Morgunblaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1993 38 16500 Frumsýnir spennumyndina í SKOTLÍNU Þegar geðsjúkur en ofursnjall morðlngi hótar að drepa forseta Bandaríkjanna verð- ur gamalreyndur leyniþjónustumaður heldur betur að taka á honum stóra sínum. Besta spennu- mynd ársins „In TheLine OfFire “ hittir beint í mark! GÓ. Pressan ★ ★ ★ ÓT. Rúv. ★ ★★1/2SV. Mbl. ★ ★ ★ Bj. Abl. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.30. B. i. 16 ára. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ SIDASTA HASARMYNDAHETJAN SCHWARZENEGGER CLIFFHANGER THE HEIGHT OF ADVENTURE. Sýndkl.4.45 og 11.10. B 12ára Sýnd kl. 7 og 9. B. i. 16 ára ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Smíðaverkstæðið: • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Frumsýning laugardaginn 18. september kl. 20.30. Önnur sýning sunnudaginn 19. september kl. 20.30. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson. Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Halldóra Björnsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Arnar Jónsson, Edda Arnljótsdóttir, Baltasar Kormákur og Arni Tryggvason. Stóra sviðið: • KJAFTAGANGUR eftir Neil Símon. laugard. 25. sept. kl. 20.00, sunnud. 26. sept. kl. 20.00. , ' Sala aðgangskorta stendur yjir Verð kr. 6.560,- pr. sæti. Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 5.200,- pr. sæti. Frumsýningarkort kr. 13.100,- pr. sæti. Miðasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Einnig verður tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160 - Leikhúslínan 991015. Nýting lands, vernd- un og rannsóknir ANDREW Campbell frá Ástralíu heldur fimmtudaginn 16. september kl. 10 f.h. erindi, í fundarsal Rannsóknastofnunar landbúnaðarins á Keldnaholti, sem hann nefnir Nýting lands, verndun og rannsóknir. Andrew Campbell er Ástr- ali og hefar starfað sem skóg- fræðingur, sauðfjárbóndi og landbúnaðarráðunautur. Hann kemur hingað frá Hol- landi þar sem hann dvelur um stundarsakir við rannsóknir á því hvaða áhrif markmið um vistvæna landnýtingu hafa á landbúnaðarstefnu, rannsókn- ir, ráðgjöf og fræðslu. Hann er einn af frumkvöðlum í upp- ,þyggingu„Landcare“-st- efnunnar í Ástralíu, sem byggist á samkomulagi bændasamtakanna, land- græðslunnar og náttúruvemd- arsamtaka þar í landi um breytta starfshætti í land- vemd og landgræðslu. Stefn- an byggist á því að virkja bændur og áhugafólk til gróð- urvemdar og landgræðslu- starfa og gera þá sem nýta landið að hinum eiginlegu vörslumönnum þess. Fræðsluerindi verður haldið í fundarsal Rannsóknastofn- unar landbúnaðarins á Keldnaholti kl. 10 f.h. eftir- talda fimmtudaga: 30. september: Landbúnað- ar á Nýfundnalandi. Ólafur R. Dýrmundsson, Búnaðarfé- lagi Islands. 