Morgunblaðið - 31.08.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 31.08.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1993 Sverrir Reynisson átti góðan hlut að máli er UMSE-a hafnaði í öðru sæti en hann varð annar í bæði fjórgangi og tölti á hryssunni Flugu frá Bringu. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Jóhann Magnússon átti góðan dag og sigraði á Brynjari frá Syðstu Grund og varð jafnframt stigahæstur keppenda í fullorðinsflokki. Bikarmót Norðurlands í hestaíþróttum • • Oruggur sigur Skagfirðinga í fjarveru Akureyringa ________Hestar__________ Valdimar Kristinsson J>að voru norðlenskir hesta- menn sem ráku endahnútinn á keppnistimabil hestamanna að þessu sinni er þeir héldu Bikar- mót Norðurlands á Flötutung- um í Svarfaðardal. Skagfirðing- ar sigruðu nú í fyrsta skipti og það á nokkuð sannfærandi hátt. Voru tæplega 150 stigum ofan við a-lið Ungmennasambands Eyfirðinga sem skipað var liðs- mönnum frá Funa en b-liðið sem varð í fjórða sæti var skipað liðsmönnum frá Hring á Dalvík. Sigurvegararnir frá því í fyrra IBA eða Léttismenn voru fjarri góðu gamni nú og sendu ekki lið til keppninnar. Að sögn Jónsteins Aðalsteinssonar formanns gekk af ýmsum ástæðum illa að ná sam- an liði og því ákveðið að sitja hjá þetta árið en Akureyringar hafa alltaf unnið þessa keppni utan einu sinni. Þess í stað voru þeir fengn- ir til að dæma og sendu þeir fimm manna sveit vaskra dómara sem stóð sig með stakri prýði. Þótt ekki væri teflt þarna fram sterkustu hestum og í sumum til- fellum knöpum Norðurlands var Efst í fjórgangi unglinga urðu frá vinstri talið Friðgeir og Ör, ísólf- ur og Nátthrafn, Elsa og Hrafntinna, Agnar og Toppur og sigurveg- arinn Bergþór og Jónas. keppnin hörkuspennandi framan af. Um var að ræða hvortteggja í senn liðakeppni og keppni ein- staklinga. Gullverðlaun skiptust nokkuð bróðurlega milli keppenda og enginn einn skaraði afgerandi framúr. Jóhann Magnússon Ung- mennasambandi Skagafjarðar varð stigahæstur í fullorðinsflokki með 289,54 stig, aðeins einu stigi hærri en Ingimar Ingimarsson sem kom næstur og sýnir það vel hversu hart var barist. Aðeins var keppt í einum yngri flokki og voru þar saman í keppni krakkar úr bæði barna- og unglingaflokki. Gáfu þau yngri þeim eldri lítið eftir í keppninni og sigraði til dæmis ein þeirra, Bergþóra Sig- tryggsdóttir UMSE-b á Jónasi frá Bakka í fjórgangi en þau eru ný- bakaðir Islandsmeistarar í barna- flokki í þessari grein. En stiga- hæstur varð hinsvegar Agnar S. Stefánsson með 105,41 stig. Stuttu áður en keppni átti að hefjast kom í Ijós að tveir af hest- um Vestur-Húnvetninga voru for- fallaðir og því útlit fyrir að keppn- issveit þeirra félli þar með út úr stigakeppninni. Hringsmenn sem héldu mótið brugðust hinsvegar skjótt við og útveguðu hesta sem dugðu Húnvetningum til að kom- í fjórgangi fullorðinna börðust um sigurinn Ingimar og Djákni, Ármann og Garður, Stefán og Ófeigur, Sverrir og Fluga og Hilmar og Gjafar sem höfðu sigur. Sigurreyfir Skagfirðingar hampa hér verðlaunagripum í lok bikarmótsins. ast upp fyrir gestgjafana. Rign- ingarkalsi var fyrri dag mótsins en léttskýjað og blíðuveður seinni daginn þar sem Svarfaðardalur skartaði sínu fegursta og vel fór um menn og hesta. Úrslit urðu annars sem hér segir: Stigakeppni héraðssambanda 1. Ungmennasamband Skaga- fjarðar 1149,18. 