Morgunblaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1993 Sjóimvarpið 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsión: Anna Hinriks- dóttir. 19.50 ►Víkingalottó Samnorrænt lottó. Dregið er í Hamri f Noregi. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Slett úr klaufunum Lokaþáttur. Það er komið að úrslitum þrauta- og spurningakeppninnar. Liðin, sem þar eigast við, voru valin með tilliti til skemmtanagildis og urðu stangveiði- menn og hestamenn sjónarmun á undan öðrum í þeim slag. Keppt verð- ur í nokkrum nýuppfundnum íþrótta- greinum, til dæmis flughlaupi. Sýnt verður úr nýjustu bíómynd Sigga Zooms, Júgrasigsharki. Hljómsveitin SS Sól flytur eitt lag í þættinum. Umsjónarmaður er Felix Bergsson, Magnús Kjartansson sér um dóm- gæslu og tónlist og dagskrárgerð annaðist Bjöm Emilsson. 2-1.25 IflfllfUYMI) ►Eld,lu9ur vi3 fl VllilTI I nil ána (Hotarugawa) Japönsk bíómynd frá 1987. Æsku- ástin og viðbrigðin við að stíga skref- ið úr heimi barnsins inn í veröld hinna fullorðnu er inntak þessarar myndar. Leikstjóri: Eizo Sugawa. Aðalhlut- verk: Takayuki Sakazume, Tamae Sawada, Yukiyo Toake og Rentaro Mikuni. Þýðandi: Ragnar Baldursson. 23.10 ►Seinni fréttir 23.20 ►Evrópukeppni meistaraiiða í knattspyrnu Sýndar verða svip- myndir úr leik Skagamanna og Fey- enoord. 23.50 ►Dagskrárlok ÚTVARP SJÓNVARP 16.45 ►IMágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17-30 RADUJIEEUI ►Össi og Ylfa DIIRRULrni Teiknimynda- flokkur með íslensku tali um litlu bangsakrílin. 17.55 ►Fílastelpan Nellí Litla bleika ffla- stelpan Nellí lendir stöðugt í nýjum ævintýrum. 18.00 ►Maja býfluga Teiknimynd með ís- lensku tali. 18.30 ►Ótrúlegar íþróttir (Amazing Ga- mes) Endurtekinn þáttur frá því í gær. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Vikingalottó Nú verður dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. 20.15 ijipTTID ►Eiríkur Eiríkur Jóns- rftl IIII son með viðtalsþátt sinn í beinni útsendingu. 20.35 ►Beverly Hills 90210 Það gengur á ýmsu hjá vinunum í Beverly Hills. (7:30) 21.25 ►Kinsey Gamansamur breskur spennumyndaflokkur um lögfræð- inginn Neil Kinsey. (3:6) 22.20 ►Tiska Tíska, menning og listir eru viðfangsefni þessa þáttar. 22.45 rn jrnni ■ ►! brennidepli (48 miLUOLfl Hours) Fjölbreyttur bandarískur fréttaskýringaþáttur. 23.35 VUllf llVlin ►Skollaleikur (See H1 HlmlHU No Evil Hear No Evil) Hér er á ferðinni gamanmynd með tveimur af bestu gamanleikurum sinnar kynslóðar. Það eru þeir Gene Wilder og Richard Pryor sem leika hér tvo menn, annan blindan, hinn heymarlausan. Þeir eru grunaðir um aðild að morði sem þeir áttu engan þátt í. Mörg stórspaugileg atvik ger- ast á flótta þeirra undan réttvísinni, um leið og þeir reyna að finna sönn- unargögn sér til málsbóta. Leik- stjóri: Arthur Hiller. 1989. Lokasýn- ing. Maltin gefur ★★ Myndbanda- handbókin gefur ★★ 1.25 ►MTV - Kynningarútsending Siggi Zoom - Sýnt verður úr nýjustu mynd kappans, Júrasigshark. Slett úr klaufunum í sídasta sinn í ár Stangveiði- menn og hesta- menn keppa til úrslita í þrauta- og spurninga- keppninni SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 Það er komið að lokaþætti sumarleiks Sjón- varpsins og nú verður keppt til úr- slita í þrauta- og spurningakeppn- inni. Liðin, sem þar eigast við, voru valin með tilliti til skemmtanagildis og urðu stangveiðimenn og hesta- menn sjónarmun á undan öðrum í þeim slag. Keppt verður í nokkrum nýuppfundnum íþróttagreinum, til dæríiis flughlaupi. Sýnt verður úr nýjustu bíómynd Sigga Zooms, Júgrasigsharki, og einnig verður brugðið upp myndum sem hann náði af keppendum fáklæddum og vega salt á velsæmismörkunum. Hljóm- sveitin SS Sól flytur eitt lag í þættin- um. Umsjónarmaður er Felix Bergs- son, Magnús Kjartansson sér um dómgæslu og tónlist og dagskrár- gerð annaðist Bjöm Emilsson. Sagan Leitin að demantinum eina Lesturinn til minningar um Heiði Baldursdóttur rithöfund RÁS 1 KL. 9.45 í dag hefst lestur barnasögunnar Leitin að demantin- um eina eftir Heiði Baldursdóttur. Er lesturinn til minningar um Heiði, en hún lést fyrr á þessu ári. Sagan er ævintýri fyrir börn sem fjallar um baráttu góðs og ills og um leið um gildi vináttu og heiðarleika. Sagan er sjálf- stætt framhald af bókinni Álaga- dalnum, en fyrir hana hlaut heiður barnabókaverð- launin árið 1989. Það er Geirlaug Þorvaldsdóttir, leikkona, les sög- Baldursdóttir una- YMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrá 9.00 Bom To