Morgunblaðið - 16.11.1993, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1993
37
_____________Brids__________________
ArnbórG. Ragnarsson
Anton og Pétur unnu svæða-
mót Norðurlands eystra
Svæðamót Norðurlands eystra í tví-
J menningi fór fram sl. laugardag með
þátttöku 20 para. Spilaður var baró-
meter og var keppnin mjög spennandi
fram á síðasta spil er úrslit réðust.
Sigurvegarar, sem öðlast rétt til þátt-
töku í úrslitum íslandsmótsins, urðu
Anton Haraldsson og Pétur Guðjóns-
son frá Bridsfélagi Akureyrar en
skammt á eftir komu Húsvíkingamir
Guðlaugur Bessason og Sveinn Aðal-
geirsson. Röð efstu para varð þessi:
Anton Haraldsson - Pétur Guðjónsson 121
Guðlaugur Bessason - Sveinn Aðalgeirsson 115
SigurbjömHaraldsson-ReynirHelgason 91
OrmarrSnæbjömsson-JónasRobertsson 56
Stefán Ragnarsson - Gunnlaugur Guðmundss. 53
MagnúsMagnússon-TryggviGunnarsson 47
Bikarkeppni Norðurlands
Dregið var í bikarkeppni Norður-
lands 11. okt. í tvær fyrstu umferðim-
ar. Urslit hafa borist í eftirfarandi
leikjum: Stefán Vilhjálmsson vann
Gunnar Berg með 34 impum, Her-
mann Tómasson vann Ormarr Snæ-
björnsson með 38 impum, Guðlaugur
Bessason vann Hlíf Kjartansdóttur
með 5 impum og Gunnar Berg vann
Stefán Berndsen með 47 impum.
Helgi Jóhannsson og Sævar
Þorbjörnsson efstir í
Sandg'erði
Helgi Jóhannssön og Sævar Þor-
björnsson sigraðu á stórmóti Bridsfé-
lagsins Munins og Samvinnu-
ferða/Landsýn sem haldið var í Sand-
gerði sl. laugardag. Spilað var í þrem-
ur lotum og fengu Helgi og Sævar
1389 stig en meðalskor var 1140.
Helgi og Sævar voru í forystunni
allt mótið en mörg pör saumuðu að
þeim í lokaumferðunum. Lokastaðan
varð þessi:
Helgi Jóhannsson - SævarÞorbjömsson 1389
Sigtryggur Sigurðsson - Bragi Hauksson 1364
Þrösturlngimarsson-RagnarJónsson 1345
GísliTorfason-JóhannesSigurðsson 1329
PállValdimarsson-RagnarMagnússon 1321
Amór Ragnarsson - Karl Hermannsson 1312
ÓlafurSteinason-ÞrösturÁmason 1310
Einar Jónsson - Símon Símonarson 1305
Rúnar Magnússon - Jónas P. Erlingsson 1304
HrólfurHjaltason-OddurHjaltason 1299
Tæplega 60 pör tóku þátt í mótinu.
Keppnisstjóri var Sveinn R. Eiríksson
og honum til aðstoðar keppnisstjóri
Suðumesjaféiaganna, ísleifur Gísla-
son. Mjög góð verðiaun voru veitt fyr-
ir fimm efstu sætin í mótinu.
Morgunblaðið/Arnór
Sigurvegararnir í stórmóti Munins og S/L, Helgi Jóhannsson og
Sævar Þorbjörnsson, taka við verðlaunum sínum. Það var formaður
Munins, Eyþór Jónsson, sem afhenti verðlaunin.
s
I
8»
I
B
:
J
1
J
-
I
I
RAÐAUGÍ YSINGAR
A TVINNUAUGL YSINGAR
Bakarí
Dugleg og snyrtileg kona óskast strax til
afgreiðslustarfa í bakaríi eftir hádegi.
Skriflegum umsóknum óskast skilað til aug-
lýsingadeildar Mbl. fyrir 19. nóvember,
merktum: „B - 3399“.
Snyrtivöruverslun
Starfskraftur, vanur verslunarstörfum, á aldr-
inum 25-40 ára, óskast strax til framtíðar-
starfa. Vinnutími frá kl. 13-18.
Handskrifaðar umsóknir, með upplýsingum
um aldur og fyrri störf, sendist auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 20. nóvember, merktar:
Sölustörf - 13042“.
Aðalfundur
Samtaka um tónlistarhús
verður haldinn mánudaginn 22. nóvember
1993 kl. 20.00 í fundarsal Borgarhússins,
Aðalstræti 2 (Geysishúsið).
Almenn aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Áhrif EES á mannvirkjagerð
Ráðstefna haldin í Borgartúni 6
19. nóvember kl. 13.00-17.00
Ráðstefnan er haldin á vegum Byggingar-
staðlaráðs (BSTR í samstarfi við iðnaðar-
ráðuneytið.
Upplýsingar um dagskrá og tilkynning um
þátttöku í síma 676000 fyrir 18. nóvember.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710
Seyðisfirði, föstudaginn 19. nóvember 1993 kl. 14.00 á eftirfar-
andi eignum:
Austurvegur 38b, Seyðisfirði, þing. eig. Óskar Björnsson og Ingunn
Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Brunabótafélag íslands, Byggingar-
sjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Austurlands.
