Morgunblaðið - 03.12.1993, Page 3

Morgunblaðið - 03.12.1993, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1993 3 Þorbjörn og Unnur sigldu skútu sinni, Kríu, frá Panamaskuröinum til Ástralíu og voru ár á leiöinni. Á þessum tíma sannreyndu þau ómæli Kyrrahafsins, sigldu vikum saman án þess aö sjá annaö en himin og haf, en höföu líka viökomu á ótal eyjum frá Galapagos til Fídji. Þau skoöuöu risaskjaldbökur og freigátufugla, léku sér viö sæljónin, sluppu naumlega undan hákörlum og dáöust aö höfrungunum. Þau kynntust ótal manneskjum, komust í kynni viö merkilega menn- ingu frumbyggja, hlustuöu á feröasögur œvintýramanna og stóöu í stappi viö misvitra nýlenduherra. Þennan œvintýraheim opna þau lesendum sínum í þessari heillandi bók sem prýdd er fjölda litmynda. ^ Kría siglir um Suöurhöf er sjálfstætt framhald bókar- innar Kjölfar Kríunnar sem út kom fyrir nokkrum árum viö miklar vinsældir. *.880kr 1 ÍBREYTT VERI í JÓLABÓKUM 'A ^^Bókaútgefendur^^ 11 ar 35.000 íslenclmgfar lásu og hér er framhaldið: Kría siglir um Suburhöf ÞORBJÖRN MAGNÚSSON OG UNNUR jÖKULSDÓTTIR Mál IMI og menning LAUGAVEGI 18, SÍMI (91)24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688S77 * Alls hefur bókin veriö gefin út í 14.000 eintökum. Reikna má meb 5 lesendum á hver 2 eintök. Tvær grímur VALCEIR CUÐJÓNSSON mrnmmmmmmmsm Hér birtist Valgeir í nýju hlutverki en þó er enginn byrjendabragur á þess- ari Ijúfu og drepfyndnu skáldsögu um endurskoöandann og ágœtisnáung- ann Guömund Jónsson og eilíföar- popparann og kvennagulliö Crím Kamban, sem fyrir gráglettni örlag- anna mœtast í reykvísku raöhúsi. Saman halda þeir svo í makalausa ferö í samkomuhús á landsbyggö- inni sem kallar óvœnt fram nýjar hliöar á báöum. Meö mikilli frásagnargleöi, hispursleysi og fjörlegum mannlýsingum opnar Valgeir okkur sýn inn í heim sem hann gjörþekkir en er flestum lesendum framandi. 2.880kr JBREYTT VERX ájÓLABÓKUM ^lBókaútgefendui^^ Mál imi og menning LAUGAVEGI 18, SÍMI (91)24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577 Ef ]tú1 h *u Raupir Dara ema

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.