Morgunblaðið - 31.08.1993, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 31.08.1993, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. AGUST 1993 39 Héraðsmót USVH í hestaíþróttum Elías, ísólfur og Þórunn stigaliæst ÞYTUR í Vestur-Húnavatnssýslu hélt um miðjan ágúst iþróttamót sitt sem nú kallast Héraðsmót Ungmennasambands Vestur-Hún- vetninga en mótið er haldið á veg- um sambandsins. Er þetta í annað sinn sem Þytsmenn hafa þennan háttinn á. Þátttaka var allgóð á mótinu en veður hefði mátt vera betra eins og oft áður á Norður- landinu í sumar. Mótið var haldið á Króksstaðamel- um þar sem Þytur hefur byggt upp mjög góða aðstöðu þar sem félags- starfið blómgast vel að sögn. En úrslit mótsins urðu sem hér segir: Fullorðnir: Tölt 1. Elías Guðmundsson á Létti. 2. Herdís Einarsdóttir á Óttu frá Grafarkoti. 3. Sverri Sigurðsson á Tappa frá Útibleiksstöðum. 4. Gréta Karlsdóttir á Eimi frá Syðri- Þverá. 5. Kristín Heiða Baldursdóttir á Gusti frá Þórukoti. Fjórgangur 1. Herdís Einarsdóttir á Titli frá Grafarkoti. 2. Jón Ágúst Jónsson á Gulu frá Syðstu-Grund. 3. Gréta Karlsdóttir á Eimi frá Syðri- Þverá. 4. Elías Guðmundsson á Létti. 5. Jóhann Albertsson á Glóa frá Reykjum. Fimmgangur 1. Herdís Einarsdóttir á Nátthrafni frá Grafarkoti. 2. Elías Guðmundsson á Eldvör. 3. Halldór P. Sigurðsson á Þristi frá Efri-Þverá. 4. Sverrir Sigurðsson á Ósk frá Höfðabakka. 5. Gréta Karlsdóttir á Sleipni frá Urðabaki. Gæðingaskeið 1. Sverrir Sigurðsson á Ósk frá Höfðabakka. 2. Herdís Einarsdóttir á Nátthrafni frá Grafarkoti. 3. Matthildur Hjálmarsdóttir á Saumi frá Hólmahjáleigu. Hlýðni B 1. Halldór P. Sigurðsson á Myrkva frá Efri-Þverá. 2. Matthildur Hjálmarsdóttir á Eldi- brandi frá Búrfelli. 3. Elías Guðmundsson á Darra. Hindrunarstökk 1. Matthildur Hjálmarsdóttir á Eldi- brandi frá Búrfelli. Herdís Einarsdóttir sigraði í fimmgangi á Nátthrafni frá Grafar- koti og varð önnur í gæðingaskeiði. 2. Elías Guðmundsson á Ægi. 3. Gréta Karlsdóttir á Hafri frá Syðri-Þverá. Víðavangshlaup 1. Einar Páll Eggertsson á Snúði. 2. Kolbrún Stella Indriðadóttir. 3. Guðmundur Þór Elíasson á Stjama. Unglingar: Tölt 1. Kolbrún Stella Indriðadóttir á Sölva frá Skáney. 2. ísólfur L. Þórisson á Móra frá Djúpadal. 3. Þuríður ósk Elísdóttir á Flugari frá Hrólfsstöðum. 4. Sigríður Ása Guðmundsdóttir á Gusti frá Ytri-Reykjum. Fjórgangur 1. ísólfur L. Þórisson á Móra frá Djúpadal. 2. Kolbrún Stella Indriðadóttir á Sölva frá Skáney. 3. Guðmundur Þór Elíasson á Þráni frá Stóru-Ásgeirsá. 4. Þuríður Ósk Elíasdóttir á Flugari frá Hrólfsstöðum. Hlýðni A 1. Isólfur L. Þórisson á Setningu frá Lækjamóti. 2. Sigríður Á. Guðmundsdóttir á Gjafari frá Egg. 3. Guðmundur Þór Elíasson á Þráni frá Stóru Ásgeirsá. Hindrunarstökk 1. Kolbrún Stella Indriðadóttir á Tröllatópas frá Tunguhálsi. 2. ísólfur L. Þórisson á Setningu frá Lækjamóti. 3. Þórunn Eggertsdóttir á Tvisti. Börn: Tölt 1. Eydís ósk Indriðadóttir á Móses. 2. Þórunn Eggertsdóttir á Plútó. 3. Eyþór E. Skúlason á Pöddu. 4. Magnús Á. Elíasson á Darra. Fjórgangur 1. Guðrún ósk Steinbjörnsdóttir á Djass frá Hjaltabakka. 2. Þórunn Eggertsdóttir á Plútó. 3. Magnús A. Elíasson á Darra. 4. Eydís Ósk Indriðadóttir á Móses. 5. Eyþór E. Skúlason á Pöddu. ir Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - málefnastarf Til þess að undirbúa starf á landsfundi Sjálfstæðisflokksins 21 .-24. október nk. efna málefnanefndir Sjálfstæðisflokksins til almennra funda hver um sinn málaflokk. kvöld kl. 20.30 verða íValhöll, Háaleitisbraut fundir um eftirtalda málaflokka: Byggðamál. Húsnæðismál. Landbúnaðarmál. Sveitarstjórnamál. Umhverfis- og skipulagsmál. Utanríkismál. Viðskipta- og neytendamál. Fundirnir eru öllum opnir. 1, Ar Alfa Laval FORYSTA f ÁRATUGI VARMASKIPTAR F Y R I R : • Miðstöðvarhifun - engin tæring • Neysluvatnshitun - ferskt vatn • Snjóbræðslur - til frostvarnar í þrjá áratugi hafa húseigendur á íslandi sett traust sitt á ALFA LAVAL plötuvarmaskipta. Reynsla sem enginn annar býr aS. Það þarf þvl ekki að leita annað. Heildarlausnir 6 varmaskiptakerfum: Dælur, þensluker, lokar, mselar. SINDRI -sterkur í verki BORGARTÚNI31 ■ SÍMI 6272 22 Greiðsludreifing léttir þér róðurinn! Við viljum benda korthöfum á að nýta sér Greiðsludreifinguna ef þörf er á - ekki síst getur það verið hentugur kostur í kjölfar sumarleyfa. Hægt er að greiða 1/3 af mánaðarlegri úttekt á réttum greiðsludegi og dreifa afganginum á næstu tvo mánuði. ALLAR NÁNARl URPLÝSINGAR OG UMSÓKNIR MÁ FÁ í BÖNKUM, SPARISJÓÐUM OG AFGREIDSLU EUROCARD, ÁRMÚLA 28, REYKJAVÍK.' HVÍTA HÚSIÐ / Si^

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.