Morgunblaðið - 04.01.1994, Síða 21

Morgunblaðið - 04.01.1994, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994 21 Hæsti vmningur í Happdrætti Háskólans gengur í tilefni 60 ára afmælis Happdrættis Háskóla íslands drögum við út glæsilegan afmælisvinning, samtals að upphæð 54 MILLJÓNIR. Þetta er stærsti vinningur, sem nokkru sinni hefur verið greiddur út á Islandi. Hann gæti fallið allur í hlut eins aðila, sem á Níu eða skipst milli Trompmiðaeiganda, sem fengi 30 milljónir króna og 4 einstaklinga með einfalda miða, sem hlytu 6 milljónir hver. Þessi stórglæsilegi vinningur gengur örugglega út því EINGÖNGU ER DREGIÐ ÚR SELDUM MIÐIJM. Nú hefur enginn efni á því að vera ekki með í HHÍ og eins gott að tryggja sér númer tímanlega áður en miðar seljast upp! Miðaverð er óbreytt, 600 kr. Spilar þú ekki í besta happdrœttinu? yi0A HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings ARGUS/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.