Morgunblaðið - 04.01.1994, Page 21

Morgunblaðið - 04.01.1994, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994 21 Hæsti vmningur í Happdrætti Háskólans gengur í tilefni 60 ára afmælis Happdrættis Háskóla íslands drögum við út glæsilegan afmælisvinning, samtals að upphæð 54 MILLJÓNIR. Þetta er stærsti vinningur, sem nokkru sinni hefur verið greiddur út á Islandi. Hann gæti fallið allur í hlut eins aðila, sem á Níu eða skipst milli Trompmiðaeiganda, sem fengi 30 milljónir króna og 4 einstaklinga með einfalda miða, sem hlytu 6 milljónir hver. Þessi stórglæsilegi vinningur gengur örugglega út því EINGÖNGU ER DREGIÐ ÚR SELDUM MIÐIJM. Nú hefur enginn efni á því að vera ekki með í HHÍ og eins gott að tryggja sér númer tímanlega áður en miðar seljast upp! Miðaverð er óbreytt, 600 kr. Spilar þú ekki í besta happdrœttinu? yi0A HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings ARGUS/SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.