Morgunblaðið - 04.01.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.01.1994, Blaðsíða 5
ISLENSK MARKAÐSMIÐLUN HF. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994 5 Deutsche BankAG í Frankfurt VILT ÞÚ j EIGNAST HLUT í DEUTSCHE BANKAG? Fjárfestingarfélagið Skandia greiðir götu þína á alþjóðlegum verðbréfamarkaði Fjölmargir viðskiptavinir Fjárfestingarfélagsins Skandia hf. hafa þegar kynnst því hversu einfalt það er að fjárfesta hluta eigna sinna í erlendum verðbréfum. Flestir þeirra hafa fengið raun- ávöxtun sem er verulega umfram það sem gerist og gengur hér heima. Jafnframt hafa þeir náð betri og skynsamlegri áhættudreifingu á sparifé sitt þar sem þeir treysta ekki lengur eingöngu á verðgildi íslensku krónunnar. Þú þarft ekki endilega að kaupa hlut í Deutsche Bank eða áþekku fyrirtæki til að fjárfesta áhættu- lítið erlendis. Þú getur valið á milli margra mis- munandi verðbréfasjóða, þar sem áhætta er í lágmarki. T.d. er það markmið sumra verðbréfasjóða að fjárfesta einungis í öruggum verðbréfum, svo sem ríkisbréfum á meðan aðrir leitast við að ná hárri ávöxtun með fjárfestingu í efnilegum fyrirtækjum. Fjárfestingarfélagið Skandia er umboðsaðili fyrir ýmis eignaumsýslufélög sem njóta mikils trausts á heimsmarkaði og bjóða þau öll sjóði með góðri áhættudreifingu. Ráðgjafar Skandia aðstoða þig fúslega við að fuina rétta verðbréfasjóðinn fyrir þig. Skandia Fjárfestingarfélagið Skandia hf. Löggilt verðbréfafyrirtæki • Laugavegi 170, Sími 61 97 00 Útibú: Kringlunni, Sími 68 97 00 • Akureyri, Sími 1 22 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.