Morgunblaðið - 13.10.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.10.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú færð góðar hugmyndir í vinnunni í dag. Vinur leitar aðstoðar við lausn á vanda sínum. Sumir verða ást- fangnir. Naut (20. apríl - 20. maí) <rf% Þú gætir skyndilega ákveðið að fara í ferðalag. Sumir fínna sér nýja tómstunda- iðju. Kvöldið verður rólegt. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Gjöf. frá ættingja getur komið þér á óvart í dag. Þú tekur áhættu sem skilar árangri. Bjóddu heim gest- um í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H$í Félagi færir þér góðar frétt- ir um framkvæmdir sem lofa góðu. Þú átt auðvelt með að komast að sam- komulagi við aðra í dag. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þér gefast ný tækifæri í dag til að bæta afkomuna. Gættu hófs við innkaupin í dag og forðastu óþarfa eyðslu. Meyja (23. ágúst - 22. september)SÉ^ Þú ert undir álagi í vinn- unni, en annars gengur allt þér í haginn. Þú kemur vel fyrir og átt auðvelt með að tjá þig. Vog (23. sept. - 22. október) Ættingi afþakkar aðstoð þína svo þú færð tíma til að sinna eigin málum. í kvöld eiga ástvinir góðar stundir saman. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver sem þú hefur ekki heyrt frá lengi leitar til þín. Margt stendur til boða í fé- lagslífinu og þú þarft að velja og hafna. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þér gengur vel í vinnunni í dag og þú kemur nýjum hugmyndum þínum í fram- kvæmd. Fáguð framkoma veitir þér brautargengi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinur er eitthvað öfugsnú- inn, en þér tekst engu að síður að gera það sem þú ætlaðir þér. Ferðalag er framundan. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ýyt. Dagurinn ætti að skila þér góðum árangri í vinnunni og í kvöld nýtur þú góðra stunda með ástvini. Þú íhug- ar fjárfestingu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) fSh Ástvinir vinna vel saman í dag og eignast nýja vini. Að loknum árangursríkum degi gefst tilefni til að skemmta sér. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stadreynda. DÝRAGLENS UÓSKA FERDINAND Sæl, Magga, eigum við að læra eitthvað heima í kvöld, er það? Eigum við? Blaðsíðu sextán? Blaðsíðu sextán i hveiju? Bók? Hvaða bók? Ekki leggja á, Magga. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarsón Strax blasir við að slemma suðurs vinnst ef hjartað fellur 3-3 eða ef svining fyrir laufdrottningu heppnast. Sem er út af fyrir sig nóg til að gera slemmuna góða. En útspilið bætir hana enn, ef rétt er ájnálum haldið. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D42 V K642 ♦ ÁG5 ♦ K73 Suður ♦ ÁKG1086 V Á75 ♦ 2 * ÁG5 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: tígulkóngur. Hvernig er best að spila? Eftir þetta útspil er tigulgosinn orðinn hótunarspil fyrir hugsanlega þvingun. En til að kastþröng geti virkað, þarf fyrst að gefa vörninni einn slag til að ná upp réttum takti. Og það verður að'gera, án þess að glata hótun í leiðinni. Það fer illa með samganginn að dúkka hjarta, svo nákvæmast er að gefa fyrsta slaginn á tígulkóng! Vestur skiptir yfir í tromp. Sagnhafi aftrompar þá mót- heijana, tekur síðan tvo efstu í hjarta, hendir hjarta niður í tígulás og tromp- ar hjarta. Nú er spilinu lokið ef hjartað fell- ur. Ef ekki, er tvennt tii í dæminu: (1) Austur á fjórlitinn í hjarta. Þá rennur upp tvöföld kastþröng, þar sem vestur þarf að valda lauf og tíg- ul, en austur hjarta og lauf. (2) Vest- ur á hjartafjórlitinn: Norður ♦ D42 V K642 ♦ ÁG5 Vestur ♦ K73 ♦ 9 VG983 ♦ KD1096 111111 + 1)92 Suður ♦ ÁKG1086 ♦ Á75 ♦ 2 ♦ ÁG5 í flögurra spila endastöðu á sagn- hafi eitt tromp heima og ÁG5 í laufi, en í blindum hjarta, tigulgosa og K7 í laufi. Hann veit að vestur er með hæsta hjarta og tíguldrottningu. Hann spilar síðasta trompinu og neyðir vestur til að henda laufi. Þá er sannað að vestur á aðeins eitt lauf eftir. Ef það er drottningin, kemur hún undir kónginn, en annars er svín- ingin 100%. Austur ♦ 753 V D10 ♦ 8743 + 10864 SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í annarrar deildar keppninni í haust í viður- eign Hlíðars Þórs Hreinssonar (1.925), Taflfélagi Kópavogs, A- sveit, sem hafði hvítt og átti leik, og Leifs Eiríkssonar, TK, B- sveit. b e d • i o h 28. Bxh7! og svartur gafst upp, því eftir 28. - Dxh7, 29. Dc8+ blasir mátið við. A-sveit TK er efst f annarri deildinni og á góða möguleika á að endurheimta sæti sitt í þeirri fyrstu. Fátt virðist hins vegar geta bjargað B-sveit- inni frá því að falla aftur í þriðju deild. Staðan á Haustmóti TR eftir 6 umferðir: A-flokkur: 1. Sævar Bjarnason, 5 v., 2.-3. Andri Áss Grétarsson og Halldór G. Einars- son 4 'h v., 4. Björgvin Jónsson 4 v., 5. Guðmundur Gíslason 3‘6 v., 6. Júlíus Friðjónsson 3 v. o.s.frv. í B-flokki er Kristján Eðvarðsson efstur með 416 v.,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.