Morgunblaðið - 16.11.1993, Síða 5

Morgunblaðið - 16.11.1993, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1993 5 H E 1 M ILISLÍNA BÚNAÐARBANKANS „Frd og með deginum í dag hefég ekki áhyggjur af fjármálunum “ HEIMILISLÍNANJAFNAR ÚTSVEIFLUR OG MYNDAR STÖÐUGLEIKA íFJÁRMÁLUM EINSTAKLINGA OG HEIMILA. Heimilislína Búnaðarbankans er fyrsta þjónusta sinnar tegundar hér á landi. Þetta er alhliða fjármálaþjónusta, sniðin að þörfum einstaklinga sem vilja hafa góðayfirsýn yfir fjármál sín, skipuleggja þau, setja sér markmið og tryggja sér þannig fjárhagslegt öryggi. VEROBREFAÞJONUSTA ^mOBR^VARUA FJÁRMÖGNUNARLEIÐIR ÞJÓNUSTA HEIMILISLÍNU SKIPTIST í TVÖ MEGINSVIÐ: Greiðsluþjónustan annast útgjöldin; þú átt kost á að dreifa útgjöldum ársins á 12 jafnar mánaðarlegar gr.eiðslur. Allir reikningar eru því greiddir á réttum tíma. FJARMALANAMSKEIÐ lilflEIHl SKIPULAGSBOK HEIMILISLÍNAN - Heildarlausn á fjármálum einstaklinga. Spariþjónustan sér um allt það sem tengist ávöxtun fjármuna. Að auki felur Heimilislínan í sér margvíslegt annað hagræði sem auðveldar skipulag, festu og yfirsýn. INNGÖNGUTILBOÐ Félagar fá handhæga skipulagsbók og möppu Jyrir fjármál heimilisins. Auk þess eru fármálanámskeiöin á sérstöku verði fyrirfélaga. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.