Morgunblaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1993
11
Úthlutun úr Styrktar- og minn-
ingarsjóði Þorbjargar Björns-
dóttur fór fram 1. september sl.
og við það tækifæri spilaði Þór-
hildur Halla tvö stutt verk.
Styrkur úr
sjóði Þor-
bjargar
Björnsdóttur
STJÓRN Styrktar- og minning-
arsjóðs Þorbjargar Björnsdótt-
ur hefur úthlutað styrk úr sjóðn-
um í ár. Að þessu sinni hlaut
Þórhildur Halla Jónsdóttir
styrkinn, kr. 200.000. til fram-
haldsnáms í sellóleik í Manchest-
er á Englandi.
Frumkvæði að stofnun Styrktar-
og minningarsjóðs Þorbjargar
Björnsdóttur áttu fjórar konur,
þær Helga Björnsdóttir, Elín
Hannam, Oddný Gísladóttir og
Kristln Pétursdóttir. Tilgangur
sjóðsins er að styrkja gigtsjúka,
einkum unga gigtarsjúklinga.
/frf! Gteðd
M H eUhúS'
innrítHíS
r
HARÐVIÐARVAL
HARÐVIÐARVAL HF.
KRÓKHÁLSI 4 R. SÍMI 671010
Höfðar til
.fólks í öllum
starfsgreinum!
Leikfélag Akureyrar
Fimm verk frumsýnd í vetur
STARFSAR Leikfélags Akureyrar er að hefjast og í vetur verða frum-
sýnd fimm verk. Jólasýningin, átakasagan Ekkert sem heitir, er nýr
íslenskur gamanleikur eftir ónafngreindan höfund eða höfunda. En
fyrst verður Ferðin til Panama eftir Janosch frumsýnd og síðan Aftur-
göngur Ibsens. Á næsta ári sýnir leikfélagið Bar-par eftir Jim Cartwr-
ight og loks Óperudrauginn sem víða hefur gert garðinn frægan.
Ferðin til Panama (Oh, wie schön
ist Panama!) er byggt á sögum Jan-
osch um litla bjöminn og tígrisdýrið,
en þrjár þeirra hafa komið út á ís-
lensku. Ferðin er þýdd af Snæbimi
Amgrímssyni, leikgerðin er leikhóps-
ins og leikstjóri Ingunn Jensdóttir.
Leikmynd og býningar em eftir Önnu
G. Torfadóttur og lýsingu annast
IngvarBjömsson. Leikendur em þau
Aðalsteinn Bergdal, Sigurþór Albert
Heimisson, Dofri Hermannsson og
Ama María Gunnarsdóttir. Ama
María og Dofri em nýútskrifaðir leik-
arar, hún frá Englandi og hann frá
Leiklistarskóla íslands. Ferðin til
Panama verður fmmsýnd í Grímsey,
sunnudaginn 19. september.
Afturgöngur eftir Henrik Ibsen í
þýðingu Bjarna Benediktssonar frá
Hofteigi verða fmmsýndar í sam-
komuhúsinu, föstudaginn 15. októ-
ber. Sveinn Einarsson leikstýrir, um
leikmynd og búninga sér Elín Edda
Ámadóttir og lýsingu annast Ingvar
Bjömsson. Leikendur eru þau Sig-
urður Karlsson, en hann er gesta-
leikari frá Borgarleikhúsinu, Sunna
Borg, Kristján Franklín Magnús,
sem leikur nú í fyrsta skipti hjá L.A.,
Rósa Guðný Þórsdóttir sem ráðin
hefur verið á fastan samning og
Þráinn Karlsson.
Ekkert sem heitir - Átakasaga,
er nýr íslenskur gleðileikur sem ver-
ið er að skrifa um þessar mundir.
Hlín Agnarsdóttir leikstýrir, Stígur
Steinþórsson sér um leikmynd og
búninga og Ingvar Björnsson um
lýsingu. Leikendur em Rósa Guðný
Þórsdóttir, Dofri Hermannsson, Að-
alsteinn Bergdal, Sigurþór Aibert
Heimisson, Sigurveig Jónsdóttir,
Arna María Gunnarsdóttir og fleiri.
Átakasagan verður frumsýnt í sam-
komuhúsinu á jólum.