Baugsvegur 4, Seyðisfirði, þingl. eig. Þorþjörn Þorsteinsson, gerðar-
Þeiðandi Sævar Gestsson.
Háafell 4c, Fellabæ, þingl. eig. Guðmundur R. Guðmundsson, gerðar-
þeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Múlavegur 5, Seyðisfirði, þingl. eig. db. Þorsteins Jónssonar, gerðar-
beiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Stapi, Borgarfirði, þingl. eig. Jón Þór Sigursteinsson og Grétar Sigur-
steinsson, gerðarþeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Ferðamála-
sjóður.
Stóri-Bakki, Tunguhreppi, þingl. eig. Björgvin Ómar Hrafnkelsson,
gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Heimilisaðstoð
Barngóð kona óskast til að sjá um heimili í
Grafarvogi frá kl. 8.00-12.00 virka daga.
Á heimilinu eru tveir unglingar og einn
tæplega 3 ára snáði.
Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl.
fyrir 20. nóv., merktar: „Funafold - 13040.“
Heildsala með sérvöru óskar eftir
sölukonu
Heildsala í miðbænum, með fallega sérvöru,
óskar eftir sölukonu til starfa nú þegar.
Leitað er að dugmikilli, samviskusamri og
röskri konu, sem hefur reynslu og áhuga á
að vinna sjálfsætt. Þarf að hafa bíl og vera
vön sölustörfum.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.,
merktar: „Sölukona - 13043“, fyrir föstudag-
inn 19. nóvember.
FLUGVI RKJ AFÉLAG ÍSLANDS
Aðalfundur FVFÍ1993
verður haldinn í Borgartúni 22, þriðjudaginn
30. nóvember 1993 kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Heimild til stjórnar að kanna úrsögn
FVFÍ úr ASÍ.
3. Önnur mál.
Tillögur til lagabreytinga verða að berast
stjórn félagsins eigi síðar en viku fyrir fund.
Tillögur til breytinga á lögum, reglugerð
sjúkrasjóðs, fundarsköpum og reikningar
félagsins munu liggja frammi hjá gjaldkera
og ritara félagsins á skrifstofum tæknideildar
Flugleiða hf., vikuna fyrir fund.
Mætið vel og stundvíslega!
Stjórnin.
Tvær íbúðir með húsgögnum
íhjarta borgarinnar
Falleg og skemmtileg 2ja herb. íbúð og
„stúdíó“-íbúð.
Leigjast til lengri eða skemmri tíma.
Upplýsingar í síma 20160 milli kl. 13 og 15.
INTERNATIONAL STUDENT EXCHANGE PROGRAMS L
Ertu fædd/ur
árið ’76, ’77 eða ’78?
Ertu opin/n og jákvæð/ur? Hefurðu kjark til
að takast á við hið nýja og ókunna?
Viltu læra tungumál? Hefurðu áhuga á öðrum
þjóðum og mannlífi?
Ertu að missa af einstæðu tækifæri?
Hafðu sem fyrst samband við:
ASSE, Lækjargötu 3, (Skólastrætismegin),
101 Reykjavík, sími 91-621455.
Ullartangi 5, Fellabæ, þingl. eig. María Bára Hilmarsdóttir, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður rikisins.
Vallholt 9, Vopnafirði, þingl. eig. Ólafur Bj. Valgeirsson, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður rikisins.
15. nóvember 1993.
Sýslumaöurinn á Seyöisfirði.
Aðalfundur Sjálfstæðis-
félags Seltirninga
verður haldinn í dag, þriðjudaginn 16. nóvember, kl. 20.30 á Austur-
strönd 3.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Sveitarstjórnarkosningar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Sma auglýsingor
□ FJÖLNIR 5993111619 III
1 Frl.
AD KFUK
Holtavegi
Biblíulestur í kvöld kl. 20.30.
„Hirðirinn frá Tekóa".
Gunnar J. Gunnarsson hefurfyrri
hluta lestursins.
Takið Biblíuna með.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533
Opið hús!
Þriðjudaginn 16. nóv. kl. 20.30
verður opið hús ! Mörkinni 6
(risi). Efni: Ferðaútbúnaður til
vetrarferða (Seglagerðin Ægir).
Helgi Benediktsson kynnir
fatnað og annan búnað til vetr-
arferðalaga.
Allir velkomnir. Heitt á könnunni.
Siðasta tækifæri til að skila mynd-
um i Ijósmyndasamkeppnina!
Ferðafélag íslands.
I.O.O.F. Ob. 1=17511168V2 =
E.T.1
I.O.O.F. Rb. 4 = 14311168 -
E.T. 2
□Hamar 5993111619-1 1
□ EDDA 5993111619 I 1
Sálarrannsókna-
félag íslands
Keith og Fiona Surtees starfa
hjá félaginu frá 15. til 30. nóvem-
ber.
Keith verður me(
einkatíma í hefð
bundinni sam
bandsmiðlun,
leiðsögn og dá
leiðslu aftur í fyrr
líf.
Fiona verður með
tarotlestra og að-
stoðar fólk við að
ná tengingu við
leiðbeinendur
sína. Námskeið
auglýst síðar.
Bókanir i simum
18130 og 618130
milli kl. 9 og 17.
Stjórnin.