Morgunblaðið - 04.01.1994, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 04.01.1994, Qupperneq 66
66 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frartces Drake Hrútur (21. mars - 19. apnl) Ekki eru allir ýkja sam- vinnuþýðir í dag og afköstin verða ekki mikil í vinnunni. En viðræður skila árangri. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að leggja hart að þér í vinnunni til að leysa verkefni sem hafa hrannast upp. Starfsfélagi er eitthvað miður sín. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Einhver nákominn virðist stirðgeðja og hörundsár í dag. Láttu ekki smámuni spilla góðu sambandi ást- vina. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Sumir geta verið ögn taugaóstyrkir og erfiðir í samskiptum í dag en ein- hugur ríkir hjá ástvinum sem eiga góðar samveru- stundir. (23. júlí - 22. ágúst) Misskilningur getur komið upp á vinnustað í dag. Gættu orða þinna svo þú móðgir engan. Sinntu fjöl- skyldunni í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) á* Nú er ekki rétti tíminn til að taka fjárhagslega áhættu. Láttu ekki freistast til að kaupa eitthvað sem þú þarfnast ekki. Vog (23. sept. - 22. október) Gættu þess að sýna nær- gætni í samskiptum við aðra í dag. Þú kemur þínum málum betur á framfæri án þess að beita hörku. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Vertu ekki með óþarfa tor- tryggni á allt og alla í dag þótt einhver fari með ósann- indi. Njóttu heimilisfriðar- ins í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Láttu ekki aðra plata þig út í óhóflega eyðslu í einsk- isverða hluti. Einhver getur afboðað komu sína í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) í* Gott er að kunna skil á því hvenær rétt er að láta til sín taka og hvenær ekki. Vertu ekki of hörundsár. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ert ekki í skapi til að hlusta á ráieggingar frá öðrum í dag. Nú er ekki rétti tíminn til að hugsa um ferðalag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'S* Auðvelt er að gera mistök í peningamálum. Vertu ekki með afskipti af einkamálum annarra. Vinur er eitthvað miður sín. Stjörnuspána á aö lesa sem dœgradvól. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI LJÓSKA n 7 1 > — " /' —r—i— L/JcA A 6AAti'ASSCA& MAKSMG HJA Oieie.UK UA1 P'ASKANA 06 HVÍTASUfJNUNA tk /H/NHsr ÍA /?. JÚNf 06 ~ VeRSLUNA&mNMf V—\ ----' Hcuf' AB é<ssb faí/n/ AÐSkULJA HELGtNA Ég get ekki munað lykilnúmerið Við erum ekki með lykilnúmer í mitt. skólanum okkar. SMÁFÓLK Það var svo hitt sem ég gat ekki munað. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Fjórða jólaþrautin. Vestur gefur; allir á hættu. Vestur ♦ G1098 V 10854 ♦ 10432 ♦ 6 Norður ♦ K642 ▼ ÁD62 ♦ KD7 ♦ Á8 Suður ♦ ÁD5 V K93 ♦ G98 ♦ KD54 Austur ♦ 73 V G7 ♦ Á65 ♦ G109832 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tígull Pass 3 grönd Pass 6 grönd Pass Pass Pass Utspil: Spaðagosi. Þú átt 11 slagi beint og 12 ef ann- ar háliturinn brotnar. Ef ekki, er góður möguleiki á kastþröng, því þú átt hótanir í þremur litum. En fyrsta skrefið er að pína út tígulásinn. Þú vilt alls ekki að vömin dúkki i tví- gang, því það rýrir verulega þvingun- armöguleikana. Þú tekur fyrsta slag- inn heima á spaðaás og spilar tígli á kóng. Sem því miður á slaginn. Nú er ekki skynsamlegt að spila tíguldrottningu úr borðinu. Þannig segirðu vörninni að þú eigi tigulgos- ann og viljir helst að drepið sé á ás- inn strax. Mun sterkari leikur er að fara heim á hjartakóng og spila tigul- níunni að drottningu blinds. Þá er mjög erfitt fyrir austur að dúkka, því makker hans gæti hæglega átt tígul- gosa. Og um leið og hann drepur, er spilið í höfn. Norður ♦ K6 V 6 ♦ - ♦ Á8 Vestur Austur ♦ 109 ♦ - V 10 ♦ 10 II V ♦ - * 6 Suður ♦ 5 r - ♦ - * KD54 * G10973 Þegar hér er komið sögu er upp- lýst að vestur þarf að valda hjartað. Þú spilar því laufinu þrisvar og þving- ar út 12. slaginn á annan hvorn hálit- inn. Sami samningur var spilaður á hinu borðinu en sagnhafi spilaði tígl- inum beint af augum og sveitarfélagi þinn í austur dúkkaði tvisvar. Sagn- hafi gat unnið spilið með því að spila þriðja tiglinum, en hann lagði ekki út í þá ævintýramennsku heldur prófaði báða hálitina. Þegar hvorugur féll, varð ekki aftur snúið. Einn niður og 100 í AV. Þú uppskerð 1440 ef þú fannst blekkispilamennskuna í tígli,. eða 17 IMPa, en annars fellur spilið. Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á úrtöku- móti atvinnumannasambandsins í Groningen sem lauk á föstudags- kvöld. Búlgarinn Kiril Georgiev (2.615) hafði hvítt, en Englend- ingurinn Michael Adams (2.660) var með svart og átti ieik. 23. - Raxc3!, 24. bxc3 (Hvíta drottningin fellur eftir 24. Rxf6+ - Rxf6) 24. - Bxc3+, 25. Bb2 - Hc4, 26. Df3 - Bxb2+, 27. Kxb2 - Hc2+!, 28. Kxc2 - Dxa2+, 29. Kd3 - Dc4+ og Georgiev gafst upp því eftir 30. Kd2 - Rb4+ e/stutt'í mátið. Adams sigraði á mótinu ásamt Anand og er á fleygiferð upp skákstigalistann. Það ergreinilegt að Nigel Short verður að hafa sig allan við til að halda sínum sessi sem sterkasti skákmaður Breta. FIDE strikaði Short út af listan- um, en eftir árangur Adams í Groningen væru skákstig þeirra Shorts álíka há.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.