Ride F 1991, Grady Wesfall 11.00 Sugarland Express G, T 1974, Goldie Hawn 13.00 Big Man On Campus G 1990, Allan Katz Melora Hardinl 5.00 Back Home F 1989, Hayley Mills, Hayley Carr 17.00 Bom To Ride F 1991, Grady Wesfall 19.00 Pink Cadilac G 1989, Ciint Eastwood 21.00 Steele Justice T 1987, Martin Kove 22.40 Secret Games F 1991, Martin Hewitt, Miehele Brin, Delia Shephard 24.30 E1 Diablo W 1991, Anthony Edwards 03.00 Without Warning: The James Brady Story F 1992 SKY OIME 5.00 Bamaefni The D.J. Kat Show 7.40 Lamb Chops Play-a-Long 8.00- Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Concentration 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 E Street 11.30 Three’s Company 12.00 Bamaby Jones 13.00 Roots, sjón- varpsþáttaröð í tólf þáttum14.00 Another World 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 Hunter, rannsóknar- lögreglumaðurinn snjalli og samstarfs- kona hans leysa málin! 20.00 Picket Fences 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 IAAF Grand Prix Final frá London 08.00 Decathlon 09.00Sailing MagazinefeittlO.OOEvr- ópufótbolti 11.00 Rally Raid: The París-Cap North 12.00 Ruðningur 14.00 Þríþraut 15.00 Hjólreiðar 17.00 Kappakstur 17.30 Eurosport fréttir 18.00 Keila Mótorsport- 20.00 Formúla One: The Italian Grand Pric 21.00 Evrópufótbolti 23.00 Eurosport fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vfsinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréltir. Morgunþóttur Rósar I. Honno G. Sigurðardóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregn- it. 7.45 Heimsbyggó. Jón Ormur Holldóts- son. (Endurtekið í hódegisútvorpi kl. 12.01.) 8.00 Fréttir. 8.20 Pistill Lindu Vilhjólms- dóttur. 8.30 Fréttoyfirlit. 8.40 Úr menn- ingorlífinu. Gisli Sigurósson tolor um bókmenntir. 9.00 Fréttir. 9.03 foufskólinn. Afþreying í teli og tónum. Umsjón: Horoldur Bjornoson. Fró Egilsstöðum. 9.45 Segöu mér sögu, „Leitin eó de- montinum eino" eftir Heiði Boldursdótt- ur. Geirloug Porvoldsdóttir hefur lestur sögunnor. 10.00 Frétlír. 10.03 Morguoleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. f0.45 Veóurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfólugið í nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt- ir. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fiéttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Heimsbyggó. Jón Ormur Holldórs- son. (Endurtekió úr morgunútvorpi.) 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Hulin ougu" eftir Philip Levene. 13. þóttur. Þýðandi: Þórður Haröorson. Leik- stjóri: Flosi Ólofsson. Leikendur: Róbert Arnfinttsson, Helgo Voltýsdóttir, Hotoldur Björnsson, Þorgrímur Einorsson, Jón Sig- urbjörnsson, Volur Gisloson og Jóhonn Pólsson. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóro Frið- jónsdóttir og Jórunn Sigurðordóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssagan, „Drekor og smófugl- or" eftir Ólof Jóhonn Sigurósson. Þor- steinn Gunnorsson les (12) 14.30 Ástkonur Frokklondskonungo. 2. þóttur. Ástkonur Frans 1. (1515-1547.) Umsjón: Ásdis Skúlodóttir. Lesori: Sigurð- ur Korlsson. (Einnig ó dogskró föstudags- kvöld kl. 20.30) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlisí író ýmsum löndum. Lög fró Hollondi og Belgíu. 16.00 Ftéttir. 16.04 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Úmsjón: Jóhonno Horóordóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Uppátæki. Tónlist á siðdegi. Um- sjón: Gunnhild Öyohols. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Alexonders-saga Brandur Jónsson ábóti þýddi. Karl Guömundsson les (12) Ragnheiöur Gyðn Jðnsdóttir rýn- ir í textonn og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.30 lónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótfir. 20.00 íslensk tónlist. 'Sólglit og Sólnætti eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur. 20.30 Um Chicagoför sr. Matthiosor Joc- humssonor 1893. Umsjón: Finnbogi Guð- mundsson. Lesori með honum: Pétur Pétursson. 21.10 Vinarspegill. Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands syngur undit stjórn Jóns Inga Sigurmundssonar. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgunút- varpi Lindo Vilhjólmsdóttir og Gisli Sig- urðsson. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Öngstræti stórborgor Lundúnir. 2. þóttur. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Áð- ur á dagskró s.l. iaugardagsmorgun.) 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Uppótæki. Endurtekínn tónlistar- þáttur frá siðdegi. