Morgunblaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1993 í DAG er miðvikudagur 15. september, sem er 256. dagur ársins 1993. Kross- messa á hausti. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 4.47 og síðdegisflóð kl. 17.06. Fjara er kl. 10.55 og kl. 23.22. Sólarupprás í Rvík er kl. 6.47 og sólarlag kl. 19.57. Myrkur kl. 20.46. Sól er í hádegisstað kl. 13.23 og tunglið í suðri kl. 11.49. Almanak Háskóla íslands.) Auðveldara er úlfalda að fara gegnum nálarauga en auðmanni að komast inn f Guðs ríki.“ (Lúk. 18, 25.-26.) 1 2 nc ■ 6 p I ■ u 8 9 10 H 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: 1 ávinning, 5 flcygur, 6 guð, 7 utan, 8 viðurkennir, 11 verkfæri, 12 væg, 14 skaði, 16 bikkja. LÓÐRÉTT: 1 heimta, 2 háð, 3 drykks, 4 stakur, 7 drýsill, 9 sund, 10 lengdareining, 13 askur, 15 kvað. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 lygnar, 5 lá, 6 njálgs, 9 dós, 10 ek, 11 la, 12 áta, 13 ærar, 15 far, 17 tranan. LÓÐRÉTT: 1 landlægt, 2 glás, 3 nál, 4 raskar, 7 jóar, 8 get, 12 áran, 14 afa, 16 Ra. SKIPIN______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær fór Reykjafoss, Akurey fór á veiðar og til hafnar komu olíuskipið Esso Milford Haven, Bakkafoss, Stapa- fellið og í dag er Stella Pol- ux væntanleg til hafnar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gærmorgun kom Ice Pearl til hafnar. ÁRNAÐ HEILLA rjfrr, afmæli. í dag, 15. I U september, er sjötug- ur Oddbergur Eiríksson skipasmiður, Grundarvegi 17, Ytri-Njarðvík. Eigin- kona hans er Fjóla Bjama- dóttir. Þau hjónin munu taka á móti gestum í Golfskálanum í Leiru í kvöld kl. 20. 7f|ára afmæli. í dag, 15. I V/ september, er sjötug Elínborg Elísabet Magnús- dóttir, baðvörður í Suður- bæjarlaug í Hafnarfirði. Hún verður að heiman á af- mælisdaginn. fT fkára afmæli. í dag, 15. (jU september, er fímm- tugur Gunnlaugur Stefán Baldursson arkitekt. Hann rekur teiknistofu í háskóla- bænum Siegen nálægt Köln- arborg og vinnur að verkefn- um í Þýskalandi, á Ítalíu og íslandi. Hann er búsettur í Heinsbergerstr., Hilchen- bach, og verður staddur þar í dag. FRÉTTIR________________ I DAG, 15. september, eru imbrudagar sem eru fjögur árleg föstu- og bænatímabil, sem standa þrjá daga í senn, miðvikudag, fímmtudag og föstudag eftir 1. öskudag, 2. hvítasunnudag, 3. kross- messu (14. sept.) og 4. Lúsíu- messu (13. des.). ÞJÓÐSKJALAVÖRÐUR auglýsir stöðu skjalavarðar í Þjóðskjalasafni íslands lausa til umsóknar í Lögbirtinga- blaðinu og er umsóknarfrest- ur til 1. október 1993. ITC-deildin Fífa, Kópavogi, heldur fund í kvöld kl. 20.15 á Digranesvegi 12 og er hann öllum opinn. Uppl. gefa Sig- urbjörg í s. 43774 og Guðlaug í s. 41858. ITC-deildin Björkin heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Síðu- múla 17. Nánari uppl. gefur Gyða í síma 687092. FÉLAGSSTARF aldraðra í Víðistaðasókn er nieð opið hús í safnaðarheimilinu í dag frákl. 14-16.30. Spilað, kaffi- veitingar. FÉLAGSSTARF aldraðra, Furugerði 1, 67 ára og eldri. í dag, miðvikudag, er eftirfarandi í boði: Frá kl. 9 böðun, hárgreiðsla, bókband og handavinna. Kl. 12 fótaað- gerðir. GRIKKLANDS-vinafélagið hefur vetrarstarfsemi sína á aðalfundi í Norræna húsinu á morgun, fimmtudag, kl. 20.30 stundvíslega, því að honum loknum verður sýnd gríska tónlistarkvikmyndin Rembetíkó. FÉLAGSHEIMILIÐ Gjá- bakki, Fannborg 8, Kópa- vogi, er opið alla virka daga frá kl. 9-17. í dag er „opið hús“ frá kl. 13. Opnuð verður málverkasýning. Kórar koma í heimsókn. Kaffi á könnunni og handavinnustofan opin. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Arnheiður, s. 43442, Margrét L., s. 18797, Sess- elja, s. 610458, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451, Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Þórunn, s. 43429, El- ísabet, s. 98-21058, Vilborg, s. 98-22096. Hjálparmóðir fyrir heyrnar- lausa og táknmálstúlkur: Hanna M., s. 42401. BARNAMÁL: Opið hús í dag í Fjörgyn í Grafarvogi frá kl. 14 fyrir mæður með börn á bijósti. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra í Norðurbrún 1. í dag kl. 9 fótaaðgerð, kl. 11-12 matur, kl. 13-15 leður- vinna, kl. 13-15 leirmótun, kl. 14 félagsvist og kl. 15 kaffí. DALBRAUT 18-20. Kl. 9-17 tau- og silkimálun, kl. 11-12 matur og kl. 15 kaffi. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hæðargarði 31. Fótaaðgerð kl. 9-16.45, kl. 9-16.45 fata- og bútasaumur í vinnustofu, kl. 11.30-13 hádegisverður og kl. 15 eftirmiðdagskaffi. BÓLSTAÐARHLÍÐ 43, fé- lagsstarf aldraðra. Á morg- un leikfimi kl. 9, körfugerð kl. 9 og myndlist kl. 13. MINNINGARSPJÖLD DÓMKIRKJAN. Minningar- spjöld Líknarsjóðs Dóm- kirlqunnar eru seld í VBK Vesturgötu og hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar. Sjá einnig bls. 39. Árleg rannsókn á þorskstofninum á íslenska hafsvæðinu og Grænlandshafi rEkki mælst jafnmikið ínaim þorskseiða í 7 ár iii.,, . O 1 , iu-,,1 , , , i ii Svona, svona, elskan, þér er óhætt að þurrka tárin. Þú ert sko aldeilis ekki hættur að geta það. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10.-16. september, að béð- um dögum meðtöldum er í Ingólfs Apóteki, Kringlunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í simum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14,2. haeð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tannlcknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúóir og læknaþjón. i simsvara 18888. Neyðarsimi vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaðgerðir fyrir fuliorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum Id. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. AJnaemi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar ó mióvikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kL 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga Id. 8-10, á göngudeild Landsprtalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með símatima og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga í sím8 91-28586. Samtökin 78: Uppfýsingar og ráðgjöf i s, 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvökJ kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima é þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlió 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbœjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Lækriavakt fyrir bætnn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl, 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000 Setfoss: Selfoss Apótek er optð til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudogum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. AkrantK Uppf. um læknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga ti kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurim (Laugardal. Opirtn alla daga. Á vikum dögum frá kl. 8-22 og um heigar frá kf. 10-22. Skautasvefið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þnðjud. 12-18, miMkud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sáni: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf optð allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Armúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Afengis- og fikniefnaneytend- ur. GöngudeikJ Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarh Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoó á hverju fimmtudagskvökJi kl. 19.30-22 ís. 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrfctarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvarí allan sólartiringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömurr., S. 15111. Kvennaráðgjofin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl, 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráð- gjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626870. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráðgjöf, fjölskyfduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirðl, s. 652353. OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga viö ofátsvanda að striöa. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: Templarahöll- in, þriðjud. kl. 18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. haeö, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaóakirkja sunnud. kl. 11-13. uöÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 óra og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl 10-16. Néttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fétag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæð er meó opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin aiia virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda é stuttbyfgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 é 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yröi ó stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvjíld- og nætursendjpgar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sengur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fseð- ingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Óldrunarlækn- ingadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbuðir Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alia daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsðknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimíli Reyfcjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til Id. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar. Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurne'sja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og é hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sol 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á heigidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbók8safn islands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Héskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. BúsUðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokað júni og ógúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli Áí, s. 683320. Bókabilar, S. 36270. Við- komustaöir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá H. 11-17. Árbæjarsafn: í juni, júlí og égúst er opió kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. A vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i sima 814412. Ásmundarsafn í Sfgtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Lístasafnið á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöamóta. Náttúrugripasafnið é Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstööina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl, 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Ustasafn Einars Jónssonan Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröur- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi verður lokað í september vegna undirbúnings og uppsetningar nýrrar sýningar. Reykjavíkurhöfn: Áfmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokaö vegna breytinga um óákveöinn tima. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opið alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sjómin|asafn lilandt, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjómmja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjart. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9-16.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátiðum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriójudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gyffafiöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöföi er opin fré kl. 8-22 ménud., þriöjud., miðvikud. og fostud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.