Morgunblaðið - 04.01.1994, Page 66

Morgunblaðið - 04.01.1994, Page 66
66 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frartces Drake Hrútur (21. mars - 19. apnl) Ekki eru allir ýkja sam- vinnuþýðir í dag og afköstin verða ekki mikil í vinnunni. En viðræður skila árangri. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að leggja hart að þér í vinnunni til að leysa verkefni sem hafa hrannast upp. Starfsfélagi er eitthvað miður sín. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Einhver nákominn virðist stirðgeðja og hörundsár í dag. Láttu ekki smámuni spilla góðu sambandi ást- vina. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Sumir geta verið ögn taugaóstyrkir og erfiðir í samskiptum í dag en ein- hugur ríkir hjá ástvinum sem eiga góðar samveru- stundir. (23. júlí - 22. ágúst) Misskilningur getur komið upp á vinnustað í dag. Gættu orða þinna svo þú móðgir engan. Sinntu fjöl- skyldunni í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) á* Nú er ekki rétti tíminn til að taka fjárhagslega áhættu. Láttu ekki freistast til að kaupa eitthvað sem þú þarfnast ekki. Vog (23. sept. - 22. október) Gættu þess að sýna nær- gætni í samskiptum við aðra í dag. Þú kemur þínum málum betur á framfæri án þess að beita hörku. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Vertu ekki með óþarfa tor- tryggni á allt og alla í dag þótt einhver fari með ósann- indi. Njóttu heimilisfriðar- ins í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Láttu ekki aðra plata þig út í óhóflega eyðslu í einsk- isverða hluti. Einhver getur afboðað komu sína í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) í* Gott er að kunna skil á því hvenær rétt er að láta til sín taka og hvenær ekki. Vertu ekki of hörundsár. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ert ekki í skapi til að hlusta á ráieggingar frá öðrum í dag. Nú er ekki rétti tíminn til að hugsa um ferðalag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'S* Auðvelt er að gera mistök í peningamálum. Vertu ekki með afskipti af einkamálum annarra. Vinur er eitthvað miður sín. Stjörnuspána á aö lesa sem dœgradvól. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI LJÓSKA n 7 1 > — " /' —r—i— L/JcA A 6AAti'ASSCA& MAKSMG HJA Oieie.UK UA1 P'ASKANA 06 HVÍTASUfJNUNA tk /H/NHsr ÍA /?. JÚNf 06 ~ VeRSLUNA&mNMf V—\ ----' Hcuf' AB é<ssb faí/n/ AÐSkULJA HELGtNA Ég get ekki munað lykilnúmerið Við erum ekki með lykilnúmer í mitt. skólanum okkar. SMÁFÓLK Það var svo hitt sem ég gat ekki munað. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Fjórða jólaþrautin. Vestur gefur; allir á hættu. Vestur ♦ G1098 V 10854 ♦ 10432 ♦ 6 Norður ♦ K642 ▼ ÁD62 ♦ KD7 ♦ Á8 Suður ♦ ÁD5 V K93 ♦ G98 ♦ KD54 Austur ♦ 73 V G7 ♦ Á65 ♦ G109832 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tígull Pass 3 grönd Pass 6 grönd Pass Pass Pass Utspil: Spaðagosi. Þú átt 11 slagi beint og 12 ef ann- ar háliturinn brotnar. Ef ekki, er góður möguleiki á kastþröng, því þú átt hótanir í þremur litum. En fyrsta skrefið er að pína út tígulásinn. Þú vilt alls ekki að vömin dúkki i tví- gang, því það rýrir verulega þvingun- armöguleikana. Þú tekur fyrsta slag- inn heima á spaðaás og spilar tígli á kóng. Sem því miður á slaginn. Nú er ekki skynsamlegt að spila tíguldrottningu úr borðinu. Þannig segirðu vörninni að þú eigi tigulgos- ann og viljir helst að drepið sé á ás- inn strax. Mun sterkari leikur er að fara heim á hjartakóng og spila tigul- níunni að drottningu blinds. Þá er mjög erfitt fyrir austur að dúkka, því makker hans gæti hæglega átt tígul- gosa. Og um leið og hann drepur, er spilið í höfn. Norður ♦ K6 V 6 ♦ - ♦ Á8 Vestur Austur ♦ 109 ♦ - V 10 ♦ 10 II V ♦ - * 6 Suður ♦ 5 r - ♦ - * KD54 * G10973 Þegar hér er komið sögu er upp- lýst að vestur þarf að valda hjartað. Þú spilar því laufinu þrisvar og þving- ar út 12. slaginn á annan hvorn hálit- inn. Sami samningur var spilaður á hinu borðinu en sagnhafi spilaði tígl- inum beint af augum og sveitarfélagi þinn í austur dúkkaði tvisvar. Sagn- hafi gat unnið spilið með því að spila þriðja tiglinum, en hann lagði ekki út í þá ævintýramennsku heldur prófaði báða hálitina. Þegar hvorugur féll, varð ekki aftur snúið. Einn niður og 100 í AV. Þú uppskerð 1440 ef þú fannst blekkispilamennskuna í tígli,. eða 17 IMPa, en annars fellur spilið. Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á úrtöku- móti atvinnumannasambandsins í Groningen sem lauk á föstudags- kvöld. Búlgarinn Kiril Georgiev (2.615) hafði hvítt, en Englend- ingurinn Michael Adams (2.660) var með svart og átti ieik. 23. - Raxc3!, 24. bxc3 (Hvíta drottningin fellur eftir 24. Rxf6+ - Rxf6) 24. - Bxc3+, 25. Bb2 - Hc4, 26. Df3 - Bxb2+, 27. Kxb2 - Hc2+!, 28. Kxc2 - Dxa2+, 29. Kd3 - Dc4+ og Georgiev gafst upp því eftir 30. Kd2 - Rb4+ e/stutt'í mátið. Adams sigraði á mótinu ásamt Anand og er á fleygiferð upp skákstigalistann. Það ergreinilegt að Nigel Short verður að hafa sig allan við til að halda sínum sessi sem sterkasti skákmaður Breta. FIDE strikaði Short út af listan- um, en eftir árangur Adams í Groningen væru skákstig þeirra Shorts álíka há.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.