Bar-Par (Two) eftir Jim Cart-
wright í þýðingu Guðrúnar Bach-
mann verður frumsýnt hjá L.A. þann
21. janúar. Þar fara Sunna Borg og
Þráinn Karlsson með 14 hlutverk.
Leikstjóri er Hávar Siguijónsson,
leikmynd og búningar Helga Stef-
ánsdóttir og lýsingu annast Ingvar
Bjömsson. Ópemdraugurin (Phan-
tom of the opera) eftir Ken Hill bygg-
ist á sögu Gaston Leroux, tónlistin
er eftir Offenbach, Verdi, Gounod,
Weber, Donizetti og Mozart. Böðvar
Guðmundsson þýddi verkið, leikstjóri
verður Þórhildur Þorleifsdóttir og
tónlistinni stjómar Gerrit Schuil. Sig-
uijón Jóhannsson hannar leikmynd
og búninga og Ingvar Bjömsson lýs-
ingu. Hlutverkaskipan er enn óákveð-
in. Þessi þekkti söngleikur verður
fmmsýndur í samkomuhúsinu seinni
hluta marsmánaðar.
WEDLOCK
Mynd etttr FAtNCESCO ROSf í&íp heitir .1 íummálinu
. ,TO FORGET PALERMO"
I vAVES SEtHUSI* Mfttt flOGERS
Aðfií leikarar J0SS ACKLAND * PHIUPPE NOlRET* VITT0RI0 GASSMAN og CAROLiNA ROSI
AMCcsrn cr.ci r.nnivii
AÐ FARA I STRIÐ
\/IÐ.M4FJJJiNA«ER
James Belushi í hörku baráttu
við sjálfa mafiuna
JAMES BELUSHI MIMI R0GERS
“ TRACESOFRED
Ungur stjórnmálamaður sem bíður sig fram til borg-
arstjóra sker upp herör gegn eiturlyfjasölu í New York.
I brúðkaupsferð til Palermo er hann leiddur í
gildru af maflunni og er sakaður um morð.
Mafían gerir honum tilboð þar sem hann yrði laus
allra mála gegn ákveðinni aðstoð.
HÖRKU SPENNUMYND
M
SÍMI611212
Sprenghlægileg gamanmynd um fimm leigubílstjóra
í fimm stórborgum. Þar koma fyrir þrúgaður
umboðsmaður í Hollywood, orðljótur New York búi,
þrir blindfullir Finnar og snaróður ítalskur leigu-
bílstjóri sem játar fyrir prestí kynferðislegt
samband við grænmetí og sauðfé.
SANNKÖLLUÐ
FRUMLEGHEIT
RUTIBAG
Nj mpdbönil
á næstu leigu
NÝUA BILAHÖLLIN FUNAHÖFÐA 1 S.672277
MMC Galant GLSi HB 4 x 4 árg. '92, ekinn
14 þús. km., rauður. Verð kr. 620.000,-
stgr., ath. skipti.
MMC Starion turbo árg. '88, ekinn 80 þús.
km., svartur, álfelgur, leðursæti, þjófav.
Verð kr. 1.590.000,- stqr., ath. skipti.
Nissan Patrol SLX diesel árg. '93, ekinn
28 þús. km., bl/gr., 33“ dekk, álfelgur. Verð
kr. 3.400.000,- stgr., ath. skipti.
Daihatsu Charade CS árg. '88, ekinn 79
þús. km., svartur, álfelgur. Verö kr.
350.000,- stgr.
Lada Station 1500 árg. 88. ekinn 86 þús.
km., hvítur. Verð kr. 190.000,- stgr.
1 S:
MMC Pajero Superwagon árg. '92, sjálf-
skiptur, ek. 31. þ. km. Verð kr. 3.300.000.
Isuzu Trooper LS V6 árg. '89, blár, 31“
dekk, krómfelgur. Verð kr. 1.650.000,- sk.
á Ód.
Mazda 626 2000 GLX árg. '88, blásans,
sjálfsk., 5 dyra, ekinn 80 þús. km. Verö kr.
750.000,- sk. á ód.
Lada Samara 1500 árg. '91, grásans, ekinn
26 þús. km. Verð kr. 480.000,- einnig ’90
árg.
Honda Accord 20 EXi árg. '87, hvitur, sól-
lúga. Verð kr. 690.000. Góð kjör.
OPID MANUDACA TIL FIMMTUDAGA FRÁ KL. 10 TIL 2 I