Morgunblaðið - 16.11.1993, Side 54

Morgunblaðið - 16.11.1993, Side 54
54 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1993 DAGBÓK STYRKUR verður með opið hús í Skógarhlíð 8 í kvöld kl. 20.30. Biyndís Konráðsdóttir hjúkrunarfræðingur og Sigurð- ur Árnason krabbameinslæknir kynna þróun og starfsemi Heimahlynningar Krabba- meinsfélagsins. Kaffíveitingar. BRIDSKLÚBBUR Félags eldri borgara, Kópavogi, er með tvímenning í kvöld kl. 19 í Fannborg 8 (Gjábakka). BÚSTAÐASÓKN. Fótsnyrt- ing fimmtudag. Uppl. í s. 38189. DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimili kl. 13.30. Uppl. i s. 13667. KIRKJUSTARF____________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. BÚSTAÐAKIRKJA: Starf 11-12 ára krakka í dag. Húsið opnar kl. 16.30. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 14a, kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrðar- stund kl. 12. Við upphaf stund- arinnar leikur Hallfríður Ólafs- dóttir á þverflautu í 10 mín. Altarisganga, fyrirbænir, sam- vera. Opið hús kl. 14. Sr. Hall- dór S. Gröndal verður með bibl- íulestur. Síðdegiskaffi. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur í dag kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Bibl- íulestur kl. 20.30 í gamla fund- arsalnum. Gengið um bakdyr. Fjallræðan. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Ungbamasund. Snorri Magnússon, þroskaþjálfi. SELTJARNARNESKIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Steinunn Ingimundardóttir hússtjómarkennari talar um spamað og nýtingu matar. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Kl. 20.30 kyrrðar- og íhug- unarstund með Taizé-tónlist. Te og kakó í safnaðarheimili. ÁRBÆJARKIRKJA: Biblíu- lestur í dag kl. 18-19. Farið í valda kafla í guðspjöllunum í umsjón dr. Siguijóns Árna Ey- jólfssonar. - BREIÐHOLTSKIRKJA: Starf 10-12 ára barna (TTT) í dag kl. 16.30. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. HJALLAKIRKJA: Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. FELLA- og Hólakirkja: Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10. VEGURINN, kristið samfé- lag, Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Biblíulestur sr. Halldórs S. Gröndal í dag kl. 18. KEFLAVÍKURKIRKJA: For- eldramorgnar á míðvikudögum kl. 10-12. Umræða um safnað- areflingu í Kirkjulundi kl. 18-19.30 á miðvikudögum og kyrrðar- og bænastundir í kirkjunni fímmtudaga kl. 17.30. DIGRANESPRESTAKALL: Biblíulestur í safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg 26 í kvöld kl. 20.30. ( Hnakki Hryggur / . v^Bógur Síða^_JL_^~V-. ^^Skanki Svínakjöt T4 Verð á svínakjöti í versl. Hagkaups í Kringlunni Hryggur, kr./kg 1.019,- Hnakk 765,- Læri 565,- Bógur 565,- Síður 499,- Rif 225,- Skanki 199,- Tær 40,- Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Klifurbúnaður TRAUSTI Traustason og Sigurður Jónsson, fulltrúar í umdæmis- nefnd björgunarsveita, með hluta af klifurbúnaði sem kynntur er á námskeiðunum sem framundan eru. Björgunarsveitir í Árnessýslu Undirbúa stofn- un kjarnasveita Selfossi. BJÖRGUNARSVEITIR í Árnessýslu stefna að meiri samvinnu en verið hefur og með námskeiðum hefur verið undirbúið að stofna kjarnasveitir í sýslunni um einstök sérsvið björgunar- mála. Enginn björgunarbátur er nú til taks við ströndina þar sem Draupnir í Þorlákshöfn er bilaður. Fyrir dyrum stendur söfnun til að koma honum í lag. Þessi fræðslustarfsemi er fyrsta stigið að stofnun slysa- varnaskóla í sýslunni. Kennarar eru fólk frá Slysavamafélaginu sem hefur réttindi til kennslu. Stefnt er að því að þetta fræsðslustarf verði fastur liður í vetrarstarfmu. -Björgunarsveitir í Árnessýslu takast á við alla þætti björgunar- starfa. „Við þurfum að vera í stakk búnir að mæta þeim verk- efnum sem upp koma. Það gerist best með aukinni þjálfun," sagði Sigurður Jónsson formaður und- sæmisstjórnar sveitanna í Árnes- sýslu. Hann sagði að stefnt væri að því að stofna kjarnasveitir um ákveðna þætti eins og klifur, köfun, og bátasiglingar. Sigurður gat þess einnig, að unglingastarfið væri vaxandi þáttur hjá björgunarsveitunum. Sig. Jóns. Verðlagning á svínakjöti Markaðurinn ræður mestu matar og því hefði verð verið frem- ur hátt. Nú væm neysluvenjur fólks hins vegar smám saman að breyt- ast og fólk væri farið að hafa kjöt af þessu tagi um helgar og jafnvel á virkum dögum. Því væri eðlilegt að verð lækkað en staðreyndin væri sú að verðþróun væri hæg. Þannig tæki langan tíma að lækka