Morgunblaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1993 20% AFSLÁTTUR af permanenti og strípum Leirubakka 36 S 72053 DU PONT bílalakk notað af fagmönnum um land allt. Er bíllinn þinn grjótbarinn eða rispaður ? DU PONT lakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. Faxafeni 12. Sími 38 000 lyfti- vagnar ffclk í fréttum KONGAFOLK Tveggja daga hátíðahöld Norsku konungshjónin, Sonja og Haraldur, átti fyrir stuttu silfurbrúðkaup sem útheimti tveggja daga veisluhöld. Sonja klæddist báða dagana silfurlitum kjólum, sem hannaðir voru af danska hönnuðinum Erik Morten- sen. Það var einmitt hann sem hannaði brúðarkjól Sonju fyrir 25 árum, enda hefur konungsfólkið á Norðurlöndum oftar en ekki leitað til hans þegar mikið hefur legið við. Mortensen starfar hjá Scherrer í Frakklandi, en kjólarnir voru ekki saumaðir þar heldur í Noregi undir umsjón hönnuðarins. Til veislunnar mætti að sjálfsögðu allt • helsta kóngafólkið í Evrópu og er talað um að vel hafí tekist til. Viktoría vekur athygli Hefð er fyrir því hjá fólkinu með bláa blóðið að ungu prinsarnir og prinsessurnar fá að vera með í veisl- um um það leyti sem þau hefja framhaldsskólanám. Þótti silfur- brúðkaupið ágæt tímasetning fyrir Viktoríu krónprinsessu Svía til þess að stíga sín fyrstu spor í hinu opin- bera skemmtanalífí kóngafólksins. Heldur norska pressan því fram, að sennilega séu ekki mörg dæmi um að 16 ára prinsessa hafí gert eins mikla lukku hjá prinsunum og Viktoría. Unga fólkið skemmtir ser Það vakti einnig athygli að Per Gunnar kærasti Mörtu Lovísu Nor- egsprinsessu mætti til veislunnar bæði laugardag og sunnudag, en aðeins fáum dögum áður höfðu þær Hér má sjá nokkra af verðandi kóngum og fyrirmönnum í Evrópu eins og hinn norska Hákon (t.v.), dönsku prinsana Jóakim og Frið- rik og við hlið þeirra er Játvarður Bretaprins. Á myndinni til hægri sjást norsku konungshjón- in stíga dansinn. Sonja er í silfurlitum kjól sérhönnuðum fyrir þetta tækifæri. fregnir borist frá höllinni að hann yrði ekki meðal gesta. Búast Norðmenn því frekar við að trúlofun þeirra verði gerð opinber áður en mjög langt um líður. Kvöldverður unga fólksins var haldinn um borð í skipi konungsfjölskyldunnar. Að máltíð lokinni var haldið til konungshallarinnar, þar sem slegið var upp miklu diskóteki með ljósasýningum og til- heyrandi. Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar steig sín fyrstu spor i opinberu skemmtanalífi kóngafólksins. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Leikararnir Anna Kristín Arngrímsdótt- ir, Baltasar Kormákur, Sigurður Sigur- jónsson og Pálmi Gestsson verða öll á sviði Þjóðleikhússins í vetur. Morgunblaðið/Árni Sæberg Kynning á verkum næsta leikárs Fjölmiðlahjónin Eirikur Jónsson á Stöð 2 og Katrin Baldursdóttir á Bylgjunni ræða hér við Lísu Pálsdóttur (t.h.) útvarpsmann á Rás 2 og eiginmann hennar Björgúlf Eiríksson, sem stendur lengst til vinstri. Fjöldi gesta heimsótti Þjóðleik- hvað framundan væri á næsta leik- húsið síðastliðið sunnudags- ári. Þarna voru meðal annars sam- kvöld þegar starfsfólk þess kynnti an komnir tengiliðir skóla, fyrir- tækja og fjölmiðla, svo einhveijir séu nefndir. KYNNING FIMMTUDAGSKVÖLD - ALLIR VELKOMNIR HUGEFLI Skeifunni 7 Föstud. 17. sept. kl. 19.00. Námskeiðið byggir á nýjustu rannsóknum í dáleiðsiu, djúpslökun, tónlistarlækningum og beitingu fmyndunaraflsins. Með Hugefli getur þú m.a.: A Náð djúpri slökun og starfað af meiri orku og lífskrafti. A Bætt lærdómsgetu og námsárangur í erfiðum fögum. A Ixrsnað við reykingar og offítu. A Fyrirbyggt taugaspennu, kvíða og áhyggjur. A Losnað við feimni, óöryggi og vanmáttarkennd. Hvert námskeiðið er f fjórar vikur. Hægt er að koma á mán.- þri. - eða fimmtudags- kvöld. Nemar, hjón og atvinnul. fá afsl. Ixiðb. er Garðar Garðarsson. nánarUjppl. HUGLAND fást hjá , Skeifan 7 Huglandi. SIIDI 81 11 14 SenHnm hæklinp ef óskað er Þjóðleikhúsið frumsýnir fimm nýsamin íslensk verk í vetur, en alls verða um fimmtán verk á fjöl- um leikhússins á þessu leikári. Fyrsta frumsýningin á stóra svið- inu verður 1. október á leikritinu Þrettándu krosferðinni eftir Odd Björnsson, en frumsýning verður á Smíðaverkstæðinu 18. septem- ber á leikritinu Ferðalok eftir Steinunni Jóhannesdóttur. í sept- emberlok verður leikritið Ástar- bréf eftir A.R. Gurney frumsýnt á Litla sviðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.