Morgunblaðið - 04.01.1994, Síða 5

Morgunblaðið - 04.01.1994, Síða 5
ISLENSK MARKAÐSMIÐLUN HF. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994 5 Deutsche BankAG í Frankfurt VILT ÞÚ j EIGNAST HLUT í DEUTSCHE BANKAG? Fjárfestingarfélagið Skandia greiðir götu þína á alþjóðlegum verðbréfamarkaði Fjölmargir viðskiptavinir Fjárfestingarfélagsins Skandia hf. hafa þegar kynnst því hversu einfalt það er að fjárfesta hluta eigna sinna í erlendum verðbréfum. Flestir þeirra hafa fengið raun- ávöxtun sem er verulega umfram það sem gerist og gengur hér heima. Jafnframt hafa þeir náð betri og skynsamlegri áhættudreifingu á sparifé sitt þar sem þeir treysta ekki lengur eingöngu á verðgildi íslensku krónunnar. Þú þarft ekki endilega að kaupa hlut í Deutsche Bank eða áþekku fyrirtæki til að fjárfesta áhættu- lítið erlendis. Þú getur valið á milli margra mis- munandi verðbréfasjóða, þar sem áhætta er í lágmarki. T.d. er það markmið sumra verðbréfasjóða að fjárfesta einungis í öruggum verðbréfum, svo sem ríkisbréfum á meðan aðrir leitast við að ná hárri ávöxtun með fjárfestingu í efnilegum fyrirtækjum. Fjárfestingarfélagið Skandia er umboðsaðili fyrir ýmis eignaumsýslufélög sem njóta mikils trausts á heimsmarkaði og bjóða þau öll sjóði með góðri áhættudreifingu. Ráðgjafar Skandia aðstoða þig fúslega við að fuina rétta verðbréfasjóðinn fyrir þig. Skandia Fjárfestingarfélagið Skandia hf. Löggilt verðbréfafyrirtæki • Laugavegi 170, Sími 61 97 00 Útibú: Kringlunni, Sími 68 97 00 • Akureyri, Sími 1 22 22

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.