunarráðs íslands sem skráir þátttakendur héðan. Aðalefni ráðstefnunnar verður svart/hvítar myndir. Aðeins tekur um 30 sekúndur að lesa inn mynd eftir því sem fram kemur í fréttatil- kynningu frá Hugbúnaðargerðinni. Hugbúnaðargerðin hefur tölu- verða reynslu í hugbúnaðargerð fyrir bændastéttina, og má þar nefna bændabókhaldskerfið Bónd- ann og afurðakerfíð Búrektor. fundinum og er Ping ræddi við Saudi-Araba bentu þeir honum á að það væri skömminni skárra að hætta við þennan skyndifund en að halda árangurslausan fund þar sem illvígar deilur yrðu milli Saudi- Araba og írana sérstaklega. Saudi- Arabar sögðu að ekki bæri að skera niður ákvarðað heildarmagn heldur koma í veg fyrir kvótabrot og nefndu sérstaklega írani. Um tíma var friðsamlegt milli þessara þjóða en nú ganga ásakanir milli þeirra. Reyndar má segja að írönum sé ekki láandi þótt þeir amist við kvóta Saudi-Arabíu. Er írak gerði innrás í Kúveit og allur útflutning- ur þessara tveggja olíuríkja féll niður var íran, eftir sjö ára stríð við írak, ekki í stakk búið að auka framleiðslu sína, en það voru Saudi-Arabar hins vegar og juku þeir framleiðslu sína úr rúmlega 5 staða íslands í alþjóðaviðskiptum, viðskipti íslands og Bandaríkj- anna, staða og breytingar í vamar- samstarfi þjóðanna, fjárfestingar- kostir erlendra aðila á íslandi, við- skiptastefna bandarískra stjórn- valda og fríverslun við önnur lönd. í fréttatilkynningunni er bent á að ráðstefnan er haldin á sama tíma og ætlað er að línur fari að skýrast í viðræðum íslendinga og Bandaríkjamanna um breytta stöðu varnarstöðva NATO hér á landi og úrkosti í því efni. Þar á meðal er hugsanlegur fríverslunar- samningur á milli þjóðanna. Ræðumenn og fyrirlesarar á ráðstefnunni koma úr viðskiptalífí og stjórnkerfí þjóðanna tveggja, auk þess sem stjórnarformaður Fiskveiðiráðs Kanada mun fjalla um reynslu Kanadamanna af frí- versluh við Bandaríkin. Af hálfu Bandaríkjamanna eru ræðumenn m.a. aðstoðarráðherrar viðskipta- og vamarmála og forstjóri Alum- ax. Héðan verða m.a. ráðherrar utanríkis-, fjár-, og viðskiptamála og framkvæmdastjóri VSÍ. Alls verða ræðumenn, fyrirlesarar og þátttakendur í pallborðsumræðum 18 talsins. Eins og fyrr segir gefast þátt- takendum tækifæri til að hittast utan ráðstefnufundanna sem ein- ungis standa föstudaginn 1. októ- ber. Þau tilefni gefast bæði kvöld- ið áður og ráðstefnukvöldið í heim- sókn til Sendiráðs Islands og í boði Íslensk-ameríska verslunar- ráðsins. MT/D í 8 MT/D, sem er þeirra kvóti í dag. Forseti OPEC ákvað að hætta við fundinn, en tilkynnti þó að ef útflutningur hæfist frá írak myndi hann kalla saman aukafund. Næsti reglulegi fundur OPEC verður hins vegar 25. september nk. Þar á að ræða framleiðslu fíórða ársfjórð- ungs þessa árs. Um miðjan ágúst var meðalverð á OPEC-olíutunnu 15,80 dollarar, en OPEC hefur lýst því yfir að stefna beri að því að það verð kom- ist í 21 dollara. Þetta lága verð bitnar fyrst og fremst á þeim ríkj- um, sem geta ekki aukið fram- leiðslu sína. Olíubirgðir eru miklar í heiminum. Hin venjulega aukning um 2 MT/D fyrir fjórða ársijórð- ung myndi lækka verð enn, þ.e.a.s. ef einstök ríki framleiða jafn mikið fram yfir kvóta og hingað til. Kú- veit telur sig eiga rétt á að auka kvóta sinn úr 1,6 MT/D í 2,15 MT/D, Nígería vill fá hækkun kvóta úr 1,85 MT/D í 2 MT/D. íran hefur framleitt um 400.000 T/D framyfir kvóta og mun ekki hlíta neinum fyrirskipunum um að draga úr framleiðslu. Saudi-Arabía segist ekki munu una við skertan kvóta. Svo virðist sem ekki megi vænta samkomulags milli íraks og Sam- einuðu þjóðanna fyrr en í desem- ber. OPEC-ríkin eru öll sammála um að nauðsynlegt sé að fá írak inn í sínar raðir. En írak hefur sterka aðstöðu ef samkomulag næst við Sameinuðu þjóðirnar. Bandarískar hreinsunarstöðvar bíða í ofvæni eftir að fá hráolíu frá írak til að vinna úr en hún hentar sérlega vel. Olíuframleið- endur í Bandaríkjunum hafa hins vegar eindregið skorað á stjórnvöld að heimila ekki innflutning. írakar gera örugglega kröfu um ríkulegan kvóta, annars er ekki víst að þeir verði áfram í OPEC heldur muni selja sína ágætu hráolíu í því magni, sem þeir geta á verði óháðu samþykktum OPEC. Þeir eru ekki bundnir neinu OPEC-ríki