2. Ungmennasamband Eyjafjarð- ar-a 1003,17. 3. Ungmennasamband Vestur- Húnavatnssýslu 1000,09 4. Ungmennasamband Eyjafjarð- ar-b 977,79. 5. Héraðssamband Þingeyinga 749,76. Fullorðnir: Tölt 1. Jóhann Magnússon UMSS, á Brynjari frá Syðstu-Grund, 79,20. 2. Sverrir Reynisson UMSE-a, á Flugu frá Bringu, 74,40. 3. Armann Ólafsson UMSE-a, á Garði frá Litla-Garði, 69,99. 4. Þór Jónsteinsson UMSE-a, á Hlíðari frá Skriðu, 68,40. 5. Herdís Einarsdóttir USVH, á Óttu frá Grafarkoti. Fjórgangur 1. Hilmar Símonarson UMSS, á Gjafari frá Stóra-Hofi, 44,04. 2. Sverrir Reynisson UMSE-a, á Flugu frá Bringu, 41,52. 3. Stefán Friðgeirsson UMSE-b, á Ófeigi frá Þverá, 41,02. 4. Armann Ólafsson UMSE-a, á Garði frá Litla-Garði, 40,77. 5. Ingimar Ingimarsson ÚMSS, á Djákna frá Sleitustöðum, 40,77. Fimmgangur 1. Anton Níelsson UMSE-b, á Stígi frá Lækjamóti, 51,89. 2. Þór Jónsteinsson UMSE-a, á Sunnu frá Skriðu, 52,20. 3. Herdís Einarsdóttir USVH, á Nátthrafni frá Grafarkoti, 48,60, 4. Bjarni P. Vilhjálmsson HSÞ, á Náttfreyju frá Höskuldsstöðum, 49,19. 5. Jóhann Magnússon UMSS, á Þey frá Varmalæk, 47,59. Gæðingaskeið 1. Ágúst Andrésson UMSS, á Prinsessu frá Gili, 99. 2. Þór Jónsteinsson UMSE-a, á Sunnu frá Skriðu, 81,5. 3. Jóhann Magnússon UMSS, á Drottningu frá Lýtingsstöðum, 78. Hlýðni 1. Ingimar Ingimarsson UMSS, á Tindi, 57. 2. Elvar Einarsson UMSS, á Skúfi frá Syðra-Skörðugili, 50. 3. Matthildur Hjálmarsdóttir USVH, á Eldibrandi frá Búrfelli, 47. Hindrunarstökk 1. Matthildur Hjálmarsdóttir USVH, á Eldibrandi frá Búrfelli, 48,4. 2. Jóhann Skúlason UMSS, á Þyti, 45,6. Islensk tvíkeppni:Jóhann Magn- ússon UMSS, á Brynjari frá Syðstu-Grund. SkeiðtvíkeppnirÁgúst Andrésson UMSS, á Prinsessu frá Gili, 146,39. Stigahæsti keppandinnJóhann Magnússon UMSS, 289,54. Unglingar: Tölt 1. Agnar S. Stefánsson UMSE-b, á Toppi frá Hömluholti, 64,39. 2. Kolbrún S. Indriðadóttir USVH, á Sölva frá Skáney, 61,20. 3. Líney Hjálmarsdóttir UMSS, á Glettingu frá Tunguhálsi, 54,79. 4. Bergþóra Sigtryggsdóttir UMSE-b, á Jónasi frá Bakka, 54,79. 5. ísólfur L. Þórisson USVH, á Frekju, 54,75. Fjórgangur 1. Bergþóra Sigtryggsdóttir UMSE-b, á Jónasi frá Bakka, 42,28. 2. Agnar S. Stefánsson UMSE-b, á Toppi frá Hömluholti, 41,02. 3. Elsa Ósk Þorvaldsdóttir UMSE-a, á Hrafntinnu frá Akur- eyri, 36,99. 4. Isólfur L. Þórisson USVH, á Nátthrafni frá Grafarkoti, 36,99. 5. Friðgeir Kemp UMSS, á Ör frá Vatnsleysu, 35,98. Stigahæsti keppandinn: Agnar S. Snorrason UMSE-b, 105,41.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.