Morgunblaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1993 39 Tveir truflaóir... og annar verri Brjálaöasta grínmynd ársins Frébær grínmynd fyrir unglinga á öllum aldri. Tveir stjörnuvitlausir gæjar í Harlem ganga í lögguna og gera allt vitlaust. f myndinni leika allar frægustu rap og hip hop stjörnurnar í dag. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. DAUÐASVEITIN Lou Diamond Phillips Scott Glenn ★ ★ ★ Ó.H.T. Rás2 Mynd um SIS sérsveitina í L.A. lögreglunni. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE II „WEEKEND AT BERNIE’S 11“ Sýnd 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára Frábær gamanmynd Sýnd kl. 5,7,9og11. SÍMI: 19000 Áreitni Spennumynd sem tekur alla á taugum. T H E Hún var skemmti- leg, gáfuð og sexí. Eini gailinn við hana var að hún var bara 14 ára og stórhættuleg. Aðalhl. Alicia Silvers- tone, Cary Elwes (The Princess Bride, Days of Thunder og Hot Shots), Jennifer Rubin (The Do- ors) og Kurtwood Smith (Dead Poets Society). HETliOUGm n-WASJUStACSUSH HEWASDH<anVRCS«i Sýnd kl. 5, 7,9og 11. Bönnuð inn- an 12ára. Red Rock West ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ÞRIHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★★% DV Ellen segir upp kærustunni og er farin að efast um kynhneigð sína sem lesbíu. Kærastan (Connie) fær karlhóruna Casella til að tæla Ellen og koma svo illa fram við hana að hún hætti algjörlega við karlmenn. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SUPER MARIBROS. „Algjört möst." ★ ★ ★ G.Ó. Pressan. Sýndkl. 5,7,9og11. Námskeið um böm fyrir dómi 2(2 BORGARLEIKHUSIÐ ||2 f LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta stendur yfir til 20. september. Stóra svið kl. 20: sími 680-680 • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Frumsýning 17. sept. uppselt, 2. sýn. lau. 18. sept., uppselt, grá kort. gilda. 3. sýn. sun. 19 sept., örfá sæti, rauð kort gilda. 4. sýn. fim. 23. sept., blá kort gilda. Sala hefst laugard. 11. sept. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. CHARLES B. Schudson, dómari við áfrýjunardómstól Milwaukee í Bandaríkjunum, heldur 20. og 21. septem- ber námstefnu hér á landi um börn fyrir dómi, í boði barnaverndarnefndar Hafnarfjarðar, Endurmenntun- arstofnunar Háskólans og félagsins Stjórnrótar og Barnaverndarráðs íslands. KIRKJUSTARF HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. ÁSKIRKJA: Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10-12. DÓMKIRKJAN: Orgelleikur og bænastund alla miðviku- daga. Leikið á orgelið frá kl. 11.30. Bænastund hefst kl. 12.10. Bænaefnum má koma til prestanna í síma 622755. NESKIRKJA: Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðarheimilinu. Kínversk leikfimi, kaffi og spjall. Fótsnyrting og hár- greiðsla á sama tíma. Kóræf- ing litla kórsins í dag kl. 16.45. Nýir söngfélagar vel- komnir. Umsjón: Inga Back- man og Reynir Jónasson. Bænamessa kl. 18.30. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 16. FELLA- og Hólakirkja: Fé- lagsstarf aldraðra í Gerðu- bergi. Lestur framhaldssögu í dag kl. 15.30. Helgistund í Gerðubergi á morgun kl. 10.30. Schudson hefur haldið mörg námskeið fyrir banda- ríska dómara og aðra fagað- ila um meðferð brota gagn- vart börnum fyrir dómi. Þá hefur hann einnig íjallað um sama efni á ýmsum alþjóðleg- um ráðstefnum og skrifað bækur um efnið og önnur því skyld. Mun Schudson m.a. kynna á námstefnunni helstu breytingar sem orðið hafa á meðferð þessara mála í Bandaríkjunum á seinni árum. Fyrirlestra sína flytur hann á ensku. í tengslum við ofangreind efni mun dr. Gunnar Hrafn Birgisson, sálfræðingur hjá Barnaverndarráði Islands, flytja fyrirlestur um persónu- leikaeinkenni og varnarhætti kynferðisafbrotamanna og notkun sálfræðilegra prófa til öflunar sönnunargagna með eða móti sekt. Loks mun Einar Ingi Magnússon, sálfræðingur á Félagsmálastofnun Hafnar- flarðar, fjalla um tjáningu bama með tiliti til þroska. Einnig mun hann fjalla um aðferðir sálfræðinga við að meta börn. Markmiðið með námstefn- ■ JAZZSÖNGKONAN Edda Borg kemur fram í kvöld, miðvikudaginn 15. september, á Kringlu- kránni með tríói Björns Thoroddsen og syngur þekkt lög eftir höfunda eins og Duke Ellington, Dizzy Gillespie, Freddie Hubbard, A.C. Jobin, Cole Porterj Clifford Brown og fleiri. 1 tríói Björns Thoroddsen eru auk Bjöms á gítar Pétur Grétarsson, trommur, og Bjarni Sveinbjörnsson, kontrabassi. unni er að gefa ýmsum fag- aðilum s.s. dómumm, lækn- um, lögmönnum, sálfræðing- um, félagsráðgjöfum og öðr- um þeim sem koma að málum er varða börn fyrir dómi, tækifæri til að fylgjast með þróun og helstu nýjungum ív meðferð framangreindra mála. Námstefnustjóri verður - Marta Bergmann, félags- málastjóri í Hafnarfirði. Skráning og nánari upplýs- ingar fást á skrifstofu Endur- menntunarstofnunar. Edda Borg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.