hryggi á kostnað síðu og bóga eins og nú væri eðlilegt að gerðist. Lækkandi verð Engu að síður sagði Björn að þessu þróun væri að eiga sér stað og staðreyndin væri sú að verð á hryggjum væri smám saman að lækka. Verðhlutfall færðist nær verðlagningu erlendis en Björn lét þess getið að hún væri þó alls ekki alls staðar eins en neysluvenjur hér væm líkastar því sem gerðist í Danmörku. Komið hefur fram í Morgunblaðinu að dæmi em um þrefaldan verðmun á svínakótilett- um í Edinbörg og Reykjavík. Aðspurður sagði Björn að yiðmið- unarkílóaverð hjá Kjötviriffslunni Höfn-Þríhyrningi hf., þar sem hann starfar, væri 765 kr. kg miðað við svínahrygg og á þá eftir að bæta við virðisaukaskatti og smásöluá- lagningu. Hvert kíló er selt á 1.019 kr. í Hagkaup í Kringlunni. Þórarinn segir að dálítið sé síðan farið var að mjólka í mjólkurbásum, en ekki með eins fullkomnum kerf- um og nú eru komin og þeir hafi komið upp hjá sér. Þeirra bás mun hafa verið fjórði básinn af þessari gerð hér á landi. Fyrsta kerfíð af þessari gerð mun hafa verið sett upp í Litlu-Sandvík fyrir sunnan. Það er svokallað undirliggjandi kerfi, en það orsakar minna sog og fer betur með kýrnar og minnkar meðal annars hættuna á júgur- bólgu. Svo segir hann að kýrnar fái í sambandi við þessa mjaltaaðferð svolitla hreyfíngu, sem sé þeim tví- mælalaust til góðs, þó lítil sé. Það sem ég tók sérstaklega eft- ir, þá ég horfði á mjaltirnar á Hrafnsstöðum, var að þó kýrnar væru margar leystar í einu af bás- um sínum, ruddust þær ekki, heldur fóru eins og í biðröð og inn á mjólk- urbásana eftir því sem þeir losnuðu. Að lokinni mjöltun var mjólkurhúsið BEZTABLAÐIÐ, nýtt vikublað, hefur hafið göngu sína í Kefla- vík. Útgefandi, ábyrgðarmaður og ritstjóri er Emil Páll Jónsson. Blaðið kemur út á miðvikudögum og liggur ókeypis frammi í verslun- um í Keflavík og Njarðvík. Útgefandi fýlgir blaðinu úr hlaði með nokkrum orðum á forsíðu. Þar segir m.a.: „Beztablaðið mun byija þvegið í hólf og gólf og svo er gert eftir hveija mjöltun. - Fréttaritari. smátt. Ástæðan er að skrif, auglýs- ingasöfnun o.fl. verður að mestu á herðum eins manns, útgefenda þess Emils Páls Jónssonar. Beztablaðið mun þó kappkosta að vera með nýju fréttir, fréttaskýringar, gagn- rýni, hina geysivinsælu MOLA, auk ýmislegs annars, er síðar mun koma í Ijós. Mun blaðið verða fijálst og óháð samkvæmt stífustu merkingu þess orðs.“ Nýtt vikublað kemur út á Suðurnesjum MARKAÐURINN er stærsti áhrifaþátturinn á verðlagningu einstakra hluta svínakjöts að því er Björn I. Björnsson, formaður Meistarfélags kjötiðnaðar- manna, segir. Hann telur verð á hryggjum tiltölulega hátt hér á landi miðað við önnur lönd vegna þess að hér hafi kjöt af þessu tagi fremur verið talið til hátíð- armatar en í öðrum löndum. Björn sagði að hryggir hefðu undanfarið verið taldir til hátíðar- Frá skákkeppni milli Akureyrar og Húsavíkur. Morgunblaðið/Silli Skákkeppni milli Ak- urevrar og Húsavíkur Húsavík. BÆJARKEPPNI í skák milli Akureyrar og Húsavíkur fór fram fyrir nokkru að Hótel Húsa- vik og er þessi keppni að verða árviss viðburður vegna áhuga eins manns, Sigurjóns Benedikts- sonar, tannlæknis á Húsavík. Hann hefur lagt sig fram við að auka áhuga unglinga á skákíþrótt- inni og má sjá árangur af starfí hans með því að Húsvíkingar töp- uðu nú með mun minni mismun en í fýrri keppnum. Alls var keppt á 13 borðum en þar af voru 10 borð skipuð ungling- um. Fyrri hálfleikur endaði með jöfnum vinningum en endanleg úr- slit urði 16,5 vinningur á móti 9,5 Akureyringum í hag. Jafnframt fór fram hraðskákmót og þar sigraði Þór Valtýsson frá Akureyri. - Fréttaritari. Hjónin á Hrafnsstöðum, Þóra Kr. Flosadóttir og Gunnar S. Hafdal, sem nú búa með syni sínum Þór- arni, hafa í sinni búskapartíð lifað mikla þróun og breytingar í bústörf- um sínum. Þá þau hófu búskap var „sezt undir kýmar“ og handmjólk- að, svo kom „fötukerfíð", þá „rör- mjöltunin" og nú mjólkurbásinn, þar sem staðið er við mjaltirnar, sem bæði er þægilegra, fljótvirkara og einnig talið betra fyrir gripina. Mjaltabásarnir eru átta. Morgunblaðið/Silli Hagræðing í landbúnaði Húsavík. HAGRÆÐINGU er nú reynt að koma á í öllum atvinnugreinum og í landbúnaði eru svokallaðir mjólkurbásar eitt það nýjasta. Þegar mjólkurbásinn á Hrafns- stöðum í Köldukinn í S-Þingeyja- sýslu var byggður var hann fjórði básinn í landinu á þeirri gerð sem þar var gerður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.