Morgunblaðið - 13.10.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.10.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1993 f DAG er miðvikudagur 13. október, sem er 286. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 4.20 og síð- degisflóð kl. 16.38. Fjara er kl. 10.30 og kl. 22.54. Sólar- upprás í Rvík er kl. 8.12 og sólarlag kl. 18.15. Myrkur kl. 19.03. Sól er í hádegis- stað kl. 13.14 og tunglið í suðri.kl. 11.21. (Almanak Háskóla íslands.) En sjálfur Drottinn friðar- ins gefi yður friðinn, ætíð á allan hátt. Drottinn sé með yður öllum. (2. Þess- al. 3,16.) 1 2 3 4 ■ y 6 7 8 9 11 13 14 1 LÁRÉTT: 1 aular, 5 bókstafur, 6 bikið, 9 kvcikur, 10 kvað, 11 end- ing, 12 kjaftur, 13 bæta, 15 borði, 17 opinu. LÓÐRÉTT: 1 drusluleg, 2 hand- færaveiðar, 3 und, 4 romsuna, 7 orrusta, 8 keyri, 12 opi, 14 megna, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 ómak, 5 tæpa, 6 áman, 7 fa, 8 leiti, 11 el, 12 ósa, 14 gjár, 16 talaði. LÓÐRÉTT: 1 ólánlegt, 2 ataði, 3 kæn, 4 mana, 7 fis, 9 telja, 10 tóra, 13 afi, 15 ál. SKIPIN REYKJAVIKURHOFN: I gær kom norska skipið Norsk Barde. Reykjafoss fór á strönd og Mulafoss og Stapafell komu af strönd í gær. Bakkafoss kom í gær. Anglia, leiguskip Eimskips, kom í gærkvöldi. í dag fer Brúarfoss. HAFNARFJARÐARHOFN: Sjóli kom af veiðum í gær og Bjarni Sæmundsson fór. ARNAÐ HEILLA F7 f\ár& afmæli. í dag f V/ verður sjötugur Magnús Kristinsson, fyrrv. forsljóri Efnalaugarinnar Bjargar, Akraseli 24, Reykjavík. Eiginkona hans er Gréta Bachmann og taka þau hjónin á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í Odd- fellowhúsinu við Vonarstræti milli kl. 17 og 19. /? /"Vára afmæli. Margrét OU Miiller, kennari í Landakotsskóla, verður sex- tug á morgun, 14. október. Hún tekur á móti vinum sín- um í Landakotsskóla milli kl. 17 og 19 þann dag. Gengið er inn frá Hávallagötu. /?/\ára afmæli. Hreinn 0\/ Jónasson, forstöðu- maður Rafmagnsdeildar Hitaveitu Suðurnesja, Strýtuseli 3, er sextugur í dag. Hann tekur á móti gest- um föstudaginn 15. október kl. 19 í félagsheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17, Reykjavík. /?/\ára afmæli. Kristín OU Sveinbjörnsdóttir, Grænási III, Njarðvík, er sextug í dag. Eiginmaður hennar er Þorgeir Þor- steinsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli. FRÉTTIR____________________ BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. AÐALFUNDUR leiðbein- enda og námstefna fyrir aldr- aðra, fatlaða og geðsjúka verður haldin í Borgartúni 6 laugardaginn 16. okt. kl. 10.30 stundvíslega. BREIÐFIRÐINGAFÉLAG- IÐ. Félagsvist verður spiluð í Bréiðfirðingabúð fimmtudag kl. 20.30. Allir velkomnir. KIWANISKLÚBBURINN Jörfi heldur fund kl. 20. Ræðumaður Helgi Daníels- son. ORLOFSKONUR Hafnar- firði sem voru á Hvanneyri dagana 10.-17. júlí í sumar verða með myndakvöld í Hraunholti, Dalshrauni 15, í kvöld kl. 20.30. DÓMKIRKJUSÓKN. KKD: Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjunnar. Fyrstu fundur vetrarins verður fímmtudag- inn 14. okt. kl. 20. Gestur verður sr. Jakob Á. Hjálmars- son sem sýnir áhugavert og fræðandi myndband. Kaffi- veitingar. Gestir og nýir fé- lagar velkomnir. ITC-DEILDIN Melkorka heldur fund í kvöld í Menning- armiðstöðinni Gerðubergi og hefst hann kl. 20. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. veita Sesselja í s. 681608 og Sól- veig í s. 674561. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur fund í kvöld í Borgar- túni 18 kl. 20.30. Gamlar myndir sýndar. KVENNADEILD Flug- bj örgunarsveitarinnar heldur fund í kvöld kl. 20.30. Ræðum vetrarstarfið. STOFNFUNDUR Barna- vistunar verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í Félagssal Dagsbrúnar, Lindargötu 9. SLYSAVARNADEILD kvenna í Reykjavík. Mæður, hjálpið okkur að tryggja ör- yggi barna ykkar, gerist fé- lagar í SVDK. Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn í nýja salnum, Höllubúð, Sig- túni 9, á morgun, fimmtudag, kl. 20. DIGRANESPRESTA- KALL. Fyrsti kirkjufélags- fundur vetrarstarfsins verður í safnaðarheimilinu Bjarn- hólastíg 26 fimmtudaginn 14. okt. kl. 20.30. Dr. Siguijón Árni Eyjólfsson flytur erindi. Sumarferðalagið rifjað upp. Kaffiveitingar. Helgistund. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10-12. 10-12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir í kirkjunni kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Opið hús í safnaðarheimilinu, Lækjar- götu 14a, fyrir eldri og yngri kl. 13.30-16.30. Sjá bls. 31 DÁAIkAIH«4 Ég vil ekki heyra þetta fyllirísröfl. Þið eruð ekkert vinir Hafnarfjarðar. Kvötd-, n«tur- og h«lg»rþjónusU apótekann* í Reykjavík dagana 8.