Morgunblaðið - 03.12.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.12.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1993 3 Þorbjörn og Unnur sigldu skútu sinni, Kríu, frá Panamaskuröinum til Ástralíu og voru ár á leiöinni. Á þessum tíma sannreyndu þau ómæli Kyrrahafsins, sigldu vikum saman án þess aö sjá annaö en himin og haf, en höföu líka viökomu á ótal eyjum frá Galapagos til Fídji. Þau skoöuöu risaskjaldbökur og freigátufugla, léku sér viö sæljónin, sluppu naumlega undan hákörlum og dáöust aö höfrungunum. Þau kynntust ótal manneskjum, komust í kynni viö merkilega menn- ingu frumbyggja, hlustuöu á feröasögur œvintýramanna og stóöu í stappi viö misvitra nýlenduherra. Þennan œvintýraheim opna þau lesendum sínum í þessari heillandi bók sem prýdd er fjölda litmynda. ^ Kría siglir um Suöurhöf er sjálfstætt framhald bókar- innar Kjölfar Kríunnar sem út kom fyrir nokkrum árum viö miklar vinsældir. *.880kr 1 ÍBREYTT VERI í JÓLABÓKUM 'A ^^Bókaútgefendur^^ 11 ar 35.000 íslenclmgfar lásu og hér er framhaldið: Kría siglir um Suburhöf ÞORBJÖRN MAGNÚSSON OG UNNUR jÖKULSDÓTTIR Mál IMI og menning LAUGAVEGI 18, SÍMI (91)24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688S77 * Alls hefur bókin veriö gefin út í 14.000 eintökum. Reikna má meb 5 lesendum á hver 2 eintök. Tvær grímur VALCEIR CUÐJÓNSSON mrnmmmmmmmsm Hér birtist Valgeir í nýju hlutverki en þó er enginn byrjendabragur á þess- ari Ijúfu og drepfyndnu skáldsögu um endurskoöandann og ágœtisnáung- ann Guömund Jónsson og eilíföar- popparann og kvennagulliö Crím Kamban, sem fyrir gráglettni örlag- anna mœtast í reykvísku raöhúsi. Saman halda þeir svo í makalausa ferö í samkomuhús á landsbyggö- inni sem kallar óvœnt fram nýjar hliöar á báöum. Meö mikilli frásagnargleöi, hispursleysi og fjörlegum mannlýsingum opnar Valgeir okkur sýn inn í heim sem hann gjörþekkir en er flestum lesendum framandi. 2.880kr JBREYTT VERX ájÓLABÓKUM ^lBókaútgefendui^^ Mál imi og menning LAUGAVEGI 18, SÍMI (91)24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577 Ef ]tú1 h *u Raupir Dara ema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.