Morgunblaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1993 35 GRIN Gro Harlem ógnar kjós- endum Norskur ljósmyndari, Per- Tormod Nilsen, náði skemmtilegri mynd af Gro Harlem Brundtland þegar kosningabar- átta hennar stóð sem hæst. Var myndin birt sem verðlaunamynd á baksíðu tímaritsins Se og hör. Gro Harlem heldur á skóflu og má leiða að því likum að hún sé að undibúa sig undir að gróður- setja blóm. Á myndinni má sjá skófluna innan hringsins, en þar lítur hún hins vegar út fyrir að vera beittur hnífur. Hefur blaðið búið til fyrirsögnina: Þú kýst mig líka í ár, er það ekki...? = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGl 2 SÍMI 91-624260 NYR SJALFVIRKUR OFNHITASTILLIR Lágmarlcs orkunotkun - hámarks þægindi. ma^mmmm^m^ SKOLASTJORAR Þrjár kynslóðir rír skólastjórar voru við setn- ihgu Klébergsskóla á Kjalar- nesi 4. september sl. Raunar voru hér á ferð tveir fyrrverandi skóla- stjórar skólans auk Sigþórs Magn- ússonar, formanns Skólastjórafé- lags íslands, sem nú stýrir skóla- haldi. Tilefni þess að tveir fyrrum skólastjórar mættu við skólasetn- inguna var vígsla nýs skólahúss að Klébergi. Aldursforsetinn, Ólafur Kr. Magnússon, var skólastjóri Klé- bergsskóla frá 1945 til 1979. Þá var heimavist á Klébergi og börn- um að 12 ára aldri kennt í tveim- ur bekkjardeildum, eldri og yngri deild. Einar Georg Einarsson^ nú skólastjóri í Hrísey, tók við af Ólafi og var skólastjóri í eitt ár. Kristín Árnadóttir tók við af Einari og stýrði skólanum frá 1980 til 1989 að Sigþór tók við. Kristín er nú skólastjóri í Vesturhópsskóla í Húnaþingi. Morgunblaðið/Þorkell Núverandi og fyrrverandi skólastjórar Klébergsskóla voru glaðir í bragði við vígslu nýja skólans. F.v.: Sigþór Magnússon, Kristín Árna- dóttir og Ólafur Kr. Magnússon. NIVEA FACE Nivea E-vítamín Mn! Draga úr hrukkumyndun 03 stuðla að endumýjun andlitshúðarinnar Hivea E-vftamín krem segn hrukkum: Dregur úr hrukkum sem þegar hafa myndast. Stuðlar að endumýjun andlitshúðar og kemur í veg fyrir frekari ótímabæra hmkkumyndun. Nlvea nœturkrem: Inniheldur E-vítamín, prótein og náttúruleg rakagefandi efni sem vinna að endumýjun húðarinnar og jafna rakastig hennar. Húðin heldur mýkt sinni og teygjanleika lengur. NIVEA J. S. Helgason hf Draghálsi 4 sími 91- 68 51 52 Schiesser® N Æ R F Ö T Það bestanæst pér! LAUGAVEGl OG KRINGLUNNI Þvottavélar á verði sem allir ráða við! Þær nota HEITT OD KALT vatn - spara tíma og rafmagn •Fjöldi þvottakerfa eftir þínu vali •Sérstakt ullarþvottakerfi •Fjölþætt hitastilling •Sparnaöarrofi VCIU 94..UUU,- 49.875,- Stgr. Verð 57.500,- 54.625,- Stgr. Heimilistæki hf munXlán SÆTÚNI 8 SÍMI 69 15 00 - FAX 69 15 55 HARÐVIÐARVAL HF. KRÓKHÁLSI 4 R. SÍMI 671010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.