Morgunblaðið - 13.10.1993, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.10.1993, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1993 31 ÞESSIR strákar seldu steina til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 2.600 krónur. Þeir heita talið frá vinstri Hlynur Vals- son, Pétur Hrafn Hafstein og Benedikt Valsson. í dag. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Unglingastarf (Ten-Sing) í kvöld kl. 20. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Félagsstarf aldr- aðra í Gerðubergi. Lestur framhaldssögunnar: Baráttan við heimsdrottna myrkursins eftir Frank E. Peretti í dag kl. 15.30. Helgistund í Gerðu- bergi á morgun kl. 10.30. Umsjón hefur sr. Hreinn Hjartarson. KÁRSNESSÓKN: Mömmu- morgunn í dag kl. 9.30-12 í safnaðarheimilinu Borgum. SELJAKIRKJA: Fundur fellur niður hjá Æskulýðsfé- laginu Sela í kvöld, en farið verður í keilu. Ferð frá kirkj- unni kl. 19.30. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR VIGNIR JÓSEFSSON, Rauðalæk 50, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum, þriðjudaginn 12. október Guðríður Guðmundsdóttir, Magnús Jóhannesson, Helga Ingibjörg Guðmundsdóttir, Tryggvi Þórðarson, Ásta Valgerður Guðmundsdóttir, Guðmundur Már Kristinsson, Hólmfrföur Guðmundsdóttir , Erlingur Helgason, og barnabörn. t Bróðir okkar, HERLUF RYEL, Möðruvallastræti 1, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 14. október kl. 13.30. Þeir, sem vildu minnast hans, vinsamlegast láti dvalarheimilið Hlíð á Akureyri njóta þess. Hjördfs og Ottó Ryel. t Eiginmaður minn, GUÐMUNDUR KARL VÍGLUNDSSON, Herjólfsgötu 34, Hafnarfirði, er lést í Landspítalanum 7. október sl., verður jarösunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði föstudaginn 15. október kl. 15.00. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Krabbameinsfélagið. Fyrir hönd aðstandenda, Aðalheiður Sigtryggsdóttir. t Elskulegur sonur okkar, fóstursonur, faðir, bróðir og eiginmaður, SIGURÐUR MARKÚS SIGURÐSSON (SONNY), Dyngjuvegi 17, verður jarðsunginn á morgun fimmtudag, 14. október, kl. 15.00 frá Áskirkju. Sigrfður Hjelm, Bragi Eyjójfsson, Sigurður Ingimarsson, Ingibjörg Árnadóttir, Alexander Rafn Sigurðarson, Ásdfs Halla, Aðalheiður Þóra, Sfvar Sturla, Árni Ingi, Ingimar, Sonja, Magnús, Embla Arnarsdóttir. DAGBÓK HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. L AN GHOLTSKIRK J A: Foreldramorgunn í dag kl. 10. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.30. Frank M. Halldórs- son. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 16. BREIÐHOLTSKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12 á hádegi t Hjartans þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför systur okkar og mágkonu, MARGRÉTAR JENNÝAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Ásbjarnarstöðum. Jóhannes Óli Guðmundsson, Sesselja Guðmundsdóttir, Eðvald Halldórsson, Emilía Guðmundsdóttir. t Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát móður okkar, tengda móður og ömmu, ÞURIÐAR FINNSDÓTTUR. Margrét Snorradóttir, Halldór Baldursson, Hallgrímur Snorrason, Gunnar Snorrason, Ruth Snorrason, Auður Snorradóttir, Ólafur Siemsen, Finnur Snorrason, Lise Bratiie Snorrason, og barnabörn. Kristín Þórsdóttir, Þór Sverrisson, Rut Sverrisdóttir, Sif Sverrisdóttir. t Kæru ættingjar og vinir! Innilegar þakkir til ykkar allra fyrir veitt- an stuðning, samúð og hlý handtök við fráfall og útför ástkærs eiginmanns míns og föður okkar, SVERRIS ÞÓRISSONAR, Núpasfðu 4h, Akureyri. Guð blessi ykkur. t Þökkum innilega hlýhug, samúð og virð- ingu sýnda við andlát og útför KARLS ÓSKARS JÓNSSONAR skipstjóra. Ingigerður Karlsdóttir, Hjalti Pálsson, Valdimar Karlsson, Steinunn Bjarnadóttir, Karl Karlsson, Anna María Valsdóttir, Jón Þór Karlsson, Unnur K. Sveinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Þvottavélar á verði sem allir ráða við! Þær nota HEITT OGKALTvatn ■ spara tíma og rafmagn •Fjöldi þvottakerfa eftir þínu vali •Sérstakt ullarþvottakerfi •Fjölþætt hitastilling •Sparnaöarrofi •Stilling fyrir hálfa hleöslu Verð 52.500,- 49.875,m Stgr. Verð 57.500,- 54.625,m Stgr. d) munXlán Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SfMI 69 15 00 . FAX 69 15 55 GARDEUR DÖMUFATNAÐUR NÝJAR HAUSTVÖRUR Stakir jakkar einlitirj köflóttir Sfðbuxur, ull/terelene, 100% ull Gallabuxur; stretchbuxur Bermudas og stuttbuxur Pils, bein og vfð Peysur, 100% ull Frá GEISSLER og PAOLO G Dragtir Stakir jakkar Ullarjakkar Kápur Ulpur KUNERT sokkabuxur-gæðavara Opið daglega frá kl. 9-18, laugardaga frá kl. I0-I4. ^JÖuntv tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.