Morgunblaðið - 13.10.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.10.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1993 „★★★★ Sannkall- aður glaðningur!" Mark Salisbury, Empire „Ég gef henni 10! Það erengin spurning." Susan Granger, CRN/American Movie Classics Tom Hanks og Meg Ryan i myndinni sem óvarl sló i gegn! Aðaihlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Bili Pullman, Rob Reiner, Rosie O'Donnell og Ross Malinger. Leik- stjórl: Nora Ephron. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. GLINT EASTWOOÐ IN THE LIIME of I SKOTLÍNU „Besta spennumynd ársins.„In The LineOfFire“ hittir beint í markl ★ ★ ★ 'Au GÓ. Pressan ★ ★ ★ ÓT. RÚV. ★ ★ ★ 'A SV. Mbl. ★ ★ ★ Bj. Abl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50,9 og 11.15 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Sýnd kl. 7.05. Bönnuð innan 16 ára. ^ ^HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH^-lHHHH^^HH^-jH^-Á' Á YSTU NÖF Sýningin Heilsa og heilbrigði í Perlunni Dagur psoriasis, exems, astma og ofnæmis DAGUR psoríasis, exems, astma og ofnæmis á sýning- unni Heilsu og heilbrigði í Perlunni er í dag. Samtök psoriasis og exemsjúklinga og Samtök gegn astma og ofnæmi sjá um dagskrána en boðið verður upp á fyrir- lestra, myndbandasýningai* og fyrirspurnir. „Hvemig get ég orðið betri af exemi?“ nefnist fyrirlestur sem Hanna Jó- hannesdóttir húðsjúkdóma- læknir flytur í fundarsal Perlunnar kl. 18.00. Hún segir frá exemi og svarar fyrirspurnum. Myndbandssýning um psoriasis verður kl. 20. Eft- ir sýninguna svarar Rann- veig Pálsdóttir húðsjúk- dómalæknir fyrirspurnum um sjúkdóminn. Myndbandssýning um astma og áreynslu verður kl. 21 og að henni lokinni- flytur Bjöm Árdal erindi. Sýnikennsla í slökunar- og teygjuæfingum verður á sviði Perlunnar kl. 20.15 undir stjórn Ámýjar Helga- dóttur. Býflugur í gróðurhúsum? GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins heldur námskeið föstu- daginn 15. október um frævun með býflugum í yl- rækt. Skólinn hefur fengið Kristján Kristjánsson adj- unkt við danska landbúnaðarskólann til þess halda þetta námskeið. Kristján hefur lagt stund á hagnýta skordýrafræði og hefur unnið að margvíslegum rann- sóknum m.a. hefur hann fengist við frævun tómata-, papriku-, jarðabeija-, hindbeija- og kálplantna. Eftir námskeiðið verður palíborðsumræða um innflutning á býflugum til garðyrkju. í gróðurhúsaræktun er oft vandamál hversu illa gengur að fræva plönturn- ar, en léleg frævun getur dregið vemlega úr uppskeru og gæðum afurðanna. Þetta á við um tómata-, papriku- og jarðabeijaræktun í gróð- urhúsum. Býflugur eru sér- staklega aðlagaðar að því ■ UMDÆMISNEFND Austurlands mun halda kynningarfundi fyrir íbúa allra byggðarlaga þar sem kjósa á um tillögur vegna sameiningar sveitarfé- laga 20. nóvember. Fund- imir verða haldnir dagana 23. október til 2. nóvember sem hár segir: Laugardagur 23. október, Sólbrekka kl. 13, Hofgarður kl. 15, Fjarðarborg kl. 20, Hrollaugsstaðir kl. 20.30. Sunnudagur 24. okt. Grunnskólinn Kirkjumel kl. 15, Skólahús við Stafafell kl. 15, Egilsbúð kl. 20, Gmnnskólinn Mýrarhreppi kl. 20.30. Mánudagur 25. okt. Samkomuhúsið Stöðvarhreppi kl. 20, Gmnnskólinn Breiðdals- hreppi kl. 20. Þriðjudagur 26. okt. Valaskjálf kl. 20, Mánagarði kl. 20. Miðviku- dagur 27. okt. Herðubreið kl. 20, Félagslundi kl. 20, Gmnnskólinn Búðum kl. 20, Sindrabæ kl. 20. Fimmtu- dagur 28. okt. Gmnnskól- inn Skeggjastaðahreppi kl. 20. Föstudagur 