-14. október, að bóðum dögum meðtöidum er í Hoh* Apötaki, Langhohsvegi 84. Auk þess er Laugavogt Apót»k, Laugavegi 16 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðartimi lögreglunnar í Rvft: 11166/0112. Laeknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnet og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstig fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nón- ari uppl. i s. 21230. Breiðhoh - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-16 laugardaga og sunnudega. Uppl. í simum 670200 og 670440. Laaknavakt Þorfinnegðtu 14,2. haeð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. TannUeknavakl - neyðarvakt um helgar og stórhóliðir. Símsvari 601041. Borgarapitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða naer ekki til hans s. 696600). Slyta- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabOðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Neyðartími vegna nauðgunarmóla 696600. Ónæmitaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarttöð Reykjavftur ó þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnaemi. Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir jpplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aó kostnaóarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhohi 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, ó gongudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, ó heílsugæslustöðvum og hjó heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með simatíma og ráðgjöf milli kL 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga í síma 91-28586. Samtökin '78: Upptýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima ó þriójudogum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8, s.621414. Féleg fortjérieutre foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161 Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Motfellt Apótek: Opió virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Neeapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótak Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnerfiarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álhanes s. 51328. Keftavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag tH föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenno Iridaga kl 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusla 4000. SeHost: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt lást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt 2358 - Apótebö opið virka daga tl kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. GraaagarðurinníLaugardal.Opinnalladaga.Ávirkumdögumfrákl 8-22ogumhelgarlráld. 10-22. SkeutasveKð í Uugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, löstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshustö, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og ungbngum aö 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266 Grænt númer 99-6622. Slmaþjónuta Rauðakrosshústins. Ráðgjalar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mónudaga til föstudaga fró kl. 9-12. Sími. 812833. Foreldraaamtökin Vfmulaua æska Borgartúni 28. s. 622217, veitir loreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Afangla- og fftnlefnaneytend- ur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrunarfraaðingi tyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvenneathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stlgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypts löglræóiaóstoð ó hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 is. 11012. MS-félag íalande: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameineajúkra bama. Pósth. 8687, 128 Rvik. Simsvari allan sólarhringinn. Sírra' 676020. LJfsvon — landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111. Kvtnnwiðgjðfln: Simi 21500/996215. Opin þiiOiud. kl. 20-22. Fimrmud. 14-16. 6k«ypi» IÍ6- gjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugalólks um áfengis- og vrfiuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og róðgjöf, fjölskylduróögjöf. Kynningarfundur alla limmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Ha'nahúsið. Opiðþriðjud.-föslud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 dagtega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru með á simsvara samtakanna 91-26533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofðtsvanda aö striða. FBA-samtökln. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121,121 ReykjaviV. Fundir: Templarahöil- in, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan. Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11—13. uöÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimili rikisíns, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætiuö fólki 20 óre og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð feröamóla Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Nóttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rótt kvenna og barna kringum barns- Kirð. Samtökin hafa aðsetur í Botholti 4 Rvk., simi 680790. Símatími fyrsta miövikudag hvers mánaöar frá kl. 20-22. Bamamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fólag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæö er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Laiðbeiningarstöð heimilsnna, Túngötu 14, er opin alla virka daga (ró kl. 9-17. Fróttasendingar Rikisútvarpslns til útlanda ó stuttbyfgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 ó 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 ó 13855 Ofl 15770 kHz og kl. 23-23.35 é 11402 Ofl 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfiriit frótta liðinnar viku. Hlustunarskii- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiónir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeik). Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir leður kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eirftagðtu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrír eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga Oldrunarlækn- ingadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða- deild: Sunnudaga kl. 16.30-17. Landakotssphali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Boraarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudega kl. 18.30 til kl. 19,30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauverndaratöðin: Heimsóknartimi írjéls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alia daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 10.30 til kl, 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - 9t. JósefsspfUli Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhltð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflsvfturlæknlsháraðs og heilsugæsluslöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar hringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjukrehúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um hetgar og i hótióum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstolusimi frá kl. 22-8, s. 22209: BILAIMAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8, Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9—12. Hand- ritasalur: mónud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, S. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, 8. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl, 13—19, lokað júni og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Viö- komustaöir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmlud., laugard. og sunnud. opið fré kl. 12-17. Árbæjarsafn: i júnl, júli og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinarýmsu deildir og skrifstofa opin fré kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í sima 814412. Asmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga kl. 10-16 frá 1. júnf-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-löstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Ustasafnið i Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14—18. Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. Nóttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasalnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Frikirkjuvegi. Opið dagtega nema mánudaga kl. 12-18. Minjatafn Rafmagnaveitu Raykavikur við ralstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Salnið er opiö um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrfr hópa. Lokaö desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safnið einungis opið samkvæmt umtali. Uppl. i sima 611016. Minjatafnið ó Akureyri og Laxdaishús opið alla daga kl. 11-17. Ustasafn Einars Jónssonan Opið laugardaga og sunnudaga fré kl. 13.30-16. Höggmyndagarö- urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ó sunnudögum. Ususafn Sigurjóns ólafssonar á Laugarnesi er opiö ó laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tima. Myntsafn Seðlabanka/'Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tima. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. limmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listaaafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, (östud. kl. 13-17. Les- stofa mónud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðatafn Hafnarfjarðar; Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjaaafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opié alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og tmiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavftur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri a. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöll, Vesturbaejarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segin Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - löstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabar Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - löstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaga 10-16.30. Varmárlaug í MosfellssveH: Opin mánud. - (immtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavftur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundteug Akurayrar er opin márwd. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seítjamamess: Opki mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17Sunnud. kl. 8-17.30. Blóa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.16 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7,30-17 virka . daga. Gómastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhótiðum og eflir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jalnaseli. Miöviku- daga: Kópavogi og GyKaflöt. Fimmtudaga: Sævarhölða. Ath. Sævarhöfði er opin Irá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og löstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.