Morgunblaðið - 16.11.1993, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NOVEMBER 1993
Fjölvarp er nýtt sjónvarp sem þig hefur alltaf
dreymt um - átta erlendar sjónvarpsstöðvar
með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna
allan sólarhringinn: Skemmtiefni, fréttir, íþróttir,
tónlist, fræðsla, teiknimyndir, sígildar kvik-
myndir og margt fleira.
INTERNATIONAL
MUSIC TELEVISION
Fjölvarp fer í loftið mánudaginn 22. nóvember.
Til að byrja með verður útsendingarsvæði
Fjölvarps Stór-Reykjavíkursvæðið, Keflavik og
Akranes. Skilyrði til móttöku á Fjölvarpi eru
mismunandi og því er ráðlegt að láta kanna
hvort útsendingar Fjölvarps náist heima hjá þér.
Hafðu samband við Islenska útvarpsfélagið hf. í
síma 91-688100 milli kl. 9 og 17 og fáðu allar
nánari upplýsingar.
CQrQOEN
□EQW0RQ
;ÉUC .V'í-^rjLd
.THE
FJOLVARP
lCHANNEL
óslitid fjölskyldusjónvarp
Áskrift ad Fjölvarpi er greiðsla fyrir eftirtaldar stöðvar: CNN, TNT & THE CART00N NETWORK, MTV, EUROSPORT og SKY NEWS. Adrar sjónvarpsstöðvar Fjölvarpsins eru sendar út áskrifendum að
kostnaðarlausu þar til annað verður ákveðið og getur breyst. Útsendingar BBC NEWS og DISCOVERY CHANNEL hefjast snemma árs 1994. Fjölvarp er i eigu og rekið af íslenska útvarpsfelaginu hf.