Morgunblaðið - 16.11.1993, Síða 9

Morgunblaðið - 16.11.1993, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1993 s Nýkomin drengjavesti og buxur Verð krr. 3.715 settið. Str. 2-8. Stök satínvesti kr. 1.780. Mikið úrval af peysum. Póstsendum. DIMMALIMM Bankastrœti 4, 101 Reykjavík, sími 11222. MOULINEX ELDHÚSMEISTARINN ótrúlega fjölhæfur, hrærir, hnoöar, sker og rífur. MOULINEX fyrir matgæðinga. Fsest í naestu r^ftækiaverslun I. GUÐMUNDSSON & Co. hf. umboðs pe heildverslun SÍMI 91-24020 FAX 91-623145 Bjóðum 20 gerðir dönsku Qiuw kæliskápanna. Veldu um skápa án frystis, með frysti - eða skápa til innbyggingar. Tæknileg fullkomnun: tgn*n* hefur slétt bak að innan og aftan (kæli- plata og þéttigrind eru huldar í skápsbakinu). Einangrað vélarhólf tryggir lágværan gang. Og frauð- fyllta hurðin er níðsterk og rúmgóð svo af ber. Qrvw verndar umhverfiö og býður cC,-Fb/> nú Þegar mar8ar gerðir með R- 1 34a kælivökva og R22/1 32b einangrun; efn- um sem skaða ekki ósonlagið. 254 Itr. skápur með 199 Itr. kæli og 55 Itr. frysti. HxBxD = 146,5 x 55 x 60 cm. GOTT 0>*A/*#TILBC>Ð VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. MUNALÁN með 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði. jFOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 w I I •] I •j: I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I STJÓRNMÁUMENN SKAFMIÐA OG LOTTÓaI öV .. Ptiák PirJálsCoftíkft ö Sn1aJ°k Sami>andsins kstta f «.| Árangursrík vaxtalaekkun Happdrættisþjóð Stiklað verður á staksteinum um meinta happdrættisþjóð, eins og hún kemur rit- stjóra Frjálsrar verzlunar fyrir sjónir, ný- lega vaxtalækkun, séða af sjónarhóli Al- þýðublaðsins og endalok Sambandsins í umfjöllum Dagblaðsins/Vísis. Gertút á skafmiöa Fijáls verzlun segir í forystugrein: „Þegar þjóðin fer á annan endann yfir þvi hveijir megi einoka happdrætti í landinu — og með hvaða hætti — verður betur yóst en áður að íslendingar eru happdrættisþjóð í eðli sínu. Það stafar af því hvað sjávarútvegininn vegur þungt i gjaldeyris- tekjum þjóðarinnar. Vinningar þar hafa aukið hagvöxt meira en nokkuð annað ... Vinningamir endur- speglast í þjóðarsálinni. Það lætur mikið betur í eyrum að bjarga málun- um með óvæntum vinn- ingum í stað þess að taka á málunum og byggja upp kröftugt efnahagslíf til langs tima með mikilli framleiðni í öllum at- vinnugreinum. Menntun vinnuafls og fjárfesting- ar i tækninýjungiun eru undirstöður framleiðni. Afraksturinn birtist liins vegar ekki á stundinni, eins og þegar skafmiði er keyptur, heldur síðar. Að treysta á og gera beiniínis út á happ- drættisvinninga í at- vinnumálum eru sjónar- mið skammtímans. Þann- ig þarf lítið að hafa fyrir hlutunum — og allra sízt að fóma einhveiju í nútíð til að sjá varanlegan árangur í framtíð. Ef fjárauil em í ólestri gagn:ir lítið að bjarga málunum með því að fara út í næstu verzlun og kaupa skaf- eða lottó- miða — og sjá árangurinn strax. Raunvemleg lausn er önnur; þolinmæði, eig- in ábyrgð og skipulagn- ing hvers og eins ...