Morgunblaðið - 31.08.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 31.08.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. AGUST 1993 39 Héraðsmót USVH í hestaíþróttum Elías, ísólfur og Þórunn stigaliæst ÞYTUR í Vestur-Húnavatnssýslu hélt um miðjan ágúst iþróttamót sitt sem nú kallast Héraðsmót Ungmennasambands Vestur-Hún- vetninga en mótið er haldið á veg- um sambandsins. Er þetta í annað sinn sem Þytsmenn hafa þennan háttinn á. Þátttaka var allgóð á mótinu en veður hefði mátt vera betra eins og oft áður á Norður- landinu í sumar. Mótið var haldið á Króksstaðamel- um þar sem Þytur hefur byggt upp mjög góða aðstöðu þar sem félags- starfið blómgast vel að sögn. En úrslit mótsins urðu sem hér segir: Fullorðnir: Tölt 1. Elías Guðmundsson á Létti. 2. Herdís Einarsdóttir á Óttu frá Grafarkoti. 3. Sverri Sigurðsson á Tappa frá Útibleiksstöðum. 4. Gréta Karlsdóttir á Eimi frá Syðri- Þverá. 5. Kristín Heiða Baldursdóttir á Gusti frá Þórukoti. Fjórgangur 1. Herdís Einarsdóttir á Titli frá Grafarkoti. 2. Jón Ágúst Jónsson á Gulu frá Syðstu-Grund. 3. Gréta Karlsdóttir á Eimi frá Syðri- Þverá. 4. Elías Guðmundsson á Létti. 5. Jóhann Albertsson á Glóa frá Reykjum. Fimmgangur 1. Herdís Einarsdóttir á Nátthrafni frá Grafarkoti. 2. Elías Guðmundsson á Eldvör. 3. Halldór P. Sigurðsson á Þristi frá Efri-Þverá. 4. Sverrir Sigurðsson á Ósk frá Höfðabakka. 5. Gréta Karlsdóttir á Sleipni frá Urðabaki. Gæðingaskeið 1. Sverrir Sigurðsson á Ósk frá Höfðabakka. 2. Herdís Einarsdóttir á Nátthrafni frá Grafarkoti. 3. Matthildur Hjálmarsdóttir á Saumi frá Hólmahjáleigu. Hlýðni B 1. Halldór P. Sigurðsson á Myrkva frá Efri-Þverá. 2. Matthildur Hjálmarsdóttir á Eldi- brandi frá Búrfelli. 3. Elías Guðmundsson á Darra. Hindrunarstökk 1. Matthildur Hjálmarsdóttir á Eldi- brandi frá Búrfelli. Herdís Einarsdóttir sigraði í fimmgangi á Nátthrafni frá Grafar- koti og varð önnur í gæðingaskeiði. 2. Elías Guðmundsson á Ægi. 3. Gréta Karlsdóttir á Hafri frá Syðri-Þverá. Víðavangshlaup 1. Einar Páll Eggertsson á Snúði. 2. Kolbrún Stella Indriðadóttir. 3. Guðmundur Þór Elíasson á Stjama. Unglingar: Tölt 1. Kolbrún Stella Indriðadóttir á Sölva frá Skáney. 2. ísólfur L. Þórisson á Móra frá Djúpadal. 3. Þuríður ósk Elísdóttir á Flugari frá Hrólfsstöðum. 4. Sigríður Ása Guðmundsdóttir á Gusti frá Ytri-Reykjum. Fjórgangur 1. ísólfur L. Þórisson á Móra frá Djúpadal. 2. Kolbrún Stella Indriðadóttir á Sölva frá Skáney. 3. Guðmundur Þór Elíasson á Þráni frá Stóru-Ásgeirsá. 4. Þuríður Ósk Elíasdóttir á Flugari frá Hrólfsstöðum. Hlýðni A 1. Isólfur L. Þórisson á Setningu frá Lækjamóti. 2. Sigríður Á. Guðmundsdóttir á Gjafari frá Egg. 3. Guðmundur Þór Elíasson á Þráni frá Stóru Ásgeirsá. Hindrunarstökk 1. Kolbrún Stella Indriðadóttir á Tröllatópas frá Tunguhálsi. 2. ísólfur L. Þórisson á Setningu frá Lækjamóti. 3. Þórunn Eggertsdóttir á Tvisti. Börn: Tölt 1. Eydís ósk Indriðadóttir á Móses. 2. Þórunn Eggertsdóttir á Plútó. 3. Eyþór E. Skúlason á Pöddu. 4. Magnús Á. Elíasson á Darra. Fjórgangur 1. Guðrún ósk Steinbjörnsdóttir á Djass frá Hjaltabakka. 2. Þórunn Eggertsdóttir á Plútó. 3. Magnús A. Elíasson á Darra. 4. Eydís Ósk Indriðadóttir á Móses. 5. Eyþór E. Skúlason á Pöddu. ir Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - málefnastarf Til þess að undirbúa starf á landsfundi Sjálfstæðisflokksins 21 .-24. október nk. efna málefnanefndir Sjálfstæðisflokksins til almennra funda hver um sinn málaflokk. kvöld kl. 20.30 verða íValhöll, Háaleitisbraut fundir um eftirtalda málaflokka: Byggðamál. Húsnæðismál. Landbúnaðarmál. Sveitarstjórnamál. Umhverfis- og skipulagsmál. Utanríkismál. Viðskipta- og neytendamál. Fundirnir eru öllum opnir. 1, Ar Alfa Laval FORYSTA f ÁRATUGI VARMASKIPTAR F Y R I R : • Miðstöðvarhifun - engin tæring • Neysluvatnshitun - ferskt vatn • Snjóbræðslur - til frostvarnar í þrjá áratugi hafa húseigendur á íslandi sett traust sitt á ALFA LAVAL plötuvarmaskipta. Reynsla sem enginn annar býr aS. Það þarf þvl ekki að leita annað. Heildarlausnir 6 varmaskiptakerfum: Dælur, þensluker, lokar, mselar. SINDRI -sterkur í verki BORGARTÚNI31 ■ SÍMI 6272 22 Greiðsludreifing léttir þér róðurinn! Við viljum benda korthöfum á að nýta sér Greiðsludreifinguna ef þörf er á - ekki síst getur það verið hentugur kostur í kjölfar sumarleyfa. Hægt er að greiða 1/3 af mánaðarlegri úttekt á réttum greiðsludegi og dreifa afganginum á næstu tvo mánuði. ALLAR NÁNARl URPLÝSINGAR OG UMSÓKNIR MÁ FÁ í BÖNKUM, SPARISJÓÐUM OG AFGREIDSLU EUROCARD, ÁRMÚLA 28, REYKJAVÍK.' HVÍTA HÚSIÐ / Si^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.