vináttu- böndum, öðru nær. Þeir hafa þegar gert vestrænum olíufyrirtækjum tilboð um að vinna olíu í írak er samkomulag næst og hugmyndir þeirra samræmast ekki neinum dvergkvóta, sem OPEC myndi út- hluta þeim. En jafnvel þótt olía frá írak kæmi ekki á markaðinn á þessu ári eru vandræði OPEC illviðráðan- leg er ákveða á framleiðslu fjórða ársfjórðungs. Það er ekki bara um að ræða að nokkrar OPEC-þjóðir fremja kvótabrot. Rússar fluttu á fyrstu sex mánuðum þessa árs út 32% meira en á sama tíma í fyrra þótt framleiðslan í Rússlandi hafi minnkað og Noregur er með met- framleiðslu. Notkun glæðist lítið og nú hefur Kína bannað innflutn- ing á olíu vegna skorts á erlendum gjaldeyri. Fáir myndu taka alvarlega orð írans og Nígeríu um að virða sam- komulag um að halda óbreyttum kvótum og minnka framleiðslu sína. Saudi-Arabar eru ekki til við- tals um skerðingu kvóta síns. Saudi-Arabar og íranir eru nú að bæta stöðu sína fyrir OPEC-fund- inn með því að koma miklum birgð- um af hráolíu í birgðastöðvar ná- lægt stærstu mörkuðum. Hins veg- ar eru framleiðsluríkin minnug þess er Saudi-Arabar stóijuku út- flutning sinn árið 1986 og verð á hráolíu fór niður í tíu dollara. Hót- anir um slíkt af þeirra hendi geta mögulega knúið fram meiri sam- komulagsvilja hjá starfsbræðrum í OPEC. í ágústmánuði 1928 héldu Henri Deterdring frá Shell, Sir John Cad- man frá Anglo Persian (síðar BP) og Walter Teagle frá Standard Oil of Jersey. (síðar Exxon) fund á óðalinu Achnacarry í Skotlandi til að ræða framleiðslukvóta í þeim tilgangi að hækka verð á olíu. í hinu stórmerka verki sínu, The Prize, telur höfundur, Daniel Yerg- in, að OPEC hafi leitað fyrirmynd- ar í niðurstöðum þessara fundar- halda. Stöð 2 sýnir á sunnudags- eftirmiðdögum þætti sem BBC gerði eftir þessu verki. Þessir þætt- ir, eins og bókin, eru mjög fróðleg- ir og sýna vel hver áhrifavaldur olían er í sögu mannkynsins síðast- liðin 100 ár. Ber að þakka Stöð 2 fyrir að sýna þessa fróðlegu og skemmtilegu þætti. Meðfylgjandi tafla sýnir þá möguleika, sem fundur OPEC 25. september nk. hefur, en sjónarmið írans og Saudi-Arabíu eru ósættan- leg. Vitund Nýmyndum sölutækni VITUND hf. í Reykjavík hefur nú á boðstólum nýtt kennslu- myndband frá breska fyrirtæk- inu Video Arts, þar sem fjallað er um þá tækni, sem þarf að beita til að ná sölusamningum um háar fjárhæðir. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Vitund hf. er myndbandið „Ac- hieving Major Sales“ eitt af nýj- ustu kennslumyndböndum Video Arts. Þar er gerð grein fyrir því, hvernig sölumenn geta náð árangri við sölu með SPIN-aðferðinni, sem byggð er á niðurstöðum rannsókna Huthwaite Research Group á að- ferðum söluaðila, sem náð hafa miklum árangri. Lögð er áhersla á að seljandi byrji á því að spyija væntanlegan kaupanda um að- stæður hans og bakgrunn. Því næst á hann að spyija um þau vandamál sem viðskiptavinurinn á við að stríða í störfum sínum, en slíkt getur gefið vísbendingar um þarfir hans. I fréttatilkynningunni segir, að við sölu á smærri einingum geti stundum átt við að bjóða lausnir á þessu stigi, en þegar um stærri einingar sé að tefla þurfi að ræða lengur um þarfir viðskiptavinarins og vandamál hans. Milliríkjaviðskipti * Arleg viðskiptaráðstefna haldin í Washington ÁRLEG ráðstefna um viðskipti og samskipti íslenskra og banda- rískra aðila verður haldin í Washington 30. september og 1. októ- ber nk. Ráðstefnan, sem haldin verður í sjöunda skipti, spannar vítt svið og gefast þátttakendum úr íslensku viðskiptalífi mikilvæg tækifæri til viðræðna um persónuleg áhugamál varðandi viðskipti við bandarísk fyrirtæki, eins og segir í fréttatilkynningu frá Versl- unaráði Islands. Tölvur Nýr hugbúnaður fyrir hrossaræktendur HUGBÚNAÐARGERÐIN hefur sett á markað hugbúnaðarkerfi fyrir hrossabændur og hrossaræktendur. Kerfið er fyrir gluggaum- hverfið Windows og nýtir sér ala þá möguleika sem þar er boðið upp á s.s. að birta mynd af hrossinu um leið og flett er í skránni. í kerfinu er haldið utan um öll ættartengsl, afkvæma-, dóma-, fyl- og kastskrár. Sambærilegt kerfi er einnig til fyrir hundaræktendur. STORVIDBURDUR ISLENSKA SJAVARUTVEGSSYNINGIN1993 W

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.