Morgunblaðið - 20.01.1994, Page 48

Morgunblaðið - 20.01.1994, Page 48
 ^MORGUNBLAÐIByiWMTUIDfiGmR'aoJjANÚAK 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú tekur mikinn þátt í fé- lagsstörfum á komandi vik- um. Þér ber að varast til- hneigingu til óhóflegrar eyðslu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú nærð brátt merkum áfanga í vinnunni. Vertu ekki að æsa þig upp út af smámunum. Einhugur ríkir í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Sláðu ekki slöku við í vinn- unni í dag. Þú kynnist ein- hveijum sem á eftir að veita þér góðan stuðning á kom- andi vikum. Krabbi (21. júní - 22. júlf) »18 Þú getur bætt ijárhagsstöðu þína með betra skipulagi. Gættu hófs og láttu ekki samkvæmislífíð fara úr böndum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Sumir eru að hefja mikil- vægar samningaumleitanir sem bera góðan árangur á komandi vikum. Þú þarft að vera vel á verði. Meyja (23. ágúst - 22. sentemherí <S\^ Þú átt auðvelt með að skilja hismið frá kjamanum og vinnuframlag þitt skilar brátt árangri. Þú hlýtur við- urkenningu. Vog (23. sept. - 22. október) Gættu þess að eyða ekki of miklu í dag. Ný tómstunda- iðja færir þér mikla ánægju á komandi vikum og mánuð- um. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Gömul hugmynd öðlast nýtt líf. Láttu ekki smámuni spilla góðu sambandi ást- vina. Reyndu að rata milli- veginn. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú vinnur að því að bæta stöðu þína á komandi vikum og sumir taka þátt í nám- skeiði. Hafðu augun opin í vinnunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þér bjóðast ný tækifæri til tekjuöflunar á komandi vik- um og sumir taka að sér aukavinnu. Þú slappar af í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vandamál sem hefur valdið þér áhyggjum er um það bil að leysast og sjálfstraust þitt vex. Þolinmæði þrautir v,innur allar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Á komandi vikum einbeitir þú þér að mikilvægu verk- efni sem gaman er að fást við. Góð samvinna skilar árangri. Stjörnuspána á afl lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staflreynda. DÝRAGLENS ef peesöuuuEiK.i jóns værj APEINS /V1INMA UTRjUOR. VÆ.RI jfM rnvte. e-r TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK 'wasn't that fun.marcie ' ÖOOD OLD FA5WIONED, PLAV INTHE RAIN,D0WN inthe PIRT, FOOTPALL! /2 -// AND NOU) IT'5 5TARTINGT0 5NOU)! UIE 5H0ULP PLAV A6AIN TOMORROU).. Var þetta ekki gaman, Magga? Góður gamaldags Og nú er byrjað að snjoa. rigningar-drullusvaðs-fótbolti! Ég held að ég hafi Við ættum að leika aftur týnt skónum mínum ... á morgun ... I NEVER KNEU) LIFE C0ULP BE 50 BEAUTIFUL! Ég vissi aldrei að lífið gæti verið svona dásamlegt! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Þegar spilið hér að neðan kom upp í síðustu viku í riðlakeppni Reykjavík- urmótsins, fann vestur bestu vörnina gegn 4 spöðum suðurs. Hann tók fyrst AK i laufi og skipti síðan yfir í tígulsjöu. Austur gefur; NS á hættu Vestur ♦ 10943 ¥7632 ♦ 72 ♦ ÁK5 Norður ♦ K2 ¥D ♦ ÁDG43 ♦ G6432 Austur ♦ 7 ¥ K9854 ♦ K865 ♦ D87 Suður ♦ ÁDG865 ¥ ÁGIO ♦ 109 ♦ 109 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Suður ákvað að hleypa tíglinum, en austur drap á kóng og kippti á sambandið við blindan með því að spila tígli áfram. Og nú var spilið tapað. Sagnhafi gerði þó sitt besta: Hann svínaði hjartadrottningu, trompaði lauf lágt og hjarta í borði með tvistinum. Tók svo spaðakóng og prófaði tígul. En vestur var með fjórlitinn í trompi og engan tígul, svo spaðatían varð að slag. Einn niður. Spilið má vinna eftir tveimur leið- um, sem báðar byggjast á þvf að drepa strax á tígulás. Einn möguleiki er að svína hjartadrottningu, trompa lauf og svo hjarta í borði. Taka síðan spaðakóng, spila frílaufi og henda tígli þótt austur trompi. Önnur og heldur glæsilegri vinn- ingsleið er þannig: Lauf er stungið og trompi spilað flórum sinnum. Síðan er vörninni spilað inn á tigul. Austur lendir inni á tígulkóng og verður hvorki feitur af því að spila hjarta- kóng né litlu hjarta. Hjartadrottning- in er stórveldi í borðinu. Þetta er ekki aðeins fallegri spilamennska, heldur einnig örlítið betri, því hún skilar vinningi þótt vestur eigi hjarta- kóng, ef hann er með tígulkónginn líka. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Reggio Emilia á Ítalíu um áramótin kom þessi staða upp í viðureign ítalska alþjóðlega meistarans Federico Manca (2.395) og stórmeistarans Zdenko Kozul (2.595) frá Bosníu. Svartur lék síðast gróf- lega af sér með 35. - Da3 - cl I 0 h 36. Rxe6+! - Bxe6(Nú verður svartur mát, en eftir 36. - fxe6, 37. Hd7+ - Kg8, 38. Hxc7, 39. Hd8+ tapar hann drottningunni). 37. Df6+ - Kh7, 38. Hd8 - g5, 39. hxg5 - Del, 40. Dh6 mát. Útslit mótsins: 1. Portisch, Ung- verjalandi 8'ú v. af 11. 2. Cvitan, Króataíu l'/i v. 3.-4. Kozul og Cebalo, Króatíu 7 v. 5. Manca 6V2 v. 6. Belotti 6 v. o.s.frv. Staðan eftir 2. umferð áskor- endaeinvígja FIDE: Timman - Lautier Vh-'h, Kamsky - Van der Sterren 1-0 og biðskák, Adams - Gelfand 1-1, Anand - Jusupov V/2-V2, Kramnik - Júdasín V/2-V2 og Salov - Khaiifman 1 '/2—'/2. Um helgina: Helgarskákmót í Keflavík hefst föstudagskvöld kl. 20, lýkur á sunnudag. Fjölmörg verðlaun. Upplýsingar og þátt- tökutilkynningar hjá Tímaritinu Skák, sími 31391.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.