Morgunblaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1993
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) **
Þú þarft að taka mikilvæga
ákvörðun varðandi ný-
breytni í starfí. Viðræður við
ráðamenn bera góðan og
5 hagstæðan árangur.
Naut
(20. apríl - 20. maí) Itfö
Ágreiningur getur komið
upp miili ættingja. Þig lang-
ar að bjóða heim gestum í
kvöld. Ferðalag er framund-
an.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Vinnufélagi gæti verið öf-
undsjúkur vegna velgengni
þinnar. í kvöld lítur út fyrir
að efnt verði til fjölskyldu-
fagnaðar.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >"$£
Þú gætir þurft að afþakka
gjöf ef hún er skilyrðum
háð. Félagar eru á einu
máli um leiðir til bættrar
afkomu.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)-
Þér líkar vel við óvænta þró-
un mála á vinnustað. Dóm-
i greind þín í peningamálum
er í lagi og þú getur gert
góð kaup.
Meyja
(23. ágúst - 22. scntemhcrt
Gerðu þér ljóst til hvers þú
ætlast af lífinu og settu
stefnuna að því marki.
Treystu á eigið framtak til
að ná árangri.
V°8 “
(23. sept. - 22. október) íg8©
Viðhorf vinar í peningamál-
um geta valdið þér gremju.
í dag er rétt að halda sig
heima. Þú kemur miklu í
verk í einrúmi.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) 9Í8
Það er mikið um að vera í
féiagslífinu í dag. Þér finnst
varhugavert að trúa ein-
hveijum fyrir leyndarmáli í
kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Nýstárlegar hugmyndir þín-
ar fá góðar viðtökur og þér
gefst tækifæri til að auka
tekjumar. Ráðgastu við
ráðamenn.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Það getur verið heppilegt að
leita ráða hjá öðrum í dag.
Þig gæti skyndilega langað
til að skreppa í ferðalag.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Einhver í vinnunni getur
komið þér á óvart. Reyndu
að koma bókhaldinu í lag
því þú getur fengið gott tii-
boð um fjárfestingu.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú átt auðvelt með að kom-
ast að samkomulagi við aðra
í dag. Félögum semur vel
og þeir geta náð góðum
árangri saman.
jf ------------------------
Stjörnuspána á ad lesa sem
dægradvól. Spdr af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vtsindalegra staóreynda.
DYRAGLENS
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
hvae> e/eAo ): ez
f&aj/z, s veM/zAe ? |t sös/p/ -.
“ -\ j- / £UNpA. i
-y . GnMst.o- :
\ SKÚZJdUM ? ;
LJOSKA
0<?AK= q 3
FERDINAND
. 'Á-'
m i lu
i) t ‘ i)
i^
P>fR.(vúk^
é 'e .. J
SMAFOLK
0EFORE VOU KNOU) IT,
TH0U5ANP5 OF 5CREAMIN6
KI05 WILL BE RUNNIN6
THR0U6H VOUK HALL5!
/ ' /
Yf
"1 /
JU5T THINKIN6
ABOUT IT
6IVE6 ME
ROOM-ACHE!
i
/■
mr
n
Hæ! Eg býst við að þú vitir að skól- Áður en þú veist af munu þúsundir Ég fæ rýmisverk við tilhugsunina!
inn byrjar i næstu viku ... af æpandi krökkum hlaupa eftir
göngunum!
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Margir hafa furðað sig á stórsigri
Norðmanna á Evrópumeisturum Pól-
veija í 8-liða úrslitum HM. Þeir sem til
þekkja, eru þó aðeins hóflega undr-
andi. Lið Norðmanna er hvasst og
hungrað, og leggur allt í mótið. Pólveij-
ar eru hins vegar ennþá mettir eftir
sigurinn á Evrópumótinu og auk þess
ekki með nákvæmlega sama lið. Það
var fyrirfram líklegt að þeir kæmu til
með að gefa eftir. Lítum á spil frá fyrstu
Iotunni, þar sem Norðmennimir Gröt-
heim og As náðu góðri slemmu, sem
akkerispar Pólveija, Balicki og Zmudz-
inski, missti.
Vestur gefur; allir á hættu.
Norður
♦ K74
V 964
♦ K10
♦ ÁK1094
Vestur Austur
♦ D10832 .... ♦ G965
V Á52 VG1083
♦ G762 ♦ 854
♦ 8 +D7
Suður
♦ Á
¥KD7
♦ ÁK93
♦ G6432
Þannig gengu sagnir eftir pólska
pass-kerfmu:
Vestur Norður Austur Suður Zmudz-
Balicki inski
Pass Pass (1) Pass 1 lauf(2)
Pass 1 tígull (3)Pass 1 hjarta (4)
Pass 1 grand (5)Pass 2 lauf (6)
Pass 2 tíglar Pass 3 lauf
Pass 4 lauf Pass 4 tíglar (7)
Pass 4 spaða (7) Pass 5 lauf
Pass Pass Pass
(1) Opnun, 13+HP
(2) 7-11 HP og jöfn skipting, eða 12+ og
hvaða skipting sem er
(3) 13-17, jöfn skipting eða 18+HP
(4) Biðsögn
(5) 13-15
(6) Stayman
(7) Fjrrirstöðusagnir
Það tók Balicki þijá sagnhringi að
sýna 13-15 punkta grandhönd. Síðan
finna þeir laufsamleguna og hefja fyrir-
stöðusagnir. Vandamálið kemur upp
yfir fjórum spöðum norðurs. Þar lítur
út fyrir að suður sé á krossgötum.
Hann veit að hjartaásinn vantar og er
hræddur um að laufið sé götótt. Segir
því aðeins 5 lauf. Kannski má færa rök
fyrir því að norður eigi að lyfta í sex
með AK í laufi, en frá hans bæjardyrum
getur hæglega vantað tvo efstu í hjarta.
Sígilt vandamál.
Norðmennimir áttu kerfislega leið
framhjá þessu vandamáli. Þeir spila
sérútgáfu af Precision, aðallega hug-
smíð Grötheims, og hefur hann gefið
kerfið út á bók:
Vestur Norður Austur Suður
Pass
Pass
Pass
Pass
Aa
1 grand Pass
3 lauf pass
3 hjörtu (3)Pass
3 grönd (5)Pass
4 þjörtu (7)Pass
Grötheim
2 tfglar (1)
3 tíglar (2)
3 spaðar (4)
4 lauf (6)
6 lauf
(1) Geimkrafa, spuming um skiptingu
(2) Nánari spuming um skiptingu
(3) 3325
(4) Ásaspuming
(5) Einn ás
(6) Kóngaspuming
(7) Þrír kóngar
Góð afgreiðsla og verðskuldaðir 13
IMPar til Noregs.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á BYKO-mótinu, Skákþingi Ís-
lands 1993, sem nú stendur yfir
í félagsheimili TR, Faxafeni 12,
kom þessi staða upp í skák þeirra
Hannesar Hlífars Stefánssonar
(2.500), stórmeistara, sem hafði
hvítt og átti leik, og Sævars
Bjarnasonar (2.295), alþjóðlegs
meistara.
23. Bxh7+! - Kxh7, 24. Dh3+
- Kg8, 25. Dh6 - Hf7, 26. Hh4
- Kf8, 27. Dxe6 - Kg8, 28.
Hxg7+! og hróksfórnina gaf Sæv-
ar, því 28. — Kxg7, 29. Dh6+ er
mát í næsta leik.