14. október: Nýt- ing og endurvinnsla á land- búnaðarplasti. Gunnar Braga- son, Endurvinnslunni hf. 28. október: Tilraunaniðurstöður frá Tilraunastöð RALA á Möðruvöllum. Þóroddur Sveinsson og Bjami Guðleifs- son, Rala. 11. nóvember: Surtsey 30 ára. Sturla Frið- riksson, Rala. 25. nóvember: Vefjaræktun og tijákynbætur. Snorri Baldursson, Rann- sóknastöð Skógræktar ríkis- ins. 9. desember: Söfnun land- bótaplantna í Noregi síðsum- ars árið 1992. Halldór Sverris- son og Jón Guðmundsson. Vésteinn Lúðvíksson. Fyrirlestur haldinnum búddisma HUGLEIÐSLUHÓPUR- INN Kimið stendur fyrir fyrirlestraröð um ofan- greind efni sex miðviku- dagskvöld í september og október sem hér segir: Miðvikudaginn 15. sept- ember: Að fá eða vera — Helgisögnin um Gautama Buddha. Fyrri hluti, seinni hluti miðvikudaginn 22. september. Miðvikudaginn 29. september: Hvernig er klapp einnar handar? — Veruleikaskilningur zen- búddismans. Fyrri hluti. Seinni hluti miðvikudaginn 6. október. Miðvikudaginn 13. október: Tíu myndir af uxa og hirði hans. — Stig andlegrar iðkunar. Fyrri hluti. Seinni hluti miðviku- daginn 20. október. Fyrirlestramir verða haldnir á Hallveigarstöðum, Túngötu 14 (á horni Túngötu og Garðastrætis) og hefjast stundvíslega kl. 20. Fyrirles- ari er Vésteinn Lúðvíksson. Hver fyrirlestur stendur í tvo tíma með hléi og fyrirspurn- um. Aðgangseyrir er 400 kr. fttargimblatob MetsohJblad á hverjum degi! STÆRSTA BIOíÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 SlIVER Villt erótisk háspennumynd með SHAR0N ST0NE („Basic Instinct"), heitustu leikkonunni í Hollywood i dag, Þú hefur gaman af því að vera á gægjum, er það ekki? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. HAFA SÉÐ JURASSIC PARK HVAÐ MEÐ ÞIG? Sýnd istórum fyrsta flokks sal kl. 5, 7, 9 og 11.15. BONNUÐ INNAN 10 ARA ATH,: Atriði i myndinni geta valdið otta hja bbrnum yngri en 12 ara. Fögur 19 ára stúlka gerist fjórða eiginkona auðugs kínversks aðalsmanns. Hún lendir fljótlega í hat- rammri baráttu eigin- kvennanna um að fá rauða lampann fyrir framan dyrnar hjá sér en það þýð- ir að húsbóndinn muni sofa hjá viðkomandi eiginkonu. Ein af myndunum sem keppti við BÖRN NÁTTÚRUNNAR um Óskarsverðlaunin sem besta erlenda myndin. ★ ★ ★ ★ NewYorkPost ★ ★ ★ 1/2 l\IY Daily News ★ ★ ★ ★ Daily News n . fCTP oprrr KAIMl 1 lih REDLANIEl RAUÐI LAMPl ELDUR A HIMNI VIÐ ARBAKKANN 0SIÐLEGT TILBOÐ nRJMINN A HROTT Af GEtMVEBUM (1, NOVCMOEH. 1976 KL. fl.48 E. H I MúlTUFJOUUM ARI20NA rAMSUHn AWirt. AtltUONAIKf \ \ piumvuú. , lNpeCENT PROI’OSAll Nú fer hver að verða siðastur að sjá þessa umtöluðu mynd. Sýnd kl. 5. Allra sidustu sýningar. Dramatísk gaman- mynd frá meistara WOODY ALLEN Sýnd kl. 5 og 7.15. Forsýning á INDOCHINE í kvöld kl. 9.15 Ný stórbrotin frönsk mynd um víetnamska stúlku sem verður ást- fangin af elskhuga franskrar stjúpmóður sinnar. Stórfengleg og mögnuð atburðarás i pólitisku umróti i franska Indókina á árunum 1930 til 1954. - ÓSKARSVERÐLA UN sem besta erlenda myndin 1993. CATHERINE DENEUVE var að auki útnefnd sem besta leikkona. -GOLDEIM GLOBE verðlaun sem besta erlenda myndin - 12 útnefningar til CESAR VERÐLAUNA Útnefnd sem besta myndin, besta leikkon- an og besti leikstjórinn. INDOCHINE Besta erlenda myndin 1993

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.