“ Bezta kjara- bótin Alþýðublaðið segir: „Markmið stjómarinn- ar var að lækka vexti á verðtryggðum skulda- bréfum og húsbréfum með skjótum hætti niður í 5 af hundraði. Þessi áfomi hafa gengið eftir, ekki sízt vegna þess hversu vel undirbúið mál- ið var af hálfu viðskipta- og forsætisráðherra ... Þessi mikla raunvaxta- lækkun léttir þungum klyfjum af herðum skuld- ugra heimila i iandinu og verkar sem súrefnisgjöf inn i staðnað atvinnulíf landsmanna. Vaxtalækk- unin mun bæta fjárhag heimilanna í landinu um 1,7 milljarða á ári; af- koma fyrirtækjanna ba- tnar um 2,6 milljarða og ríkis og sveitarfélaga um 0,8 milljarða. Batinn nem- ur í krónum talið um 5 miHjörðum til skamms tíma. Sé hins vegar gert ráð fyrir að skuldir til lengri tíma verði endur- nýjaðar á lægri vöxtum kann lækkunin að skipta hvorki meira né minna en 10 miiyörðum fyrir heimili, fyrirtæki og hið opinbera. Vaxtalækkun ríkis- stjómarinn er því mesta kjarabót, sem þjóðinni hefur hlotnast um langt skeið. Hún staðfestir með óyggjandi hætti að ríkis- sýómin er á réttri leið.“ Endalok Sambandsins Úr forystugrein DV: „Margir hafa spurt hvemig svo umfangsmik- ið fyrirtæki hafi getað riðað til falls. Fyrirgre- iðsla í bankakerfinu til handa SIS var mikil og pólitískur stuðningur var jafnan nægur, ekki sízt á svokölluðum framsóknar- áratugum, 1970 til 1990, einmitt á sama tima og halla fór undan fæti þjá Sambandinu. í þessari fyrirgreiðslu liggur skýringin á falli SIS ... Jafnframt má full- yrða að Sambandið hafi lagt út í vafasamar fjár- festingar ... I þriðja lagi má draga þá ályktun að Sambandið hafi einfald- lega verið orðið of stórt í sniðum. Sljómendur höfðu ekki lengur yfirsýn yfir reksturhm ... Þrátt fyrir áratuga starfsemi, þar sem næði gafst til að safna eignum og höfuð- stól, átti SÍS ekki fyrir skuldum þegar upp var staðið. Þrátt fyrir margs konar forgang í fyrir- greiðslu, skattgreiðslum og forréttindum til við- skipta og þjónustu reynd- ist samvinnureksturinn ekki betri en svo að veld- ið hrundi þegar greiða þurfti krónuna aftur með krónu.“ r.« Útbob ríkisbréfa og ríkisvíxla fer fram mibvikudaginn 17. nóvember RIKISBREF Um er aö ræöa 10. fl. 1993 til 2ja ára. Útgáfudagur: 19. nóvember 1993. Gjalddagi: 17. nóvember 1995. Ríkisbréfin eru óverötryggö og bera 6% fasta vexti sem leggjast viö höfuöstól á 12 mánaöa fresti. Ríkisbréfin verða gefin út í þremur verðgildum: 100.000, 1.000.000 og 10.000.000 kr. að nafnviröi. Ríkisbréfin eru seld meö tilboös- fyrirkomulagi. Löggiltum veröbréfa- fyrirtækjum, veröbréfamiölurum, bönkum og sparisjóöum gefst einum kostur á aö gera tilboð í ríkisbréfin skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu. Lágmarkstilboö er kr. 5.000.000 aö nafnvirði. RIKISVIXLAR Um er aö ræða 22. fl. 1993 í eftirfarandi verðgildum: Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000 Ríkisvíxlarnir eru til 3ja mánaöa meö gjalddaga 18. febrúar 1994. Ríkisvíxlarnir eru seldir meö tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisvíxlana. Lágmarkstilboö skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu er kr. 5.000.000 og lágmarkstilboð í meöalverö samþykktra tilboöa er kr. 1.000.000. Aörir sem óska eftir aö gera tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla eru hvattir til aö hafa samband viö ofangreinda aöila sem munu annast tilboösgerö fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt að bjóöa í vegið meöalverð samþykktra tilboöa ríkisvíxla (meöalávöxtun vegin meö fjárhæð), en Seölabanka íslands er einum heimilt aö bjóða í vegiö meöalverö samþykktra tilboöa í ríkisbréf. Ríkisbréfin og ríkisvíxlarnir veröa skráöir á Verðbréfaþingi íslands og er Seðlabanki íslands viöskiptavaki þeirra. Öll tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla þurfa aö hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14 á morgun, miövikudaginn 17. nóvember. Tilboösgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.