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum tósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Houksson. Erla Sigurðordóttir tolor ftó Koupmonnohöfn. Veðurspó kl. 7.30. 9.03 Aftur og aftur. Margrét Blöndol og Gyðo Dröfn. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvitir mófar. Gestur Ein- or Jónasson. 14.03 Snorrolaug. Snorri Stur- luson. Sumnrleikurinn kl. 15. 16.03 Oægut- móloútvorp og fréttir. Veðurspá kl. 16.30. Útvorp Manhattan frá Paris. 17.30 Dogbók- arbrot Þorsteíns Joð. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður G. Tómosson og Kristjón Þorvalds- son. 19.30 Ikki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Pétur Tyrfings- son. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Allt i góðu. Guðrún Gunnarsdóttir. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 i háttinn. Guðrún Gunnars- dóttir. 1.00 Næturútvorp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. HJETURÚIVARPIÐ I. 00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmáloútvarpi mióvikudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Blús. Pétur Tyrfings- son. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góðu. Endurtókinn þðttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntón- or. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljómo áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Úlvarp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjorða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrin Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestepistill dogsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.40 Umferðar- ráð 9.00 Górilla. Jakob Bjornar Grétarsson og Dovíð Þór Jónsson. 9.30 Spurning dags- ins. 10.15 Hugleiðing. 11.00 Hljóð dogsins. II. 15 Talað illa um fólk. 11.30 Radiusfluga dogsins. 11.55 Ferskeyllon. 12.00 isjensk óskalög. 13.00 Yndislegt lit. Póll Óskar Hjálmtýsson. 14.30 Radíusfluga dagsins. 16.00 Hjörtur Howser og hundurinn hans. 17.20 Útvurp Umferðarráð. 18.00 Rodíus- fluga dogsins 18.30 Tónlist. 20.00 Pótur Árnason. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjólmarsson. 9.05 Anna Björk Birgis- dóttir. 12.15 Helgi Rúnar Óskarsson. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dogur Jónsson. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar. Jóhann Gorðar Ólafsson. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Halldór Backman. 24.00 Nælurvakt. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fráttayfir- lit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97.9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson. 23.00 Kristjón Geir Þorláksson. 24.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótta fimm. Kristjón Jóhanns- son, Rúnar Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhannes Högna- son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóro Yngva- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Doði Magnússon. 23.00 Aðalsteinn Jónatansson. I. 00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Huraldur Gíslason. 9.10 Jó- hann Jóhannsson. 11.10 Helga Sigrún Harðordóttir. Hádegisverðarpotturinn kl. II. 40. Fæðingordogbókin og rétta tónlistin i hódeginu kl. 12.30. 14.00 ívor Guð- mundsson. íslensk lagagetraun kl. 15.00,16.10 Árni Mognússon ósamt Stein- ori Viktorssyni. Viðtol dagsins kl. 16.30. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.15 íslenskir grilltónar. 19.00 Sigurður Rúnarsson. 21.00 Haraldur Gísloson. 24.00 Helgo Sigrún, endurt. 2.00 ívor Guðmundsson, endurt. 4.00 i takt við timann, endurt. Fréttir kl. 9,10,13,16,18. íþrótt- afréttir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvor 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólorupprásin. Guðni Már Hennings- son. 8.00 Sólbað. Mognús Þór Ásgeirsson. 9.30 Viðtal vikunnar. 12.00 Þór Bæring. 13.33 sott og logið. 13.59 Nýjasta nýtt. 14.24 Hvað finnst þér? 15.00 Birgir Örn Tryggvoson. 18.00 Tónlist. 20.00 Nökkvi Svavarsson. 24.00 Ökynnt tónlist til morg- uns. STJARNAN FM 102,2 og 104 9.00 Morgunþðttur. Signý Guðbjartsdðttir. 9.30 Bænostund. 10.00 Barnaþáttur. 13.00 Stjörnudagur. 16.00 Lífið og til- veron. Siggo Lund. 19.00 íslenskir tónor. 20.00 Sæunn Þórisdóttir. 22.00 Þróinn Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30 og 23.15 Fréttir kl. 12, 17, 19.30. TOP-BYLGJAN fm 100,9 6.30 Sjá dogskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.