Morgunblaðið - 04.01.1994, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.01.1994, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994 Matvöruverð lækkar á nýbyrjuðu ári í kjölfar breytinga á virðisaukaskatti Verð landbúnaðarvara sir'm""" að mestu leyti óbreytt NÝJAR reglur um lækkun virðisaukaskatts á matvörur úr 24,5% niður í 14% gengu í gildi um áramótin. Flestur þurrmat- ur, ávextir, grænmeti og niðursuðuvörur lækka í verði en verð á landbúnaðarvörum breytist lítið sem ekkert. í verslun- um í gær var verið að breyta verði á þeim vörum sem lækkun- in nær til og segja þeir kaupmenn sem rætt var við að það hefði gengið vel að Iækka verðið, þrátt fyrir að tíminn væri naumur, en reglugerðin um breytinguna var gefin út þann 27. desember síðastliðinn. Þær vöruteg’undir sem lækka í verði vegna lækkunar virðisauka- skatts eru meðal annars ávextir, grænmeti, pasta, kornvörur, krydd, hnetur, olía til matargerðar sem og smjörlíki, ósætt kex, saltkex, allt nasl, morgunverðarkom, ávaxta- súpur og grautar, bökunarvörur, þó ekki súkkulaði og skrautsykur, ís, pakkamatur, svo sem súpur og sósur, og niðursuðuvörur. VEÐUR Verð á landbúnaðarvörum að mestu óbreytt Matvæli sem áfram bera 24,5% virðisaukaskatt eru til dæmis allt sælgæti, ávaxtasafar, gosdrykkir, sætt kex og smákökur, kakóduft, kakómalt, íssósur, vítamín i töflu- formi, edik og marsípan. Þrátt fyrir lækkunina breytist hins vegar verð á ýmsum landbún- aðarvörum og fiski ekki. Verð á flestum mjólkurvörum, kjöti og ost- um stendur í stað. Ástæðan er sú að hingað til hafa flestar þessar vörur í reynd borið 14% skatt vegna ýmissa endurgreiðslna í kerfinu að sögn Helgu Guðrúnar Jónasdóttur, hjá Upplýsingaþjónustu landbúnað- arins. Nú hefur þessum endur- greiðslum verið hætt og nú beri allar landbúnaðarvörur 14% virðis- aukaskatt. Sigurbergur Sveinsson í Fjarðar- kaup í Hafnarfirði segir breyting- una hafa gengið vel fyrir sig. Fjarð- arkaup er ekki með tölvuvætt verð- merkingarkerfí svo það þurfti að verðmerkja hverja einustu vöru upp á nýtt, að sögn Sigurbergs. Til þess að auðvelda breytingamar greip Sigurbergur til þess ráðs að fylla lítið sem ekkert á hillur milli jóla I DAG kl. 12.00 Heimíld: Veðurstofa íslands (Byggt á vedurspó ki. 16.30 í gær) VEÐURHORFUR I DAG, 4. JANUAR YFIRLIT: Skammt norðvestur af Skotlandi er víðáttumikil 975 mb lægð sem þokast austsuðaustur. Suðvestur af Hvarfi er 990 mb vaxandi lægð sem hreyfist lítið. Yfir Norðaustur-Grænlandi er 1015 mb hæð. SPÁ: Norðaustanátt, sumstaðar allhvöss, suðvestanlands verður úr- komulaust, en annarstaðar él. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Norðaustanátt, víða strekkingur norðvestan- til en annars hægari. Él norðanlands og austan en léttskýjað í öðrum landshlutum. Frost verður á bilinu 2-7 stig. HORFUR Á FIMMTUDAG: Fremur hæg norðlæg átt. Él vfða norðan- lands en annars léttskýjað. Frost verður á bilinu 4-12 stig, kaldast í ihnsveitum sunnan- og vestantil. HORFUR Á FÖSTUDAG: Hæg austlæg átt. Él við norðausturströndina en annars léttskýjað. Frost verður á bílinu 5-14 stig. Nýir veðurfregnatfmar: 1.30. 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu (slands — Veðurfregnir: 990600. •Q Heiðskírt Léttskýjað / / / / / / / / Rigning * / * * / / * / Slydda 1 Hálfskýjað * * * * * * * * Snjókoma Skýjað Alskýjað v ý v Skúrir Slydduél Él Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig., 10° Hitastig V Súld = Þoka sfig.. FÆRÐA VEGUM: (k, ,7.3019«, Greiðfært er yfírleitt um Suður- og Vesturland, fært er norður og austur um til Egilsstaða en skafrenningur í Öxnadal og á Öxnadalsheiði. Á Austfjörðum er ófært um Oddsskarð, Vatnsskarð og Breiðdalsheiði en Fjarðarheiði opnaðist síðdegis. Fært er um Steingrímsfjarðarheiði og tsafjarðardjúp og Breiðadals- og Botnsheiðar opnuðust síðdegis. Hrafns- eyrar- og Dynjandisheiðar eru ófærar. Fært er suður með fjörðum til Reykjavíkur . Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. Vegagerðin. Morgunblaðið/Kristinn Brauðið hafði lækkað INGVAR Isebarn var ásamt dóttur sinni, Guðrúnu Osk, í óða önn að setja í poka. „Eg sá að brauðið hafði lækkað,“ sagði hann. og nýárs þannig að samhliða verð- merkingunni var tekið upp úr köss- um. ' Jóhannes Jónsson í Bónus segir að breytingin hafí gengið prýðilega í Bónus-búðunum enda allt tölvu- vætt í búðunum. Hann segir að alls hafi verið breytt verði á um 800 vörutegundum af þeim tólfhundruð sem verslunin selur. 18.000 nýjar hillumerkingar Hjá Hagkaup var sama sagan og segir Karl West, verslunarstjóri hjá Hagkaup í Skeifunni, að breyta hafí þurft verði á um 6.000 vöruteg- undum og prenta út um 18.000 nýjar hillumerkingar. „Það var búið að leggja mikla vinnu í þetta í inn- kaupadeildinni og kryfja þetta til hlítar,“ segir hann. Jóhann Olason, verslunarstjóri í Nóatúni, segir að þrátt fyrir að enginn fyrirvari hafí verið á breyt- ingunum, þá hafi verðbreytingarnar gengið snuðrulaust fyrir sig enda allt tölvutengt. Oflugt verðlagseftirlit Neytendasamtökin ásamt Sam- keppnisstofnun, ASÍ og BSRB létu gera verðkönnun í lok nóvember og segir Jóhannes Gunnarsson, for- maður Neytendasamtakanna, að ætlunin sé að gera aðra verðkönnun í lok jannúar til að kanna fram- kvæmd breytinganna. Kristín Fær- seth hjá Samkeppnisstofnun segir að verð hafi verið athugað hjá um 130 verslunum um land allt og á Fylgist vel með JÓHANNA Clausen segir að hún hafi ekki tekið sérstaklega eftir að verð hafi lækkað á því sem hún var að kaúpa í Bónus í Skútu- vogi. 24,5% * > 1 VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma hiti veöur Akureyri snjóél Reykjavlk 4-3 skýjað Bergen 0 skýjað Helsinki +1 skýjað Kaupmannahöfn 1 léttskýjað Narssarssuaq skýjað Nuuk 0 skafrenningur Osló +8 skýjað Stokkhólmur +4 snjókoma Þórshöfn 4 rigning Algarve 16 alskýjað Amsterdam 6 þokumóða Barcelona 16 hálfskýjað Berlín 2 rigning Chicago +2 snjókoma Feneyjar 6 þokumóða Frankfurt 8 skýjað Glasgow 5 rígníng Hamborg 1 þokumóða London 7 rigning Los Angeles 15 heiðskírt Lúxemborg 6 þokumóða Madríd 9 súld Malaga 18 skýjað Mallorca 16 léttskýjað Montreal +22 léttskýjað New York +2 alskýjað Orlando 17 skýjað Parfs 10 rigning Madeira 18 hátfskýjað ftóm 16 léttskýjað Vín 8 léttskýjað Washington 1 alskýjað Winnipeg •rTð snjókoma 14,0% Dæmium verðbreytingar vegna lækkunar virðisaukaskatts HAGKAUP lyrir eftir Ólívuolía 11 586 537 Pasta skrúfur 79 72 Uncle Ben's hrísgrjón 794g 305 279 Þykkvabæjar skrúfur með salti og pipar, 70g 127 116 Bananar (kr./kg) 125 114 FJARÐARKAUP Cocoa Puffs, 400a 223 204 Juvel Hvelti 2 kg 68 62 Kaffi Marino Ljóma smjörlíki 194 97 177 89 NÓATÚN fyrir eftir Sykur, 2 kg 119 109 Tekex 59 54 Ritz kex 69 63 Kornflex 245 224 Heilhveitibrauð, niðursneitt 169 155 BAKARAMEISTARINN SUÐURVERI fyrir eftir Snúður 78 71 Heilhveitlhorn 61 56 Franskbrauð 141 129 Verð lækkað í HAGKAUP í Skeifunni var ver- ið að merkja allar vörur í búð- inni upp á nýtt. Vörur sem bera 14% virðisaukaskatt fá rauðan verðmiða en hinar verða merktar með grænum miðum. um 130-150 vörutegundum í hverri verslun. Jóhannes segir að þó þessir aðil- ar muni fylgjast með breytingunum þá sé einnig mikilvægt að almenn- ingur fylgist vel með. Hann kveðst vera bjartsýnn á að verð lækki á þeim matvörum sem við ætti og lækkunin skili sér til heimilanna. „Ég trúi því ekki að menn fari að nýta sér þessa breytingu til þess að hækka álagninguna,“ segir Jó- hannes. „Ég get ekki ímyndað mér að kaupmenn vilji lenda í stríði við þessi þrjú samtök.“ ♦ ♦ ♦ Hrafn Braga- son forseti Hæstaréttar HRAFN Bragason hæstaréttar- dómari verður forseti Hæsta- réttar íslands næstu tvö árin. Á fundi dóm- ara við Hæsta- rétt, sem hald- inn var 29. des- ember síðastlið- inn var Hrafn kjörinn forseti Hæstaréttar frá 1- janúar 1994 til tveggja ára. Harald- ur Henrysson hæstaréttardómari var kjörinn varaforseti Hæstaréttar sahia'tfmabil. Mrafn Bragason
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.