29. okt. Mikligarður kl. 20, Arnhóls- að fræva plöntur og hafa garðyrkjubændur víða er- lendis tekið þær í sína þjón- ustu. Býflugnabú er komið fyrir í gróðurhúsi og býflug- urnar em látnar sjá um að fræva plöntumar. Komið hefur í ljós að árangur býflugna með frævun er betri en þegar notaðar em hefðbundnar aðferðir vð frævun. Með því að nota býflugur má búast við aukinni uppskem og meiri gæðum framleiðsl- unnar. staðir kl.20. Laugardagur 30. okt. Grunnskólinn Fella- hreppi kl. 15, Valhöll kl. 15, Tungubúð kl. 20. Sunnu- dagur 31. okt. Hálsakot kl. 13, Skjöldólfsstaðir kl. 17, Iðavellir kl. 20, Hjaltalund- ur kl. 20. Mánudagur 1. nóv. Végarður kl. 20, Gmnnskólinn Eiðahreppi kl. 20. Þriðjudagur 2. nóv. Skrúður kl. 20. Áskilinn er réttur til að breyta fundardögum eða tímasetningum ef óviðr- áðanlegar aðstæður kalla á slíkar breytingar. BESTA ERLENDA MYNDIN 1993 ÚTKlffilSGAR TIL CESAR VLRDLAVSA Leikur INDOKINA myndataka stórkostleg, sviðsetning og leikmunir aðdáunarverðir." ★ ★ ★ PRESSAN „Áhrifamikil örlagasaga mæðgna, sem elska sama manninn...Feiknarlega flott myndataka og umhverfi, snjall leikur." ★ ★ ★ RÁS 2. „CATHERINE DENEUVE er ógleymanleg". ★ ★ ★ MBL. „Stórkostleg mynd. CATHERINE DENEUVE er töfrandi11. I------------ ★ * ★ ★ NEW YORK POST Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innnan 14 ára. Sýnd 5, 7.05, 9.10og 11.15. RAUÐI LAMPIPJPJ VIÐ ARBAKKAPJPJ ItMSETHt IU.1) lA'Vn.HN "S, . \l\\m Skemmtileg saga þannig ad athygli er haldið allan tímann ★ * ★ GB. DV. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.15. ★ ★ * SV. Mbl. ★ ★ ★ HK. DV. ★ ★ ★ ★ Rás 2. Sýnd kl. 6.50. „Tvímælanlaust ein su lang- besta sem sýnd hefur verið á árinu.“ ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. Si’ðustu sýningar. Sýnd kl. 7. Frumsýningarmynd Listahátíöar SlGURVEGARl KVIKMYNDA- HÁTÍÐARINNAR ÍFENEYJUM (GULLLJÓNIÐ) „Bráðfyndin, skrautleg og vönduð mynd...margs konar tónlist og kostuleg atvik, bæði kyrrð steppunnar og háreysti næturlífsins i borginni." ★ ★ ★ Ó.H.T. Rás 2 „Ástvekjandi fyndin. Veitir okkur leiftrandi sýn inn í innri Mongólíu. Gáskafull mynd, glaðlindislega hugmyndarík." - Katheleen Carroll, MEW YORK DAILY NEWS. „URGA er engri lík...“ Mbl. Leikstjóri: Nikita Mikhalkov. Tónlist eftir Eduard Artemicv þykir meiri háttar falleg. Norskur texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SIMI22140 Laugarásbíó sýnir myndina Jason fer í víti LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýningar á myndinni Jason fer í víti - Síðasti föstudagurinn eða „Jason Goes to Hell“. I þessari mynd er komið að lokakaflanum f sög- unni um Jason. Jason er goðsögn sem hefur skelft áhorfendur um allan heim undanfarin ár. Hann kom fyrst fram á sjónarsviðið fyrir rúmum áratug í einni frægustu hryllingsmynd sem gerð hefur verið, „Friday the 13th“ eða Föstudagurinn þrettándi, segir í frétt frá bíóinu. Eitthvað óhugnanlegt gerðist í lífi Jasons er hann var lítill drengur og breytti honum í það sem hann er, illvættur á mörkum lífs og dauða sem nærist á því að hefna sín með morðum. Ja- son getur aðeins lifað og endurfæðst með því að taka sér bólfestu í skyldmennum sínum, lifandi eða dauðum og aðeins þau geta drepið hann endanlega. Jason hef- ur nú snúið til baka til að taka líf föðursystur sinnar, Diane Taylor, og dóttur hennar áður en þau ná að tortíma honum sjálfum. EITT atriði úr myndinni Jason fer í víti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.